bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þótt að Gunni sé búinn að svara flestu og svona þá langar mig til að svara líka af því það er alltaf gaman að pósta þegar maður veit eithvað um málefnið :P :lol:

Eins og Gunni sagði þá var hætt að framleiða 325 og við tóku 323i (2,5l m52b25) og 328i (2,8l m52b28). 328i var gerður 193 hestöfl og augljóslega mátti 2,5l bílinn ekki vera 192 hestöfl og þar af leiðandi downtunaður í 170 hestöfl*.

Báðir bílarnir eru með sömu sogrein (intake manifold) og pústgrein (exhaust manifold). Munurinn á sogreininni í m52 vélunum og m50 vélunum er mjög mikill eins og sést á þessari mynd. Pústgreinarnar eru hinsvegar þær sömu á 323i og 328i og eftir því sem ég veit flæða þær jafn vel ef ekki betur en m50 greinarnar.

Þá er komið að pústunum
325i (m50) er með tvöfalt púst með einn súrefnisskynjara fyrir framan hvarfakútana þar sem rörin liggja í nokkurskonar X, eins og sjá má hér.
323i (m52) er með einfalt púst svipað og 320i, þetta er hluti af niður tjúninu hjá bmw. Í staðinn fyrir x hlutann eins og er í 325i þá er Y á 323i þar sem pústið verður einfalt og þar er súrefnisskynjari. Hinsvegar eru líka 2 súrefnisskynjarar á pústgreinunum á m52 vélunum.
328i (m52) er með tvöfalt púst en hinsvegar er það tvöfalt alla leið í gegn það er enginn X hluti í 328i og þess vegna er hún með 2 súrefnisskynjurum fyrir aftan hvarfakúta. Það sem kom líka á 328i pústinu var einhverskonar vacum tenging úr pústinu fyrir aftan endakútin sem tengist intake manifoldinu. (ef einhver getur útskýrt þetta þá væri það mega) Eins og er á 323i þá er 328 með súrefnisskynjara á pústgrein.


M50 manfold er tvímælalaust eithvað sem er þess virði að gera, ég mun dyno-a bílinn eftir að ég set það í minn. Ég er núna með 325i púst á mínum en ég veit ekki hversu mikið það gerði. Ég stefni á að kaupa mér supersprint kerfi fyrir 328i, það passar beint á pústgreinina og er tvöfalt alveg í gegn en ekki einfalt eins og 323i kerfið.
Ingimar keypti líka BBTB (big bore throttle body) sem er hjálpar líka. BBTB er málmhlutinn sem tengir loftintaksbarkann við manifoldið og það er semsagt búið að stækka innanmálið á bbtb og stæka flipann eins sést hér
323i er hinsvegar eftir því sem ég best veit með minni barkar frá loftsíu að manifoldi og ég er mikið að hugsa um að skipta út mínum börkum og ASC dótinu fyrir m50 dótið en það er eithvað sem ég á eftir að skoða betur.
Þegar menn eru búnir með þetta þá er tölva, kubbur eða remap góð hugmynd og svo er líka hægt að láta cams (man ekki íslenska orðið) af USA m3 og það á víst að bæta aflið líka.

Búinn í bili :D



* samt var minn dyno mældur 186 bara með loftsíu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Mon 05. Dec 2005 20:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 19:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Góð grein hjá þér bjahja en linkurinn fyrir 325 m50 pústið virkar ekki hjá mér :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Búinn að laga :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Glæsileg samantekt Bjarni! :clap:

bjahja wrote:
Það sem kom líka á 328i pústinu var einhverskonar vacum tenging úr pústinu fyrir aftan endakútin sem tengist intake manifoldinu. (ef einhver getur útskýrt þetta þá væri það mega)


Hér er lýsing frá BMW á flapsanum í 328i pústinu: (nr. 4 á myndinni)

http://bmwkraftur.pjus.is/myndasafn/tech_m52/m52_9

Fólk á E36Coupe foruminu hefur verið að plögga vacuum slöguna úr sambandi og loka henni. Þá er þetta alltaf opið. Ég hef ekki (ennþá) prófað þetta. Líklega vissara, ef þetta er aftengt, að loka vel fyrir slönguna og þar sem hún tengist flapsanum svo það stíflist ekki allt af drullu. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Töff maður, þetta er virkilega svalur mekanísmi :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 14:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
en vitið þið ekkert um neitt meira i 328 bilinn ???

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 15:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
LALLI twincam wrote:
en vitið þið ekkert um neitt meira i 328 bilinn ???


Ég veit lítið sem ekkert um e46 328 þeas M52TU :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Gæti verið að þessi vacum lögn sé til þess að plata mengunarmælingar?. Fá ferskt loft inn í pústið, held það sé þannig á E34 m5 :?

bara pæling


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 20:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Steinieini wrote:
Gæti verið að þessi vacum lögn sé til þess að plata mengunarmælingar?. Fá ferskt loft inn í pústið, held það sé þannig á E34 m5 :?

bara pæling


Lastu greinina eða skoðaðirðu bara myndina? Bara pæling. :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
:oops:

Dreg pælinguna tilbaka :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group