bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Legur að aftan
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 08:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jæja, ég ætla að skella mér í að skipta um diska og borða að aftan. Ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að skipta líka um legur fyrst ég er að þessu á annað borð og hvort það þurfi eitthvað að skipta um handbremsu borðana? Bíllinn er núna ekinn 175k, legurnar virðast vera í lagi ennþá en ég hef heyrt að þetta fari oft í þessum bílum.

Eitthvað gáfulegt sem ykkur langar að deila með mér um muninn á að gera þetta að aftar m.v. að framan?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Geri ráð fyrir að þetta sé líkt á E30,
Til að skipta um hjólalegu þarftu að taka trailing arminn undann og láta tjakka leguna af eða fá þér 3arma pullar og taka það svoleiðis af, svo þarf að hita vel og banka nýja legu á VARLEGA

ég myndi segja skipta um borða líka

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
ég myndi segja skipta um borða líka


Handbremsuborða meinarðu þá? Ég ætla að sjálfsögðu að skipta um bremusborða fyrst ég skipti um diska :)

En ok, það er sem sagt talsvert meira vesen að skipta um legur að aftan en að framan! Það var "gangur í garðinum "að framan.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
gstuning wrote:
ég myndi segja skipta um borða líka


Handbremsuborða meinarðu þá? Ég ætla að sjálfsögðu að skipta um bremusborða fyrst ég skipti um diska :)

En ok, það er sem sagt talsvert meira vesen að skipta um legur að aftan en að framan! Það var "gangur í garðinum "að framan.


það eru klossar ef það eru diskar ;)
borðar ef það eru skálar

og handbremsan er inní skál á bremsudisknum,
því borðar í handbremsunni og klossar á diskanna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Acha, skil. Af hverju er betra að skipta um þetta, eyðist þetta eitthvað að ráði? Er mikið mál að skipta um þess borða?

Ég veit að handbremsan grípur bara í öðru megin, var að spá í að laga það í leiðinni. Þið sem hafið lent í því, er það yfirleitt bakrinn sem losnar af / slitnar öðru megin? Getur verið að það hafi hreinlega bara dottið úr sambandi?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
Acha, skil. Af hverju er betra að skipta um þetta, eyðist þetta eitthvað að ráði? Er mikið mál að skipta um þess borða?

Ég veit að handbremsan grípur bara í öðru megin, var að spá í að laga það í leiðinni. Þið sem hafið lent í því, er það yfirleitt bakrinn sem losnar af / slitnar öðru megin? Getur verið að það hafi hreinlega bara dottið úr sambandi?


Það er betra að skipta því þá eru búinn að þessu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gstuning wrote:
jonthor wrote:
Acha, skil. Af hverju er betra að skipta um þetta, eyðist þetta eitthvað að ráði? Er mikið mál að skipta um þess borða?

Ég veit að handbremsan grípur bara í öðru megin, var að spá í að laga það í leiðinni. Þið sem hafið lent í því, er það yfirleitt bakrinn sem losnar af / slitnar öðru megin? Getur verið að það hafi hreinlega bara dottið úr sambandi?


Það er betra að skipta því þá eru búinn að þessu


og þarft ekkert að spá meira í þessu :wink:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvernig sér maður aftur að legurnar að aftan séu orðnar lélegar?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
Hvernig sér maður aftur að legurnar að aftan séu orðnar lélegar?


Annaðhvort hljóð farið að koma, þú getur hrist dekkið til eða þegar þú snýrð þá snýst felgan alltof auðveldlega

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
jonthor wrote:
Acha, skil. Af hverju er betra að skipta um þetta, eyðist þetta eitthvað að ráði? Er mikið mál að skipta um þess borða?

Ég veit að handbremsan grípur bara í öðru megin, var að spá í að laga það í leiðinni. Þið sem hafið lent í því, er það yfirleitt barkinn sem losnar af / slitnar öðru megin? Getur verið að það hafi hreinlega bara dottið úr sambandi?


Barkarnir fara sjaldnast í E36 en þó til í myndinni að það gerist. Ég myndi athuga borðana og allt dótið þar í kring. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Sep 2005 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
En hvað segja E36 menn, er mikið meira mál að skipta út legunni að aftan en að framan? Þetta var ekkert mál að framan!

Ég held reyndar að það sé í lagi með hana, en væri til í að athuga hvað er mikið mál að skipta um þetta bara í leiðinni.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group