Inniljósið í bílnum hjá mér hegðar sér eitthvað undarlega (e36).
Það kviknar í tíma og ótíma. Maður opnar, það kviknar.. setur í gang, það slekkur á sér, en svo kviknar það bara skömmu síðar. Meira að segja þegar bíllinn stendur óhreyfður úti á bílastæði, þá kviknar það upp úr þurru
Einhver sem kannast við svipað vandamál? Eru þetta ekki hurðar/skott nemarnir sem eru með stæla? Eða eitthvað allt annað.
Það væri svo sem allt í lagi að hafa þetta bara slökkt, ef þetta triggeraði ekki alltaf þjófavörnina. Ég er ekki vinsæll í götunni skal ég segja ykkur.
_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn