bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Draugur í inniljósi
PostPosted: Tue 26. Jul 2005 17:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Inniljósið í bílnum hjá mér hegðar sér eitthvað undarlega (e36).

Það kviknar í tíma og ótíma. Maður opnar, það kviknar.. setur í gang, það slekkur á sér, en svo kviknar það bara skömmu síðar. Meira að segja þegar bíllinn stendur óhreyfður úti á bílastæði, þá kviknar það upp úr þurru :shock:

Einhver sem kannast við svipað vandamál? Eru þetta ekki hurðar/skott nemarnir sem eru með stæla? Eða eitthvað allt annað.

Það væri svo sem allt í lagi að hafa þetta bara slökkt, ef þetta triggeraði ekki alltaf þjófavörnina. Ég er ekki vinsæll í götunni skal ég segja ykkur.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Jul 2005 17:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég giska á að þetta sé einhver hurðarnemi sem er að stríða þér........best að rúlla til TB og láta þá tjekka á þessu.
En skoðaðu fyrst hvort þú finnir eithvað um þetta á einhverjum síðum td
www.bimmerforums.com
www.dtmpower.net
www.e36coupe.co.uk/

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Jul 2005 18:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Ég giska á að þetta sé einhver hurðarnemi sem er að stríða þér........best að rúlla til TB og láta þá tjekka á þessu.
En skoðaðu fyrst hvort þú finnir eithvað um þetta á einhverjum síðum td
www.bimmerforums.com
www.dtmpower.net
www.e36coupe.co.uk/

Já ætli maður kíki ekki bara í TB. Mér sýndist á snöggri leit á þessum síðum að þetta sé málið.
Maður byrjar kannski á því að rífa þá úr og athuga hvort það er eitthvað sambandsleysi. WD-40 gæti reddað þessu :lol:

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group