bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Sælir kraftsmenn,

Ég er með E30, 1990 model.

Þegar ég legg á bílinn þegar ég tek af stað, úr bílastæði eða eitthvað þá kemur svona fáránlegt hljóð, svona eins og það sé eitthvað að nuddast saman, svona einhverskonar ýlfur. Ég veit ekki hvernig ég get útskýrt þetta betur. Mér finst ég heyra þetta minna þegar ég er kominn á ferð, en það heyrist þó eitthvað.

Svo stundum koma svona högg í stýrið þegar ég beygji.

Veit einhver hvað þetta gæti hugsanlega verið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Er þetta bara þegar þú beygjir? Gæti vantað vökva á stýrisdæluna.
Ef þetta er líka á beinu brautinni þá gæti eitthvað verið að nuddast við bremsudiskinn.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Þetta kemur bara um leið og ég hagga stýrinu um nokkra millimetra.. þá kemur vægt hljóð, svo þegar ég sný hálfan hring þá heyrist bara hærra hljóð.

kv,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:40 
kemur hljóð ef þú ert stopp á stæðinu og færir stýrið fram og til baka
eða bara þegar þú keyrir ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Jun 2005 22:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jul 2004 15:43
Posts: 25
Location: Reykjavík
Blessaður

Ég átti við þennan vanda að stríða fyrir nokkru síðan líka, en það kom alveg ömurlegt ýskur akkurat þegar ég lagði af stað, en kom samt aðallega þegar ég beygði stýrinu. Eins og grettir sagði hérna áðan þá gæti vantað vökva á stýrisdæluna eða þá að stýrisdælan sjálf sé í einhverju rugli, hjá mér var það þannig. Ef það er ekki vökvinn sem er að stríða þér þá gætiru checkað á dælunni.

Image

_________________
Frank
325i '88 E30
Mazda 323F '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Djös núb er ég, þetta var ekki flóknara en einhver helvítis vökvi... Ég kíkti í vitlaust forðabúr. Spurði svo þýskumælandi hvað þetta væri á þýsku svo ég gæti flett uppí manualnum og þá vantaði bara dælu sko....


takk samt fyrir svör :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Jun 2005 16:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Stanky wrote:
Djös núb er ég, þetta var ekki flóknara en einhver helvítis vökvi... Ég kíkti í vitlaust forðabúr. Spurði svo þýskumælandi hvað þetta væri á þýsku svo ég gæti flett uppí manualnum og þá vantaði bara dælu sko....


takk samt fyrir svör :P


:lol: Þá skil ég vel að þetta hafi verið eitthvað skrítið! :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Jun 2005 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
vantaði á dæluna ;)

Fljótfærni er dauðinn :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group