Ég er enginn vélasérfræðingur,
en eftir því sem ég best veit er ákveðin "samsetningarfeiti"
notuð, sem hefur smureiginleika en lekur ekki, er meira eins og
krem (eða bara feiti!) og henni makað milli allra slitflata, eins og legurnar á ásinum.
Hún á þá að covera tímann þar til að olían nær að byrja að smyrja
og síðan á að skipta um olíu fljótlega, þannig að feitin fari
útúr kerfinu.
Ég veit ekki með hvaða snúning á að keyra vélina á.
http://www.redlineoil.com/products_cool ... oductID=68
Hérna er dæmi um svona assembly lube frá Red line.