Arnar wrote:
Ekki vera svona bitur Gunni
Mig langaði bara að vita hvort að það væri eitthvað til af spíssum í landinu
sem passaði. Ég er að pæla stærra en 240.
Hvað eru m30 spíssarnir stórir ?
En ég mundi halda að það væri ekki verra fyrir hann að fara úr 13 í 19 lbs
spíssa, eins stóra og talvan ræður við
Ég er ekki bitur fyrir 5aur, málið er bara að ég skil hvernig innspýttingarkerfi virka og þá sérstaklega M20, þess vegna finnst mér oft fyndið þegar fólk er að reyna gera einhver bolt ons á kerfið til að reyna ná fram einhverju sem er auðvelt með piggyback kerfi, Ég veit að mustang spíssar virka en þá gera þeir ekki nóg,
745i spíssar og sami bensínþrýstingur og 745i á eftir að vera alveg nóg fyrir hvað sem er.
Tölvan ræður við? Tölvan ræður við alla 16ohm spíssa, ef þú ert ekki með eitthvað til að stilla bensínið þá þýðir ekkert að skipta um spíssa og vona það besta,
M50 spíssar passa en flæða uppí 280hö eða svo miðað við M50 bensínþrýsting,
Það var hann Alpina sem átti túrbó kerfið sem er original Mosselman kerfi, með log style túrbó manifoldi, átti að vera T3/T4 en þetta er bara stærri T3,
SMT tölvan fyrir túrbó kerfi er 55þúsund, hún getur keyrt 6 auka spíssa og þá geturðu flætt nóg bensín til að hydrolocka vélinna þína, hún getur líka stillt kveikjuna þína eins og þörf krefur,
Þegar er hægt að stilla kveikju, þá þarft bara að vera hægt að stilla og bæta meira bensín og SMT tölvan getur það,
Það þarf ekki standalone eða MS nema þegar á að fara breyta öllu, þá meina ég skipta út mælunum fyrir aðra.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
