Ég er búinn að vera að gæla við svona tólfu draum ansi lengi, búinn að vera með króníska 7-u dellu síðan ég var krakki (E23) ég prófaði í haust E38 750IL '99 og þá var grunur minn staðfestur hann var geðveikur, M-pakki og allt. Ég hef alltaf verið pínu hræddur við rafkerfið í kringum þetta en mekanikin er ekkert mál. Það væri gaman að fá að frétta af fleyri síðum sem hafa svipuð efnistök.
Svo er auðvitað alltaf draumurinn að troða svona mótor ofan í eitthvað allt annað en 7-u, en hver hefur svo sem ekki svoleiðis draum.
Svo er hérna linkur á myndirnar úr samsetninguni á E46 við skulum vona að þetta sé ekki REPOST
http://www.pbase.com/thi_hr/bmw