bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 12:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: M70 rebuilt
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 14:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
vona að þetta sé ekki repost :shock:
en ef ekki þá er þetta fróðleg lesning.

http://bmwe32.student.utwente.nl/sean750/engineRebuildM70/M70rebuild_1.htm


nú þar sem ég hef víst ekki gert neitt annað en að pósta hérna gömlu efni í dag þá var ég að velta fyrir mér hvort það sé áhugi fyrir tveim myndum úr framleiðsluverksmiðju E46 þar sem verið er að setja saman, endilega látið vita ef þið hafið áhuga á slíkum link, annars læt ég það liggja milli hluta.

master of repost :oops:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Last edited by elli on Mon 14. Mar 2005 16:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Mar 2005 15:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
:repost:




http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=hva%F0

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fuck that.. svo langt síðan maður er ekki scrollandi mánuði aftur í tíman, margir bæst við síðan í ágúst sem hafa eflaust aldrie heyrt af þessari síðu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
mjög skemmtilegt að lesa þetta og sérstaklega góðar og margar myndir.
Ég myndi þó aldrei fá mér v12 (750i/850i) jafnvel þó þeir sýni myndrænt fram á gæði þessara véla.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 05:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var alltaf á sömu skoðun, síðan hef ég umgengist þessa bíla mjög ansi mikið uppá síðkastið og þá hefur þessi hræðsla við tólfuna snarfallið, eitthvað við hana sem bara heillar mig alveg rosalega, og eins furðulega og það hljómar þá er ég ekki frá því að eitt af því er hvað allir eru skíthræddir við þetta, finnst líka skemmtilega mikil áskorun í því að gera við þetta. mjög flókið mikið að öllu 8)

svo er það náttla alveg önnur saga hvað það er gaman að keyra bílana sem þetta knýr áfram

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Mar 2005 12:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Ég er búinn að vera að gæla við svona tólfu draum ansi lengi, búinn að vera með króníska 7-u dellu síðan ég var krakki (E23) ég prófaði í haust E38 750IL '99 og þá var grunur minn staðfestur hann var geðveikur, M-pakki og allt. Ég hef alltaf verið pínu hræddur við rafkerfið í kringum þetta en mekanikin er ekkert mál. Það væri gaman að fá að frétta af fleyri síðum sem hafa svipuð efnistök.
Svo er auðvitað alltaf draumurinn að troða svona mótor ofan í eitthvað allt annað en 7-u, en hver hefur svo sem ekki svoleiðis draum.

Svo er hérna linkur á myndirnar úr samsetninguni á E46 við skulum vona að þetta sé ekki REPOST :oops:
http://www.pbase.com/thi_hr/bmw

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group