bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
:evil:

Ég hef núna verið að reyna að fjarlægja þessa fáu galla í bílnum og núna er ég líklegast búinn að fjarlægja þessa skringilegu lykt sem kom í bílinn.


Svo byrjaði ég á hurðunum, ég er búinn að laga flesta gúmmílista til að þétta bílinn almennilega.

Búinn að fjarlægja bæði fremri hurðarspjöldin til þess að festa haldfangið á farþegapanelinu, eitthvað skítfix þar í gangi :roll: Einhver hafði týnt skrúfum til að festa panelið og tekið eina handfangarskrúfu til að festa panelið

Núna er ég í vandamálum og leita ég á visku BMW-fróðra manna

Ytri Hurðarhúnn farþegamegin helst alltaf uppi þegar að hann er opnaður. Þetta veldur stundum leiðinlegum vandamálum með að loka hurðini, opna hana eða læsa henni

Þetta hinsvegar byrjaði í gær og er alveg að fara í kleinurnar mínar

Ytri hurðarhúnn bílstjórameginn neitar að opna hurðina, hann fer ekki eins ofarlega og allir hinir og mig grunar að þetta sé kannski eitthvað gormavesen


Já, það er hrikalega mikið vesen að standa í þessu :(

Ég þigg alla þá hjálp sem að þið gætuð gefið mér

Með fyrirfram þökkum
Óskar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Jæja, þetta er þá búið

Frekar leiðinlegt heldur en erfitt, það semsagt dugaði að smyrja þetta bara nógu vel enda orðið rúmlega 12 ára gamalt, enn vesen með hurðarhúninn. Þaðer seinnatímavandamál og ég held að það sé möguleiki á að laga þetta án þess að taka spjaldið af

En vá hvað er leiðinlegt að laga skítamix eftir aðra


Hvað er það versta skítamix sem þið hafið þurft að laga?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
versta mix sem ég hef þurft að laga er líklega þegar ég lagaði hurðarspjöld sem límd voru á með kítti :x

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
:shock:

Hver kíttar hurðir aftur á :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
IceDev wrote:
:shock:

Hver kíttar hurðir aftur á :o


12volt :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
ROFLMAO!

Ég hefði getað trúað þessu upp á eitthvað kunningjabrask....en að koma frá þekktu fyrirtæki á borð við 12v

Foj!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 02:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls

Hvað er það versta skítamix sem þið hafið þurft að laga?
[/quote]

Sorry ekki bíla tengt, en mér finnst þetta svo fyndið-sorglegt.
Ég leigi verslunarhúsnæði og í lagerplássinu er eldvarnarhurð/neyðarútgangur. Karmurinn smellpassar ekki alveg í og til að þétta í kringum hann hafa verið notuð dagblöð...já dagblöð til að þétta við eldvarnarhurð !! :shock:

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Feb 2005 05:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
looooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooool

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group