bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 01:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég og Kiddi vorum að vinna í bílnum 325i 87 hans á fimmtudaginn, laugardaginn og sunnudaginn. Við skiptum um inngjafarvír, spyrnufóðringar, ballanstangarenda
fóðringar, olíur á vél, kassa, og drifi, gírhnúð, ljós að framan, löguðum smbandsleisi í ljósum að framan og aftan, tengdum bakkskynjara í kassanum, skiptum um olíu skynjara,
resetuðum servis ljósin, þrifum vélina og unditvagninn hátt og látt til að geta staðsett olíuleka, ryðvörðum undirvagninn, ventlastiltum, tengdum hraðamælisskynnjara í drifi. Er
öruglega að gleyma einhverju. Margt er samt ógert og verður gert á næstu vikum.
Hér læt ég flygja nokkrar myndir og spurningar.

Þessi bíll er með heitum ás og við ventlastiltim hann tvisvar en náðum ekki ventlatikkinu út. Gæti verið að það ventlabilið sé annað en orginal .25 þegar það sé heitur ás. Við vitum ekki
hversu heitur ásinn er. En nokkuð hægt að mæla það.

Snúningsmælirinn virkar ekki. Eru það rafhlöðurnar í SI borðinu ? Er skynjarinn fyrir snúningshraðann ekki hjá sveifaráshjólinu ?

Skottið lekur. Eru ekki einhverjar rennur sem eiga að liggja undan þaklistanum inn í skottið og þaðan út ? Hvað er til ráða ? Þetta er öruglega ekki þéttikanturinn.


Myndir hérna:
http://bmwkraftur.pjus.is/ojohnson/BMW/Billinn%20hans%20Kidda%20-%20IR%20406/

bmwkraftur
iceland


Last edited by O.Johnson on Mon 14. Feb 2005 02:09, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
Ég og Kiddi vorum að vinna í bílnum 325i 87 hans á fimmtudaginn, laugardaginn og sunnudaginn. Við skiptum um inngjafarvír, spyrnufóðringar, ballanstangarenda
fóðringar, olíur á vél, kassa, og drifi, gírhnúð, ljós að framan, löguðum smbandsleisi í ljósum að framan og aftan, tengdum bakkskynjara í kassanum, skiptum um olíu skynjara,
resetuðum servis ljósin, þrifum vélina og unditvagninn hátt og látt til að geta staðsett olíuleka, ryðvörðum undirvagninn, ventlastiltum, tengdum hraðamælisskynnjara í drifi. Er
öruglega að gleyma einhverju. Margt er samt ógert og verður gert á næstu vikum.
Hér læt ég flygja nokkrar myndir og spurningar.

Þessi bíll er með heitum ás og við ventlastiltim hann tvisvar en náðum ekki ventlatikkinu út. Gæti verið að það ventlabilið sé annað en orginal .25 þegar það sé heitur ás. Við vitum ekki
hversu heitur ásinn er. En nokkuð hægt að mæla það.

Snúningsmælirinn virkar ekki. Eru það rafhlöðurnar í IS borðinu ? Er skynjarinn fyrir snúningshraðann ekki hjá sveifaráshjólinu ?

Skottið lekur. Eru ekki einhverjar rennur sem eiga að liggja undan þaklistanum inn í skottið og þaðan út ? Hvað er til ráða ? Þetta er öruglega ekki þéttikanturinn.


0.25 er rétt bil,
Stefán var að ventlastilla sinn og það tók smá stund að hverfa (ekki alveg hverfa en minnka eitthvað)

Ef rockerarmarnir eru slappir þá þýðir lítið að vera stilla endalaust sérstaklega ef það eru komin för í þá

Snúninghraðinn kemur beint frá tölvunni, það er 3víra plögg inní hanskahólf svæðinu sem tengist í mælaborðið og svo er annað sem fer í tölvuna,, þau augljóslega eiga að tengjast samann
ef eyðlu mælir virkar og hraðamælir en ekki snúningshraðamælir þá er það líklega byrjun á slappleika í SI borðinu , það er nóg að skipta um batterí til að fixa það, ef það er í raun svo snúningshraðamælirinn þá á ég svoleiðis aukalega til :)

Ef skottið lekur þá getur það verið drainið úr topplúgunni sé laust frá drain staðnum, takið innréttinguna frá báðum hliðum í skottinu og athugið hvort að drain slöngurnar séu ekki tengdar í drainið, ef það er þá þurfið þið að testa hvort að drain pluggin séu stífluð eða götótt,

Að skipta um fóðringar gerir allt fyrir bíl ,,

Good Job

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er þetta bíllinn sem Rútur var að selja.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 15:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Er þetta bíllinn sem Rútur var að selja.

:)

En þetta er glæsilegt hjá ykkur. Gaman að fá svona myndir

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
flott hjá ykkur strákar.!! er mikið mál að ventlastilla þessar vélar þarf að gera það hjá mér... :roll:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
aronjarl wrote:
flott hjá ykkur strákar.!! er mikið mál að ventlastilla þessar vélar þarf að gera það hjá mér... :roll:


Það er alls ekki mikið mál, ég mæli helst með að fjárfesta bara í viðgerðabók.

En ef þú opnar ventlalokið þá sér maður þetta nokkuð vel, á rocker örmunum eru skrúfur sem hægt er að losa (með sexkanti minnir mig) og þá er hægt að stilla bilið. Bilið á að vera 0.25 mm og þú mælir það með "feeler gauge", sem ég hef oft heyrt kallað "föler" á íslensku.

Haynes manualinn útskýrir þetta nokkuð vel, og ef ég finn minn get ég lánað þér hann :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef einhver tíman stillt svona vél, verður vélin ekki að vera alveg köld ?.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
Hef einhver tíman stillt svona vél, verður vélin ekki að vera alveg köld ?.


0,25 er bilið fyrir kalda vél
man ekki hvað það er fyrir heita vél

en það er hægt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 12:56 
Þarf bara vera þolinmóður það má ekkert rusha í þessari aðgerð það
verður að vera akkúrat 0,25 bil allstaðar :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
okey flott sé til hvort ég geri þetta sjálfur :roll:

takk fyrir og afsakið off topic-ið

kveðja..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Feb 2005 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
gstuning wrote:
jens wrote:
Hef einhver tíman stillt svona vél, verður vélin ekki að vera alveg köld ?.


0,25 er bilið fyrir kalda vél
man ekki hvað það er fyrir heita vél

en það er hægt


BMW gefur upp .30 fyrir full heita vél


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Feb 2005 03:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Í dag settum við shotrt shifter í bílinn úr z3 1.9 og þvílíkur munur. Þetta er alveg ótrúlegr. 150% þess virði. \:D/
Einnig kláruðum við að skipta um alla fóðringar fyrir gírskipti unitið.
Skiptum um pönnupakkningu (endalaust vesen), gerðum upp bremsudælurnar að framan og máluðum, skiptum um ballanstangargúmmí að framan.

Myndir hérna:
http://bmwkraftur.pjus.is/ojohnson/BMW/Billinn%20hans%20Kidda%20-%20IR%20406/

Myndband:
http://bmwkraftur.pjus.is/ojohnson/BMW/Billinn%20hans%20Kidda%20-%20IR%20406/MOV00492.MPG

bmwkraftur
iceland


Last edited by O.Johnson on Mon 14. Feb 2005 02:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Feb 2005 02:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Í dag skiptum við um bremsuvökva á öllu kerfinu. Skiptum um ventlalokspakkningu og máluðum ventlalokið.
Greiddum úr einhverju helv.... víra mixi dauðans.

Myndir:
http://bmwkraftur.pjus.is/ojohnson/BMW/Billinn%20hans%20Kidda%20-%20IR%20406/

Myndband:
http://bmwkraftur.pjus.is/ojohnson/BMW/Billinn%20hans%20Kidda%20-%20IR%20406/MOV00517.MPG

bmwkraftur
iceland


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Feb 2005 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
vona að það fari ekki að leka bensín nálægt vélinni hjá ykkur ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Feb 2005 20:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Þetta er glæsilegt hjá ykkur, rosalega gaman að skoða þetta.. og vonandi heldur þú áfram að pósta því sem þið gerið :clap:

Þið mættuð pússa málinguna af stöfunum á ventlalokinu, þá væri það meira pro.. En það er bara mitt álit :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group