bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 230 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 16  Next
Author Message
PostPosted: Wed 30. Dec 2009 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Styttist í sumarið.................

Allir séð þetta crash áður en ég hafði aldrei séð rönnin sem voru á undan. Og gaman að hafa texta líka :mrgreen:



Allir að drulla sér á youtube og finna góð driftmyndbönd og henda þeim hingað inn!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 20:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 14. Jun 2009 02:32
Posts: 109
arnibjorn wrote:
bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
arnibjorn wrote:
Þetta er svo awesome myndband! Allir sem hafa nokkurn áhuga á drifti verða að horfa á þetta :)



Ég verð síðan að kaupa mér full length dvdið :D


Þetta eru bara amatörar.... nota handbremsuna.....


Hehehe,, var einmitt gáttaður hvað þetta er mikið notað


Pro gaurarnir hér á klakanum nota sko ekki handbremsuna......

Enda nánast enginn þörf að nota handbremsu á litlu brautinni okkar :)

Held að það sé bara einn sem að notar handbremsuna hjá sér og það er Bragi á Skyline.

Auk þess að það er enginn með alvöru hydrolic handbremsu.


Hvaða aðferð eru flestir hérna heima að nota?? :P

_________________
Image
1991 E34 525i - Seldur
2006 Husqvarna TC 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Dec 2009 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Dannyp wrote:
arnibjorn wrote:
bimmer wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
arnibjorn wrote:
Þetta er svo awesome myndband! Allir sem hafa nokkurn áhuga á drifti verða að horfa á þetta :)



Ég verð síðan að kaupa mér full length dvdið :D


Þetta eru bara amatörar.... nota handbremsuna.....


Hehehe,, var einmitt gáttaður hvað þetta er mikið notað


Pro gaurarnir hér á klakanum nota sko ekki handbremsuna......

Enda nánast enginn þörf að nota handbremsu á litlu brautinni okkar :)

Held að það sé bara einn sem að notar handbremsuna hjá sér og það er Bragi á Skyline.

Auk þess að það er enginn með alvöru hydrolic handbremsu.


Hvaða aðferð eru flestir hérna heima að nota?? :P


standa geitina bara held ég

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég held að sumir hérna fatti ekki að þessir menn eru ekki að drifta á 195/55 vetrardekkjum á 60km/h heldur á semislikkum við 100-200km hraða, og þeir sem hafa keyrt bíl á semislikkum á þannig hraða vita hvernig það er. Það þarf eitthvað til að setja jafnvægi bílsins úr skorðum, annaðhvort ójöfnu, snöggan þyngdarflutning eða þá að læsa afturdekkjunum.

Handbremsan er líklega það eina sem er hægt að nota á consistant og áreiðanlegan hátt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Ég held að sumir hérna fatti ekki að þessir menn eru ekki að drifta á 195/55 vetrardekkjum á 60km/h heldur á semislikkum við 100-200km hraða, og þeir sem hafa keyrt bíl á semislikkum á þannig hraða vita hvernig það er. Það þarf eitthvað til að setja jafnvægi bílsins úr skorðum, annaðhvort ójöfnu, snöggan þyngdarflutning eða þá að læsa afturdekkjunum.

Handbremsan er líklega það eina sem er hægt að nota á consistant og áreiðanlegan hátt.



Nei helvíti,,,,,,,

er enginn master-knowledge genius i þessum fræðum,, en ég veit að menn nota SEMISLICK að framan,,,

en aftan :shock: :shock: :shock: það getur varla verið :o , hélt að menn væru bara á góðum dekkju

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Top level gaurarnir hérna hafa ekki verið að semis þegar þegar ég hef séð til þeirra.
Það eru alveg 100% semi slikkar að framann samt.

Enn þeir eru með mjög góð dekk og þokkalegar stærðir. 255 og yfir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jan 2010 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
http://www.toyo.com.au/PCRPDFs/Proxes%20R1R.pdf
Þetta þykir vinsælt

Image
R compound dekk með mikið grip.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Jan 2010 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
http://www.youtube.com/watch?v=xrMyYP4SMEE

klikkaða asíu lið 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Jan 2010 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Icelandic Drift nr #1 svona á gera þetta!!!

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bartek44 wrote:
Icelandic Drift nr #1 svona á gera þetta!!!

Vá þetta er svo leiðinlegt myndband að mig langar helst að eyða kommentinu þínu.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
bartek44 wrote:
Icelandic Drift nr #1 svona á gera þetta!!!

Vá þetta er svo leiðinlegt myndband að mig langar helst að eyða kommentinu þínu.


Ég var einmitt að spá í hugrekkinu í Bartek að þora að pósta þessu inn :shock: :shock: :shock: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
sorry stragar...þetta er bara fyndin á sjá...má eiða :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 17:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
http://www.youtube.com/watch?v=-lPH9lzDyyY&feature=related


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jan 2010 19:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 14. Jun 2009 02:32
Posts: 109
Maggi B wrote:


Vel Gert :lol:

_________________
Image
1991 E34 525i - Seldur
2006 Husqvarna TC 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 230 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 ... 16  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group