bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sun 26. Dec 2010 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Það er töluverður munur á inntakssoundi með því einu að setja KN (eða sambærilega) cone. Ég get alveg trúað því að svona lúður magni upp það hljóð, nákvæmlega eins og menn notuðu svona back in the day, og reyndar enn í dag til að magna upp hljóð.

Image

Carbon er hart og þunnt og það er alveg möguleiki að það ýkji soundið eitthvað í viðbót.

Meira inntakssound er bara af hinu góða. Líklega skilar afskimað inntak samt meira performance. Margir sem vilja t.d. meina að Orginal loftinntakið skili meira afli í E36M3 en að hafa Keilu.


Smá offtopic

Í E34 M5 er búið að rannsaka þetta FRAM og til BAKA,, oem loftsíuboxið ku vera best miðað við ALLA sveppi og kone filtera
:shock: :? :shock: :?

einnig á það við um Pústið.. ok kannski einhver kútur sem gefur 2 ps í 7000 rpm en midrange fórn í staðinn þetta er margumtalað inni á netinu.. SOUNDIÐ er yfirleitt alltaf rosalegt ,, en aflið er ekki í samræmi við hljóðið

Það er merkilegt að E34 M5 er bestur OEM ,, eins og BMW hafi maxað dótið þá :shock:
Allt umfram í S38 virðist torsótt og kostar sturlað mikið miðað við aukninguna........ ((ath hér er átt við áræðanleika líka ))

Las um S50B32 .. Mótorsport véladeildin náði 300 ps.. þá tóku electronic engineer við og göldruðu 20 ps til viðbótar .. og er það hreinlega MAGNAÐ 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group