bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 10. Jul 2020 11:35

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Tue 29. Mar 2016 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Þá er eitt og annað búið að gerast í þessum síðustu 2 vikur.

Byrjaði á því að keyra bílinn frá Stokkseyri til þess að fara byrja á þessu swappi.

Image

Fékk tvo meistara til að hjálpa mér í þessu, og það Voru Bartek og Gummi.

Image
Image

Enga stund tók að taka gamla mótorinn uppúr!
Image
screen cap

[img=http://s16.postimg.org/97yc3fh3l/12571306_10156682808065570_1849338042_n.jpg]

Nýji mótorinn , M60B40
Image
screencast

Svo komum við mótornum fyrir ofaní
Image
click image upload

Image
photo uploading

Pantaði nýjan vatnskassa í hann að utan.

Image
imagehost

Svo fékk ég meistarann í OK Flutningum til þess að flytja bílinn fyrir mig til keflavíkur til hans Barteks, Þar sem við ætlum að klára swappið!

Image
image free hosting

Og þar er hann núna :)

Image
upload

Kem svo með betri myndir af break boosternum sem meistari Gummi græjaði fyrir mig á næstu dögum.

Svo fór bíllinn í gang um páskana og hljómar bara mjög vel!

Video kemur af því fljótlega! :)

Vonandi hafiði gaman af þessu rugli.

Bkv.
GPE

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Mar 2016 15:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Flott þetta, þessi E30 er gullfallegur hjá þér :)

Ef ég mætti forvitanst, hvaðan kemur þessi M60 vél ?

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. Mar 2016 09:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Yellow wrote:
Flott þetta, þessi E30 er gullfallegur hjá þér :)

Ef ég mætti forvitanst, hvaðan kemur þessi M60 vél ?

Ef ég fer rétt með þá kemur þessi vél og kassi úr E32 sem ég reif 2011 keyrt allveg slatta, allavega kassinn

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Apr 2016 09:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
fer ekki sumarið að koma , langar að fara keyra þennann!

Það sem eftir er að gera er

- Setja undir hann drifskaft, þarf að búa það til. - Verið að búa það til
- Setja nýja vatnskassann í - Á það til
- Setja nýja shortshifterinn í - Á það til
- Setja stóra læsta drifið í - Á það til

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Apr 2016 08:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Hérna er stutt video af mótornum í gangi hjá okkur Bartek!

https://vid.me/k1a3

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Apr 2016 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geggjað :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Apr 2016 22:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Feb 2014 01:00
Posts: 207
Flott!! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Apr 2016 08:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Fór með drifskaftið í Stál og Stansa á föstudaginn ,

Þar er verið að fara stytta það um 4cm og skipta um flangs :thup:

Þetta er allt að klárast! :)

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Apr 2016 08:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Búið að er að stytta skiptistöngina svo hún passi, og sett var þá í nýr Z3 short shifter,

Var með svona short shifter í Lemans , e36 328i bílnum hjá mér og var hann rosalega þæginlegur.

Einnig keypti ég mér nýjan ZHP Gírhnúð! :thup:

Image

Er líka að fá nýjan miðjustokk! :D

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Apr 2016 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33021
Location: Ascari // Nürburgring
Bara flott,,, verður gaman að heyra frá þér eftir akstur !!!

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Dec 2016 11:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Vá hvað maður hefur verið lélegur að halda þessu uppi!

Eitt og annað búið að gerast síðan síðast.

- Búinn að panta varahluti til að laga topplúguna og þéttilista sem vantaði á hana.
- Búinn að panta nýja m60 mótorpúða sem fara í við tækifæri.
- Færði rafgeyminn í skottið, bæði til að búa til smá plass í vélarsalnum
og til að búa til smá auka þyngd að aftan.
- Ákvað að breyta lögnum að olíusíu húsinu og að forðabúrinu fyrir stýrismaskínu og stytti þær um helming.
- Skipti um ventlaloks pakningar
- Skipti um kerti
- Skipti um stýrisdælu, var með SLS stýrisdælu en fór í nonSLS stýrisdælu núna.
- Pantaði mér kaldari vatnslás, og er að fara skipta um hann á næstu dögum líka
- Er með nýja vatnsdælu og vantslás hús líka sem ég ætla skipta um.

Núna er bíllinn bara inní upphituðum skúr þar sem ég er búinn að rífa hann í spað.

Kem með annað update fljótlega! :)

kv.
GPE


Image

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Dec 2016 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33021
Location: Ascari // Nürburgring
Áttu myndir af Olíuhúsinu ,,og hvernig þú útfærðir þetta

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Dec 2016 09:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Alpina wrote:
Áttu myndir af Olíuhúsinu ,,og hvernig þú útfærðir þetta


Er ekki búinn að koma því fyrir 100% en skal senda þér mynd þegar ég er búinn að því,

er að hugsa um að taka það í gegnum þetta

Image

En ekkert ákveðið enþá..

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Dec 2016 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33021
Location: Ascari // Nürburgring
Image


Ég gerði þetta svona !! Barkasuða Guðmundar útfærði þetta fyrir mig,, en ath ,, v12 er 60° meðan M60 er 90° en vélin er miklu styttri hjá þér

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group