bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E28 518i - 1987
PostPosted: Sat 06. Jul 2013 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eignaðist þennan bíl í byrjun júní síðastliðnum.

E28 518i 1987
Framleiddur 9. nóvember 1987 og verður partur af Special Edition bílunum.
Ekinn aðeins 181.000 km frá upphafi og aðeins einn eigandi á undan mér.
Fyrri eigandi var eldri maður sem keypti bílinn nýjan og sinnti honum alltaf mjög vel.
Hann féll svo frá fyrir tveimur árum og þá fer bíllinn í hendurnar á syni hans sem geymdi hann bara.
Hafði ekkert við bílinn að gera og vissi í rauninni ekkert hvað hann átti að gera.
Hann gerði það besta í stöðunni, hringdi í mig fyrir skömmu og bauð mér bílinn til kaups :thup:

Nánari upplýsingar:

M10B18 m/innspýtingu
Beinskiptur 5 gíra
Lachsilber að lit
Shadowline
Manual Topplúga
Rafmagn í rúðum að framan
Dráttarkrókur

Fæðingarvottorðið:
Image
Image

Og fáeinar myndir sem ég á af honum:

Þegar ég var nýbúinn að sækja bílinn,,,,
Image

Var á þessum 14" alpina style felgum. Ég var ekki nógu hrifinn af þeim og núna á Aron Jarl þær i dag.
Image

Boddýið í heild sinni er mjög gott og lakkið gott.
Image

Einkahúmor okkar félaganna,,,,því fleiri original verkfæri því betra eintak er bíllinn.
Þessi er því MJÖG GOTT EINTAK :lol:
Image

Næsta skoðun 01.07.2014 :thup:
Image

Eitt af því fáa sem var að bílnum var að það hafði verið keyrt aftan á bílinn fyrir einhverju síðan.
Það var bara stuðarinn sem fékk að finna fyrir því, allt þar fyrir innan á skottgaflinum slapp 100%.
Image

Ég átti til einn ágætan stuðara, ekki shadowline reyndar en það verður að duga í bili.
Image

Modd no 2 hjá mér á eftir því að skipta um stuðarann að aftan,,,,,var aðrar felgur.
16" Style 16 felgur. Finnst bíllinn bara nokkuð snyrtilegur á þeim.
Image


Hitt sem angraði bílinn þegar ég fæ hann var að pústið undir honum er ónýtt.
Ég lét sérpanta nýtt fyrir mig í gegnum BJB og er það rétt ókomið til landsins :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i - 1987
PostPosted: Sat 06. Jul 2013 15:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
þessi er flottur og verður bara flottari :D

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i - 1987
PostPosted: Sat 06. Jul 2013 18:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
E28 alltaf að heilla mann meira og meira!

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 518i - 1987
PostPosted: Sat 06. Jul 2013 18:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Daníel Már wrote:
E28 alltaf að heilla mann meira og meira!



Segðu.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group