bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: E30 Raw Drift Project
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 01:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Jun 2010 20:16
Posts: 66
Góðann daginn, við ákváðum tveir félagarnir að kaupa þessa E30 skel og gera eitthvað skemmtilegt úr þessu. Þetta mun koma til með að vera low budget project og verður bílinn eins hrár og léttur E30 og mögulega hægt er, og mun verða óspart notaður til hliðarskriðs. Mun pósta myndum af progressinu.

Planið er að hafa hann alveg innréttingarlausan, bara 2 körfustóla og mælaborð.

Byrjuðum á því að kaupa þessa skel

Image

Image

Image

Fundum okkur 2stk E30 varahlutabíla :D , komum með annan í bæinn og pörtuðum hinn að hluta til

Image

Image

Pörtuðum þann rauða síðan

Image

Image

Keyptum þennan ágætis M52B20 mótor til að byrja með vegna þess að hann var á tiltölulega ódýr og með öllu, kemur kannski eitthvað orkumeira seinna meir en hann ætti alveg að geta runnið eitthvað til með þessum mótór og soðnu drifi með lágu hlutfalli.

Image

Image

Komnir með ágætis magn af pörtum

Image

Þá var farið í það að skera úr og ryðbæta skelina, hún er merkilega heil, nokkur göt en ekkert alvarlegt og síðan aðallega yfirborðsryð

Image

Image

Image

Image

Hreinsa til í vélasalnum og pússa niður

Image

Búið að sjóða uppí varadekkshólfið

Image

Sjóða í gólfið

Image

Image

Pússa niður yfirborðsryð

Image

Image

Og svona er staðan á honum í dag

Image

Og planið er að sjálfsögðu að klára þetta fyrir bíladaga!

En það sem vantar eins og staðan er í dag til þess að mótorinn geti farið ofan í er olíupanna, dæla og pickup af M50 mótor úr E34. En já ef að mönnum vantar eitthvað grams þá er eitthvað til af auka pörtum sem við þurfum ekki, eins og t.d. subframe framan og aftan, comfort leðurstólar, taumottur afturí, baksýnisspegill, mögulega eitt hurðasett, fullt af listum og hellingur af drasli bara senda skilaboð.

_________________
BMW E38 740i 00' M Sport - Shorty Sporty


Last edited by KKA on Mon 29. Apr 2013 13:38, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 02:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Skemmtilegt project hjá ykkur og heppnir að finna M50B25 á góðu verði :thup:


Eru þið með einhverja E30 fyirmynd ?

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 02:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Jun 2010 20:16
Posts: 66
Þetta er reyndar M52B20, en nei það er engin sérstök fyrirmynd bara gera þetta eftir eigin höfði

_________________
BMW E38 740i 00' M Sport - Shorty Sporty


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 02:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
KKA wrote:
Þetta er reyndar M52B20, en nei það er engin sérstök fyrirmynd bara gera þetta eftir eigin höfði


Haha er svo vanur að skirfa B25 :wink:

En að gera þetta eftir sínu höfði er alltaf skemmtilegt.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 09:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
þurfi þið ekki að setja eitthverja styrkingu í þar sem þið söguð úr aftur bekknum? eða ætlið þið að setja búr

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 13:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Jun 2010 20:16
Posts: 66
jú ætla að setja stífu á milli ströttanna, væri líka skemmtilegast að setja búr en það er spurning hvort að það verið bara gert í vetur

_________________
BMW E38 740i 00' M Sport - Shorty Sporty


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 18:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
KKA wrote:
jú ætla að setja stífu á milli ströttanna, væri líka skemmtilegast að setja búr en það er spurning hvort að það verið bara gert í vetur


Það er ekki langt í að menn verði skikkaðir til þess í driftinu.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 18:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Lindemann wrote:
KKA wrote:
jú ætla að setja stífu á milli ströttanna, væri líka skemmtilegast að setja búr en það er spurning hvort að það verið bara gert í vetur


Það er ekki langt í að menn verði skikkaðir til þess í driftinu.



?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 22:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
í guðana bænum búrið hann!!! það kostar ekki mikið! plús það að þá eru þið líka gjaldgengir í aðrar keppnir!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 22:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Flott project hjá ykkur :thup:

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gardara wrote:
Lindemann wrote:
KKA wrote:
jú ætla að setja stífu á milli ströttanna, væri líka skemmtilegast að setja búr en það er spurning hvort að það verið bara gert í vetur


Það er ekki langt í að menn verði skikkaðir til þess í driftinu.



?



Við erum á undanþágu núþegar.
Hún fer að renna út

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 16:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
þá deyr þetta sport endanlega :thup:

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 16:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Jun 2010 20:16
Posts: 66
já það eru nú margir sem eru að drifta á daily bílum og nenna ekkert að vera með búr í bíl sem þeir nota dagsdaglega

_________________
BMW E38 740i 00' M Sport - Shorty Sporty


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 18:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
held að það sé nú bara mjög sniðugt að eiga sérsmíðaðan bíl í svona!
algjör óþarfi að bíða eftir að einhver stórslasi sig og aðra!
og að það skuli endalaust verið að gefa undanþágur á að sleppa öllum öryggisbúnaði í bílum sem eru að keppa
er ég ekki alveg að skilja hvernig það getur viðgengist!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Apr 2013 18:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Það er nú samt ekki eins og að menn séu á miklum hraða á þessari litlu braut okkar hérna.

Búr ætti etv að vera skylda ef menn eru komnir yfir X mikið power, rétt eins og í mílunni.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group