Var að koma heim núna um helgina eftir að vera búinn að vera í skóla í Danmörku í 3 mánuði, lét verða af gömlum draum keypti þennan meðan ég var úti og losaði mig einnig við Sti sem eg var með áður. Kom heim núna um helgina þar sem hann beið mín ásamt þessu einkanúmeri sem kærasta mín var búin að setja á án þess að ég vissi. sem er afmælisdagurinn minn 20.10
Hrikalega góður bíll, lakk og innrétting alveg spot on, þetta er eiginlega eini bíllinn af þessum e39 m5 sem mig langaði í þannig eg er bara sáttur, Hann er með öllum þeim búnaði sem eg vildi hafa
flottasta hljóðkerfinu (2 keilur í afturhillu)
Stóra skjánnum Tv/Naf
6 diska magasín
Lituðu gleri
Glertopplúgu
svörtu leðri
gardína
og allt þetta helsta
Bíllinn er buinn að vera lengi á þessum Hamann replicum sem ég var kominn með leið á og ákvað að breyta til.
keypti daginn eftir að ég kom heim dýrar felgur sem eru breiðari og með mun flottara offseti. sem mér fannst þessi bíll eiga skilið.
RH Phoenix felgur
10.5'' breiðar að aftan
9'' breiðar að framan
265/35/19 dekk að aftan
245/35/19 dekk að framan
3 Piece felgur
kosta vel yfir 4000$ úti.
ætla taka þær i gegn fyrir næsta sumar
Bíllinn er 50/30 lækkaður. sem mér finnst koma bara flott út, bíllinn er líka mjög þæginlegur í akstri.
en nóg af blaðri hérna eru einhverjar lélegar myndir, það þarf einhver að mynda þennan bíl fyrir mig








ætla kýla framfelgunum aðeins utar með spacerum
svo er eg með nokkur plön sem koma í ljós bara