bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 16. Dec 2012 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ætla að henda upp léttum þræði meðan ég tek M62 mótor upp.

Þessu mótor átti sýna lífdaga RangeRover áður en ég tók mótorinn í fóstur þar sem RR fékk nýjan.


Læt fylgja þessu afrakstur kvöldsins en ég er búinn að rífa mótorinn alveg niður og er að fara í það að panta sem vantar.

Blokkin alveg stráheil en þarfnast þrifnaðar.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Ýmislegt benti til þess að olíuskiptum hafi verið trassað á mótornum , t.d. ef litið er vel í olíu göng og eins á stimplinum er töluvert af brunni olíu til staðar.
Töluverð drulla var til að mynda að finna undir höfuðlegunum ásamt leyfum af olíusíu og í olíugöngum hjá oiljetunum sem sjá um smurningu og kælingu á
stimplum fannst líka þessi myndarlegi bútur af Latex hanska sem reyndar gleymdist að taka mynd af.
Image
Image


Slit komið í stangarlegur
Image

Image



Síðan er alltaf þetta leiðindar málingavesen á ventlalokunum en það vill springa lakkið og verður forljótt.
Image

Image




Vissulega er mælt með að kítta í raufina á ventlalokspakkningum á M62 en það er hægt að gera það snyrtilegra en þetta
Image

Image




En ég tók mig til í kvöld og sandblés annað ventlalokið en þau verða máluð og er ég að leita að lit sem ætti að verða nálægt því að vera állitað.
Image

Image

Image

Image





Síðan spyr maður sig hvað maður ætlar að gera við þetta þegar maður klárar þetta.
Þessi hvíti bíður nú alltaf að láta nostra eitthvað við sig en annars hef ég ekki hugmynd hvað ég geri við þennan mótor , ég ætla allaveganna
að klára að raða honum saman og sé til hvað sé til af dóti.

Image

Image

Image





Ég skal reyna ða vera duglegur að henda inn myndum ef eitthvað smokrast áfram í þessu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Dec 2012 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Láttu glerblása lokin,, það er eins og NÝTT 8) 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Dec 2012 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
M62 í E39 steisjon, M57 í E36 kúp! 8)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 16. Dec 2012 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni en þú verður að taka nóg af myndum :)

Það vantar líka alveg inní söguna hvað kom fyrir þennan mótor, var það bara slit í legum eða hitnaði hann? Og þetta stóra hringlótta "hólf" hægra megin á tímakeðjulokinu er þetta olíusíuhúsið?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 00:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
ömmudriver wrote:
Það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni en þú verður að taka nóg af myndum :)

Það vantar líka alveg inní söguna hvað kom fyrir þennan mótor, var það bara slit í legum eða hitnaði hann? Og þetta stóra hringlótta "hólf" hægra megin á tímakeðjulokinu er þetta olíusíuhúsið?


Þetta hólf er fyrir vatnskældann alternator

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 05:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Tóti wrote:
ömmudriver wrote:
Það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni en þú verður að taka nóg af myndum :)

Það vantar líka alveg inní söguna hvað kom fyrir þennan mótor, var það bara slit í legum eða hitnaði hann? Og þetta stóra hringlótta "hólf" hægra megin á tímakeðjulokinu er þetta olíusíuhúsið?


Þetta hólf er fyrir vatnskældann alternator


Úff hvað það er leiðinlegt að eiga við þessa vatnskældu alternatora!

Davíð, reddaðu nú öðru tímaloki fyrir blokkina sem gerir ekki ráð fyrir vatnskældum alternator. Það gerir allt saman auðveldara ef þú ætlar síðan að setja þetta í eitthvað annað en bíl sem kom með svona vél orginal.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 07:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Alpina wrote:
Láttu glerblása lokin,, það er eins og NÝTT 8) 8) 8) 8) 8)


Ég á nú eina M62B44TU blokk sem búið er að glerblása , hún er mjög flott en ekki alveg áferðin og liturinn er ekki alveg að henta mér.held að ég máli þetta bara.


Danni wrote:
Tóti wrote:
ömmudriver wrote:
Það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni en þú verður að taka nóg af myndum :)

Það vantar líka alveg inní söguna hvað kom fyrir þennan mótor, var það bara slit í legum eða hitnaði hann? Og þetta stóra hringlótta "hólf" hægra megin á tímakeðjulokinu er þetta olíusíuhúsið?


Þetta hólf er fyrir vatnskældann alternator


Úff hvað það er leiðinlegt að eiga við þessa vatnskældu alternatora!

Davíð, reddaðu nú öðru tímaloki fyrir blokkina sem gerir ekki ráð fyrir vatnskældum alternator. Það gerir allt saman auðveldara ef þú ætlar síðan að setja þetta í eitthvað annað en bíl sem kom með svona vél orginal.


Það er eins og þú lesir hugsanir , ég ætlaði einmitt á næstu dögum að henda inn auglýsingu og óska eftir M60-M62 loki , það sem ég græði mest á því er nátturulega pláss , mesta sem ég er að horfa í er að stýrisdælan kemur ofar.
Mér líkar alls ekki illa við vatnskældu toranna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það væri fjör að sjá þetta í E36.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Dec 2012 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Tekið létt session eitt kvöldið í vikunni og voru ventlalokin máluð beggja megin , heldur til blinguð fyrir minn smekk en ég mun máta þau á mótorinn áður með plastlokin yfir keflunum áður en ég fer að finna orginal litinn á þetta. Áferðin er ágæt


Image

Image

Image

Image

Image

Kannski of margar myndir af ventlalokum



Image

Þegar ég skoðaði þessa lélegu mynd finnst mér liturinn ekki vera fjarri lagi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Dec 2012 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Góður!
Vona samt að þú hafir coverað Porkerinn þarna áður en þú málaðir :lol:

Annars get ég lánað þér massavél........


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Dec 2012 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Vittu til að myndin er sviðsett , líklega voru lokin máluð tvem dögum áður ;)
PS hvenær sækirðu lykilinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Dec 2012 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
slapi wrote:
Vittu til að myndin er sviðsett , líklega voru lokin máluð tvem dögum áður ;)
PS hvenær sækirðu lykilinn?



:lol:

Vá....gott að þú minntir mig á hann. Kem á næsta ári :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Dec 2012 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
þetta m6x æði er að tröllríða öllu.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
aronjarl wrote:
þetta m6x æði er að tröllríða öllu.


http://www.youtube.com/watch?v=wXw6znXPfy4

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Dec 2012 02:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Enda er V8 málið 8)

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group