bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 30. Sep 2012 23:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 24. Oct 2008 22:30
Posts: 69
Image

Fann þennann á mjög góðum prís svo ég ákvað að kaupa hann, ég einfaldlega gat ekki látið hann framhjá mér fara.

Þetta er semsagt BMW E39 520IA árgerð 1999 en hann kom ekki á götuna hér á landi fyrir en hann var orðinn 18 mánaða gamall, annars var hann upphaflega í þýskalandi.

Þetta er mjög þéttur bíll í alla staði og ég er hrikalega sáttur með hann. Það er smurbók frá upphafi í honum sem mér þykir stór plús!

Ég skelli inn fæðingar vottorðinu um hann seinna.

En það sem ég er búinn að gera síðan ég kaupi hann er:

-Ný dekk allann hringinn
-Ný vacum hosa fyrir hægaganginn
-Skipti um olíu (geri það reglulega)

Ég ætla mér að eiga þennan frekar lengi og gera hann flottan þegar peningar leyfa :)
Nokkrar myndir eftir bónsession:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Skítkast er velkomið :)

_________________
Súbbi vetrar
BMW E36 [PK108]
BMW E39 [OX787] seldur


Last edited by Svenni Litli on Sun 21. Oct 2012 20:07, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 520IA
PostPosted: Sun 30. Sep 2012 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Til hamingju með hann :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 520IA
PostPosted: Sun 30. Sep 2012 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fæðingavottorðið er nú ekki langt :) sjálfvirka miðstöðin, lúga og ljós undir hurðunum,

en þessi bíll er lygilega þéttur allur og heill,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 520IA
PostPosted: Mon 01. Oct 2012 09:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 24. Oct 2008 22:30
Posts: 69
rockstone wrote:
Til hamingju með hann :thup:

Takk :)


íbbi_ wrote:
fæðingavottorðið er nú ekki langt :) sjálfvirka miðstöðin, lúga og ljós undir hurðunum,

en þessi bíll er lygilega þéttur allur og heill,

Já reyndar, en alltaf gaman að skoða það haha :D
Svo má ekki gleyma skíðapokanum og öskubökkunum afturí haha :)

_________________
Súbbi vetrar
BMW E36 [PK108]
BMW E39 [OX787] seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 520IA
PostPosted: Tue 02. Oct 2012 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ótrúlega snyrtilegur bíll. Til hamingju með hann! Hlakka til að sjá hvað verður úr honum :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 520IA
PostPosted: Sun 21. Oct 2012 20:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 24. Oct 2008 22:30
Posts: 69
Image

Jæja ég asnaðist til að kaupa felgur undir hann! Mega sáttur með útkomuna!
Ég veit ekki hvað þær heita enda skiptir það ekki miklu máli, þær lúkka svakalega undir honum og þá er ég sáttur :)

Ætla að nota veturinn til að þrýfa þær í rusl og pólera lippið í drasl :D

Svo ætla ég að fara í allar ryðbólur og pússa þær upp, grunna, sparsla, grunna, pússa grunn, mála, glæra, bóna :D

Svo ætlum við félagarnir að kaupa okkur mössunar græjur og massa bílana okkar og koma myndir af því þegar að því kemur :)

_________________
Súbbi vetrar
BMW E36 [PK108]
BMW E39 [OX787] seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group