Keypti þennan grip í Janúar og hef verið að dunda mér svona í hinu og þessu.
Fékk hann svona..

BMW E36 320i
1997 árg
M52B20
Ekinn til tunglsins og til baka
5gíra
Blá tau innrétting, mjög heil
Þjófavörn
Rafmagn í framrúðum og speglum
M-Tech framstuðari
----
Framtíðarplön.[*] Diffuser Mtech -
Í pöntun[*] Coilovers
[*] M-tech sýsla
[*] M52B25/B28
[*] Nýtt pústkerfi(er með einhvern hellaðan 4" skrímsi á honum núna

)
[*] Angel eyes
[*] 17" felgur
[*] Riðhreinsum og sprautun á húddi, brettum og hurð og massaður
Verður gert um mánaðarmótin[*] Og ný nýru fjandinn hafi það
Svona er hann í dag

Er ekki frá því að þessi kútur fái að fjúka um mánaðarmótinout..
_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur

BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..