bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 16:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW E46 330I BBS Style 5
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 19:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2008 22:12
Posts: 38
Image



jæja nú er kominn timi til að gera þráð hérna á þessum blessað krafti.
búnn að vera meðlimu í nokkur ár en alldrey átt bmw en núna er komið að því...

Ég var að eignast minn fyrsta BMW og er bara sáttu með gripinn

bíllinn er sensagt bmw e46 330i. og þegar ég fékk hann þá var hann einsog jeppi

aukabúnaður sem var til staðar þegar ég fékk bílinn
harmon kardon hljóðkverfi
leður
ssk með tip tronic
m-tech II fram og afturstuðara
17" felgur
smókuð stefnuljós
aftermarket afturljós semað ég var alls ekki að fíla fyrst en venjast vel og passa bílnum svo vel eftir að ég filmaði hann og dekti framljósin

það sem ég er búinn að gera fyrir bílinn er
coilover TA kerfi
angel ayes
dökk stefnuljós í frambretti
carbon fiber bmw merki á húdd og skott
mála alla bílsjórahliðina á bílnum
dekkja rammann í framljósum
nýja bremsuklossa að framan
shadowlinaði nírun



hérna koma nokkrar myndir af bílnum þegar coiloverið var nýkomið í hann

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

svo kemst þetta allveg á hlið líka

Image

svo koma hérna myndir af bílnum á BBS LM semað Sævar Berio á og var svo góður að lána mér fyrir bíladaga og leifði mér að mála þær bleikar..

myndir eftir Emil Örn . snillingur á myndavélina..

Image

Image

Image

myndir frá bíladögum

Image

Image

Image

Image

Image

svo fékk ég lánaðar þessar felgur í sumar. 18" bbs style 5

Image

Image

Image

Image

_________________
Einar Örn
S:8492257
Image
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn


Last edited by Einar Örn on Sat 23. Nov 2013 10:40, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 19:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
Virkilega flottur!!!

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 20:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
Sjukur! eru LM felgurnar ekki undir honum?

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 22:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
aðeins meira slamm, og þú ferð að slíta varadekkinu líka!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Tue 17. Jul 2012 22:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 09. Aug 2009 02:37
Posts: 145
Djöfull er þetta flottur bíll hjá þér

en hvernig er TA coiloverið að virka ertu sáttur með það?

_________________
BMW E46 330d MY04 "STEELGREY"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 00:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
þrusu lúkkar, vantar að máta fleiri felgur undir.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Geðveikur þessi, flottur með litacomboinu sem eru á felgunum! 8)
Afturljósin eru ekki þau flottustu, en mögulega eru þau flottari í persónu.

Nettur bíll! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Atli93 wrote:
Sjukur! eru LM felgurnar ekki undir honum?


Nei þær eru hjá mér

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 12:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2008 22:12
Posts: 38
x5power wrote:
aðeins meira slamm, og þú ferð að slíta varadekkinu líka!


bíllinn kemst ekki neðar að aftan nema taka stilliskrúfuna úr en hann á 2 cm inni að framan..;)

aronsteinn wrote:
Djöfull er þetta flottur bíll hjá þér

en hvernig er TA coiloverið að virka ertu sáttur með það?


það er rosalega gott að keyra á þessu kerfi...búinn að fara nánast hringinn í kringum landið á því og ekkert til að kvarta yfir...

Aron wrote:
þrusu lúkkar, vantar að máta fleiri felgur undir.


you know it..

Hreiðar wrote:
Geðveikur þessi, flottur með litacomboinu sem eru á felgunum! 8)
Afturljósin eru ekki þau flottustu, en mögulega eru þau flottari í persónu.

Nettur bíll! :thup:


já ég hataði þessi ljós þegar ég fékk bílinn, en núna finst mér ekki passa að vera með rauð ljós aftaná honum útaf hann er svo svartur og grár...held að rauð ljós myndu bara gera bílinn ljótari að aftan. þó svo að ég ættli að prufa að setja facelift ljós á hann einn daginn.


bErio wrote:
Atli93 wrote:
Sjukur! eru LM felgurnar ekki undir honum?


Nei þær eru hjá mér


og við þurfum að fara að taka þær í sundur og mála þær uppá nýtt..;)

_________________
Einar Örn
S:8492257
Image
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Wed 18. Jul 2012 22:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
flottur þessi hjá þér!

En hvar fékstu þetta coilover kerfi og hvað er svona dót að kosta?

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Thu 19. Jul 2012 18:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2008 22:12
Posts: 38
Elnino wrote:
flottur þessi hjá þér!

En hvar fékstu þetta coilover kerfi og hvað er svona dót að kosta?


Rocky pantaði þetta kerfi í bíl semað hann seldi svo áður en kerfið kom til landsins. og ég var svo heppinn að hann seldi mér það

þannig að það er best fyrir þig að hafa samband við hann um hvernig hann pantaði þetta og þessháttar...

en ég er mega ánagður með þetta kerfi

_________________
Einar Örn
S:8492257
Image
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Sat 23. Nov 2013 10:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2008 22:12
Posts: 38
bara deila með ykkur felgunum sem ég var á í sumar

Image

Image

Image

Image



Image

Image

Image


Image

_________________
Einar Örn
S:8492257
Image
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 330I
PostPosted: Sat 23. Nov 2013 10:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
virkilega flottur bíll hjá þér, style 5 fer honum rugl vel reyndar eins og flest öllum bmw :)

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Nov 2013 14:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Kemur á óvart hvað style 5 kemur vel út :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Nov 2013 15:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hver á annars þessar 18" style 5? :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group