bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 21:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Jun 2010 21:43
Posts: 199
Loksins kominn aftur á BMW sem ég ætla að reyna eiga í smá tíma. Mér hefur lengi langað í E60 body af BMW og lét verða að því núna um daginn.

Þetta er BMW 520i E60 með M-Tech útlitspakka (fram- og afturstuðari, sílsar, listar, stýri ofl.) Einnig með öllum helsta aukabúnaði.
Hrikarlega sáttur með þennan bíl, algjör lúxuskerra og ennþá "nýbílalykt" inní honum :)
Þessi er umboðsbíll og hefur alltaf verið 100% þjónustaður.
Hann er ekinn rétt um 70þús km og fyrst skráður 3/2008.

Hef nú þannig séð fá plön með þennan..... væri svosem alveg til í 19" M5 felgur og filma ljósast allan hringinn. Sé til hvað ég geri með það.


Læt fylgja með nokkrar Iphone myndir, svo ætla ég að plata Pésa myndavélasnilling í að taka nokkrar pro myndir á næstu dögum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Endilega segið hvað ykkur finnst :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju KSK, þessi er alveg meiriháttar flottur og ekkert lítið eigulegur að sjá. :thup: :thup: Ekki síðra að þetta sé umboðsbíll og 2008 árg í þokkabót.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 22:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
þessi er flottur, til hamingju

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 22:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
bara flottur!

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Flottur bíll, til hamingju með þennan.

Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jun 2012 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Needs dual exhaust tips.... annars verulega smekklegur.... 19-20" rimmur myndu líka alveg gera hann sætan :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jun 2012 00:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
og jafnvel taka 520 merkið af og leyfa fólki að njóta vaf :wink: ans!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jun 2012 03:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
x5power wrote:
og jafnvel taka 520 merkið af og leyfa fólki að njóta vaf :wink: ans!





:thup: :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jun 2012 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Flottur :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Jun 2012 23:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Jun 2010 21:43
Posts: 199
Þetta er allt í vinnslu strákar haha

og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ;)


srr wrote:
Flottur bíll, til hamingju með þennan.

Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki :lol:


Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um :D nema þú sért 1 árs haha


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Flottur fjagra cylindra bíll hér á ferð og til hamingju með hann :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 01:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
knuturksk wrote:
Þetta er allt í vinnslu strákar haha

og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ;)


srr wrote:
Flottur bíll, til hamingju með þennan.

Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki :lol:


Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um :D nema þú sért 1 árs haha



Er hann ekki að meina að þá verði bíllinn hæfilega gamall. :santa:


Annars er þetta geggjaður bíll, til hamingju. :)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 03:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
knuturksk wrote:
Þetta er allt í vinnslu strákar haha

og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ;)


srr wrote:
Flottur bíll, til hamingju með þennan.

Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki :lol:


Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um :D nema þú sért 1 árs haha

Ég er að meina aldur bílsins,,,,ég á yfirleitt bíla sem eru 25ára+ :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 12:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Jun 2010 21:43
Posts: 199
srr wrote:
knuturksk wrote:
Þetta er allt í vinnslu strákar haha

og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ;)


srr wrote:
Flottur bíll, til hamingju með þennan.

Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki :lol:


Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um :D nema þú sért 1 árs haha

Ég er að meina aldur bílsins,,,,ég á yfirleitt bíla sem eru 25ára+ :lol:


Jaaaá skil þig ! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Jun 2012 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ótrúlega fallegur bíll. Og ekki skemmir það að innréttingin er alveg í sérflokki!
Til lukku með nýja gripinn. :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group