bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
 Post subject: BMW e30 Cabrio VU-013
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 01:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 18. Feb 2009 20:08
Posts: 103
Jæja, þá er kominn tími til að VU-013 fái sinn eigin þráð. Ég ætla að henda inn þeim myndum sem ég á og halda uppi smá dagbók yfir bílinn minn. Vona að einhver hafi gaman af. :D Eins og fleiri bimmar er pardusinn bara í vetrarfríi og kemur sterkur inn um leið og veðrið lagast aðeins. Mtech-I kittið komið á, búið að laga rúðuþurrkurnar (lúmskt vesen það), bremsuslöngur, rör og annað, bremsudiskar og allt nýtt, búið að laga tölvuna í honum, það var nú meira djókið. Cd spilarinn fékk rafmagnið sitt aftur, nýir hátalarar fengu að hljóma í blæjunni og búið að stilla blæjuna svo hún leggist að bílnum. Nú er bara að halda áfram í fíniseringum þar til maður sækir númerin á hann.... ÉG GET EKKI BEÐIÐ!!! :mrgreen:

Hendi inn nokkrum myndum síðan 2009 og svo bætast við 2010 myndir síðar. :D

Image
Hérna er fyrsta myndin sem ég tók af honum. Fyrir utan N1 á Selfossi.

Image
Kominn heim á planið, þá tóku smá viðgerðir við og púsl.

Image
Á rúntinum í sólinni sumarið '09

Image
Fallegur

Image

Image
nett pose með elskunni

Image
Ég að henda blæjunni niður.

Hendi fleirum inn á næstu dögum. :o

_________________
Jóhann Jónsson
BMW e30 325i Cabrio M-tech I (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Virkilega flottur ! :thup:

er bogi í honum ?

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Shiiii ég á góðar minningar úr þessum bíl 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 01:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
verulega fallegur bíll orðinn og greinilega hörku góður eigandi :)


hlakka til að sjá hann í sumar :wink:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Flottur hjá þér þessi 8)

E30 FTW !

Hafði samband við Máza og fáðu hann inná www.e30.is

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Flottur bíll.

Mig langar í gömlu blæjuna mína aftur :bawl:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Mega clean og flott blæja :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
bara flottur bíll bíð eftir að þú seljir mér hann:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
bara flottur bíll bíð eftir að þú seljir mér hann:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 18:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 18. Feb 2009 20:08
Posts: 103
Nei enginn bogi í honum... nokkrar nýjar myndir:

Image
Aðeins að viðra Pardusinn, en hann fær að vera bónaður inni í skúr í kuldanum :wink:

Image
Hérna sér maður mtech-I kittið.. kemur voða fínt út :)

Image
Startarinn góði sem ég var að fá úr viðgerð. Skipt var um fóðringar og e-ð fleira. (í gólfinu aftur í Golfinum mínum, vetrarsnattarinn)

Þá er það bara að henda startaranum í og liðka kaggan aðeins.
Vona að þið hafið gaman af myndunum. Meira síðar :wink:

_________________
Jóhann Jónsson
BMW e30 325i Cabrio M-tech I (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 18:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. Jan 2010 22:52
Posts: 30
flottur bíll hjá þér jói ;)

_________________
Magnús Viggó Jónsson
BMW 316i e36 95'
Mercedes Benz 280se 82'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
gaman að sjá myndir af þessum aftur

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 19:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
JJsurprice wrote:
Nei enginn bogi í honum... nokkrar nýjar myndir:

Image
Aðeins að viðra Pardusinn, en hann fær að vera bónaður inni í skúr í kuldanum :wink:




eiga allir herna heima i húsahverfinu eða :shock:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hann er orðinn verulega flottur þessi! Mtech kittið kemur flott út, en þetta er algjör hlunkastartari! En ég þarf að nálgast tölvuna mína við tækifæri. :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Feb 2010 19:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 18. Feb 2009 20:08
Posts: 103
Axel Jóhann wrote:
Hann er orðinn verulega flottur þessi! Mtech kittið kemur flott út, en þetta er algjör hlunkastartari! En ég þarf að nálgast tölvuna mína við tækifæri. :D

Já takk fyrir það, er farinn að taka á sig sérstakt og flott lúkk :) Já, tölvan þín hefur það fínt hérna ofan í skúffu hjá mér :)

Já, alltaf gaman að sjá myndir, þær verða fljótt fleiri.

_________________
Jóhann Jónsson
BMW e30 325i Cabrio M-tech I (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 96 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group