bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E87 118i
PostPosted: Thu 24. Dec 2009 23:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
Tja er búinn að hanga hér inná spjallinu í svoldið langan tíma og það er loks tími komin á að posta myndir og upplýsingar um bílinn. Mjög hentugt að gera þetta á aðfangadag fyrst mér leiðist ekkert smá.

Búnaður:

Bensín
2000 cc eða rúmlega það. N43B20
Innspýting
1.325 kg.
SSK
16" oem 5 spoke felgur frá bmw
Svört innrétting mjög basic að innan sammt ekkert smá skemmtilegur í akstri.

Vökvastýri
ABS hemlar
Spólvörn
Armpúði
Aksturstölva
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Kastarar
Líknarbelgir
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Þjófavörn

Eins og er, er ég ekki spá í að breyta neinu. En ef það væri eitthvað:

Framstuðara af 130i / Msport stuðari.
Stærri/flottari feglur.
Svört nýru
Spreyja stefnuljósin að framan
Lækka bílinn/minnka prófílinn á dekkjunum

Hér eru svo nokkrar myndir sem ég tók í sumar 09.



Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E87 118i
PostPosted: Fri 25. Dec 2009 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mér þótti þessir bílar afar sérstakir fyrst, en er mjög ástfanginn af þeim í dag. Þetta er mjög smekklegt eintak. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E87 118i
PostPosted: Mon 28. Dec 2009 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Nokkuð ljóst að þú ferð vel með bíla!
Flottur

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group