bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 16:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
jæja ég lét loksins verða af því. fann á kraftinum bilaðann E34. Hann er gamall, þreyttur mikið keyrður og bilaður, en vonandi einhvern daginn þá verður hann góður. til stóð hjá mér að gera upp E28 en það er of mikið verk svona í fyrstu tilraun svo ég fann annan aðeins skárri til að spreyta mig á.
Image
ég heyrði einn góðann segja að einu sinni hefði þessi bíll verið einn af flottari E34 á landinu, það vantar nú ýmislegt uppá það í dag samt.
Image
en það er farin í honum heddpakkning og svona eitt og annað til að fá skoðun á hann.
Image
ætlunin er að byrja á því að ná honum í lag, fá á hann skoðun og svo er hægt að fara að pæla í að gera hann fallegann.
Image
eftir að hann er aftur orðinn útlítandi eins og hjá fólki er hægt að fara að skima eftir stærri mótor í hann til að swappa, sjáum nú til með það samt
Image
varadekkið er þarna á honum og hin felgan er bara í skottinu. vitiði hvað þessar felgur heita? þær eru allavega 16" það er ágætis byrjun
Image
Image
annars er kittið þarna og stuðarinn aðeins skemmt þarna aftan á honum, ég býst við því að setja stuðarann í plastviðgerð til hans grétars og reyna svo að sparsla í svuntuna sjálfur bara.


en þetta er semsagt vagninn, hann er samt leiðinlega hrár, það er ekkert í þessu nema manual topplúga, sentral og rafmagn í rúðum. mig minnir að það sé þá upptalið.
allar góðar hugmyndir vel þegnar...

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Last edited by Bjöggi on Tue 14. Nov 2006 15:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 10:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
lýst vel á þetta project hjá þér og kem hérna með nokkrar hugmyndir sem flestir geta verið sammála um:

Innan:

leður,
stóra obc, (er litla eða analog klukka?)
blikkandi neon ljós,
10.000 W græjur,

Utan:
orange stefnuljós í burtu,
fjarlægja loftnet á þaki,
V8 húdd og nýru (ekki verra að setja vél í stíl),
xenon,
17-18" felgur + dekk,
kannski annan lit og samlita/shadowline-a..


notabene: fannst listinn að innan svo stuttur þannig að ég lengdi hann með kjánalegum hlutum!!!

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Svo er spurning hvort að það borgar sig


Gangi þér vel með þetta


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Höfuðpaurinn wrote:
blikkandi neon ljós


:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Höfuðpaurinn wrote:
blikkandi neon ljós


=;

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Sep 2006 19:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Allavega eitt sem ég ráðlegg þér, ekki gera við þessa vél, reyndu frekar að finna M50 vél eða einhvað annað, því að m20b20 vélin í fimmunum er fáránlega kraftlaus og mjög mikill bensínhákur miðað við að skemmtanagildið við að keyra þessar vélar er 0 :? Ég átti svona bíl og hann eyddi aldrei undir 16-17 og samt var ég frekar spar á inngjöfina og hann var bsk.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þekkti gæjann sem átti þennann þegar hann var eiginlega nýr,kvótasonur sem bjó í Vogunum. Og þetta var ROSALEGUR bíll þá...... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 10:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
98.OKT wrote:
Allavega eitt sem ég ráðlegg þér, ekki gera við þessa vél, reyndu frekar að finna M50 vél eða einhvað annað, því að m20b20 vélin í fimmunum er fáránlega kraftlaus og mjög mikill bensínhákur miðað við að skemmtanagildið við að keyra þessar vélar er 0 :? Ég átti svona bíl og hann eyddi aldrei undir 16-17 og samt var ég frekar spar á inngjöfina og hann var bsk.

váá.. djöfull hefur hann eytt hjá þér, þá er M50 greinilega betri kostur.. minn var að eyða 11-12 og ef ég var duglegur að rétta úr hægri löppinni þá fór hann mest í 15 hjá mér

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 12:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
98.OKT wrote:
Allavega eitt sem ég ráðlegg þér, ekki gera við þessa vél, reyndu frekar að finna M50 vél eða einhvað annað, því að m20b20 vélin í fimmunum er fáránlega kraftlaus og mjög mikill bensínhákur miðað við að skemmtanagildið við að keyra þessar vélar er 0 :? Ég átti svona bíl og hann eyddi aldrei undir 16-17 og samt var ég frekar spar á inngjöfina og hann var bsk.


Verð að vera sammála þessu. Félagi minn átti einn 520 bíl fyrir svona 7-8 árum og þetta vann ekki neitt og eyddi bara bensíni. Ég hafði alltaf á tilfinningunni að hann væri eitthvað bilaður.
En hann fór alltaf í gang og góður þannig, svo ég býst við að þessar vélar séu bara of litlar í stóran bíl.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 18:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
Höfuðpaurinn wrote:
lýst vel á þetta project hjá þér og kem hérna með nokkrar hugmyndir sem flestir geta verið sammála um:

Innan:

leður,
stóra obc, (er litla eða analog klukka?)
blikkandi neon ljós,
10.000 W græjur,

Utan:
orange stefnuljós í burtu,
fjarlægja loftnet á þaki,
V8 húdd og nýru (ekki verra að setja vél í stíl),
xenon,
17-18" felgur + dekk,
kannski annan lit og samlita/shadowline-a..


notabene: fannst listinn að innan svo stuttur þannig að ég lengdi hann með kjánalegum hlutum!!!


það er í honum bara analog klukka eins og er.
mér líst súper vel á setja á hann glær stefnuljós.
það er búið að bjóða mér leður með hurðaspjöldum og öllu, ég ætla að slá til þegar hann er orðinn þokkalegur.
ég kæri mig ekkert um einhver neon ljós eða græjur, bara spilara og góða hátalara, það dugar fyrir mig.
Quote:
Allavega eitt sem ég ráðlegg þér, ekki gera við þessa vél, reyndu frekar að finna M50 vél eða einhvað annað, því að m20b20 vélin í fimmunum er fáránlega kraftlaus og mjög mikill bensínhákur miðað við að skemmtanagildið við að keyra þessar vélar er 0 Ég átti svona bíl og hann eyddi aldrei undir 16-17 og samt var ég frekar spar á inngjöfina og hann var bsk.


ég er enga stunda að skipta um pakkningu í þessu og það kostar ekkert nema slípisettið, svo ég geri við þessa vél í bili bara.

bara drífa þetta af og losa mig við ásinn, annars var annað hvort bakkað á hann eða skellt hurð svona svakalega upppí hann á bílastæði hér í bæ. þetta er svo mikið að hurðin er ónýt!! tjón uppá allavega 100.000 kall og viti menn enginn miði og ekki neitt, bara tjón sem ég sit uppi með...

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 19:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
ertu ekki með kvikyndið í kaskó ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 19:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
jú en það er alltaf einhver sjálfsábyrgð og venjan er að það sé eitthvað um 80.000, svo það þarf alltaf eitthvað að grafa í veskið :(

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Sep 2006 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Flottur bíll hjá þér, á eftir að " looka " vel. Gangi þér vel með þetta.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 12:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
The Executive wrote:
ég kæri mig ekkert um einhver neon ljós eða græjur, bara spilara og góða hátalara, það dugar fyrir mig.
Höfuðpaurinn wrote:
blikkandi neon ljós,
10.000 W græjur,

notabene: fannst listinn að innan svo stuttur þannig að ég lengdi hann með kjánalegum hlutum!!!


það er í honum bara analog klukka eins og er.


þá er aðeins meira vesen að setja OBC í, vantar útihitamælinn og "gong-ið"

The Executive wrote:
bara drífa þetta af og losa mig við ásinn, annars var annað hvort bakkað á hann eða skellt hurð svona svakalega upppí hann á bílastæði hér í bæ. þetta er svo mikið að hurðin er ónýt!! tjón uppá allavega 100.000 kall og viti menn enginn miði og ekki neitt, bara tjón sem ég sit uppi með...

jú en það er alltaf einhver sjálfsábyrgð og venjan er að það sé eitthvað um 80.000, svo það þarf alltaf eitthvað að grafa í veskið


Leiðinlegt... skoðaðu samt vel þessi mál með kaskó-ið og það, munar oft ekki miklu að hafa sjálfsábyrgðina lægri.

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 13:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Höfuðpaurinn wrote:
98.OKT wrote:
Allavega eitt sem ég ráðlegg þér, ekki gera við þessa vél, reyndu frekar að finna M50 vél eða einhvað annað, því að m20b20 vélin í fimmunum er fáránlega kraftlaus og mjög mikill bensínhákur miðað við að skemmtanagildið við að keyra þessar vélar er 0 :? Ég átti svona bíl og hann eyddi aldrei undir 16-17 og samt var ég frekar spar á inngjöfina og hann var bsk.

váá.. djöfull hefur hann eytt hjá þér, þá er M50 greinilega betri kostur.. minn var að eyða 11-12 og ef ég var duglegur að rétta úr hægri löppinni þá fór hann mest í 15 hjá mér


Er kominn á '95 520 og sýnist að 11-12 í blönduðum akstri sé mun nær lagi en 16-17. Sjálfskiptur.

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 69 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group