Höfuðpaurinn wrote:
lýst vel á þetta project hjá þér og kem hérna með nokkrar hugmyndir sem flestir geta verið sammála um:
Innan:
leður,
stóra obc, (er litla eða analog klukka?)
blikkandi neon ljós,
10.000 W græjur,
Utan:
orange stefnuljós í burtu,
fjarlægja loftnet á þaki,
V8 húdd og nýru (ekki verra að setja vél í stíl),
xenon,
17-18" felgur + dekk,
kannski annan lit og samlita/shadowline-a..
notabene: fannst listinn að innan svo stuttur þannig að ég lengdi hann með kjánalegum hlutum!!!
það er í honum bara analog klukka eins og er.
mér líst súper vel á setja á hann glær stefnuljós.
það er búið að bjóða mér leður með hurðaspjöldum og öllu, ég ætla að slá til þegar hann er orðinn þokkalegur.
ég kæri mig ekkert um einhver neon ljós eða græjur, bara spilara og góða hátalara, það dugar fyrir mig.
Quote:
Allavega eitt sem ég ráðlegg þér, ekki gera við þessa vél, reyndu frekar að finna M50 vél eða einhvað annað, því að m20b20 vélin í fimmunum er fáránlega kraftlaus og mjög mikill bensínhákur miðað við að skemmtanagildið við að keyra þessar vélar er 0 Ég átti svona bíl og hann eyddi aldrei undir 16-17 og samt var ég frekar spar á inngjöfina og hann var bsk.
ég er enga stunda að skipta um pakkningu í þessu og það kostar ekkert nema slípisettið, svo ég geri við þessa vél í bili bara.
bara drífa þetta af og losa mig við ásinn, annars var annað hvort bakkað á hann eða skellt hurð svona svakalega upppí hann á bílastæði hér í bæ. þetta er svo mikið að hurðin er ónýt!! tjón uppá allavega 100.000 kall og viti menn enginn miði og ekki neitt, bara tjón sem ég sit uppi með...