bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 04:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja best að maður fari að sýna að eitthvað sé í gangi í þessum blessaða bíl manns, sem hefur reyndar ekki sést almennilega hérna á kraftinum nema í einni töku sem ég og hjaltib tókum af mínum og bensanum hans.

Þannig er mál með vexti að miðstöðin mín blæs eiginlega engu lofti í gegn lengur, gæti verið stífluð sía eða eitthvað, bara ekki alveg með það á hreinu. Þannig að ég og frúin tókum okkur til og byrjuðum að rífa herlegheitin núna 27 desember :D

Image
Það er algjörlega óþarfi að fá vini með sér þegar frúin getur allt!! Hreinn snillingur þarna á ferð, og ekki verra að kvenfólk tekur alltaf eftir smáatriðum :wink:

Image
Miðjustokkurinn kominn úr og allt að fara í gang 8)

Image
flott útsýni úr aftursætunum

Image
Þetta er litla tölvan sem var í honum :lol:

Image
Skelli einni svona í í staðin, afsakið lélega mynd :oops:

Image
bara smá partur af draslinu sem kom úr honum, dragklóin þarna reyndar ekkert notuð í þetta verk :wink:

Image
aaðeins meira af dóti

Image
Hefur þó nokkuð fallegan afturenda :wink:


Image
Lenti í hundleiðinlegu tjóni í sumar, tjónaði framendann og frambretti og húddið, een á allt á þetta 8)

Image
Svo kom mælaborðið loksins úr, eftir smá bras

Image
og í heilu lagi meira að segja :shock:

Image
Og lítur þá svona út í augnablikinu :P

Image
Frúin að störfum, hún lætur ekkert stöðva sig og stendur sig eins og hetja 8) :wink:

Image
Kominn inn að miðstöðvarmótor þarna

Jæja læt þetta gott heita í kvöld, elementið er reyndar komið úr en gleymdi að taka mynd af því :oops: redda því á morgun eða hinn.

Svo er sjálfskiptingin farin enn einu sinni :oops: Ætla að kaupa upptektarsett í hana af ljónsstaðabræðrum og dunda mér við að fixa, svo verður bíllinn heilmálaður í sama lit 8)

Aðeins fleiri myndir á http://flickr.com/photos/emilth :D :D

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Last edited by emilth on Fri 06. Mar 2009 23:42, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 04:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ah dýrka svona þræði 8)
Búðu þig undir skrilljón svör varðandi dömuna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 04:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Myndastelpa og gaman að sjá að hún hefur áhuga á leiðinda brasi.










VÁ HVAÐ ÉG ER EKKI AÐ FARA NENNA GERA ÞETTA Í MÍNUM. :shock:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 05:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Ég þakka hrósið fyrir dömuna :lol:

Og Axel, þetta er reyndar alls ekki svo mikið bras þegar maður er kominn í gang 8)
Þú opnar bara nokkra kalda og drífur í þessu, mæli með http://bmwe32.masscom.net
þar sýna þeir þetta allt saman :wink: býst við að þetta sé eins í þínum, eða þá mjööög svipað

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er frúin við svona störf dags daglega :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 13:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Alpina wrote:
Er frúin við svona störf dags daglega :shock:


Nei það er hún ekki.........en samt sem áður hefur hún nú fengið að sjá ansi margar misgáfulegar aðgerðir hjá Emil, sem hefur sennilega kennt henni allt um það hvernig á EKKI að gera í bílaviðgerðum.
Svo er nú lítið mál fyrir hana að læra hinn helminginn sjálf.


:lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 15:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2008 17:42
Posts: 390
Góð byrjun 8) á vonandi flottum og langlífum pósti.
Geðveikur bíll, og þu´ert að gera góða hluti.

_________________
ovlov
BMW e39 523i (Seldur)
Audi S4 Turbo (Seldur)
BMW e34 525ia (Seldur)
e46 318 ci (Seldur)
e36 320 coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 15:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
haha ég þakka ágætis svör,..Jakob vertu úti :lol: og já ég ætla að fremsta megni að halda þessu gangandi og koma með myndir reglulega :wink:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 17:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
gaman að sjá þig gera og græja ! :)

ég var alltaf ánægður með þennan!

ég hef gert sömu mælaborðsaðgerð á honum og þú ert að gera og kannast
vel við þetta!
lætur mig vita ef þú finnur skrúfjárn eða álíka þarna inni frá mér! :tease:
neeeihh :D

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 19:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
maggib wrote:
gaman að sjá þig gera og græja ! :)

ég var alltaf ánægður með þennan!

ég hef gert sömu mælaborðsaðgerð á honum og þú ert að gera og kannast
vel við þetta!
lætur mig vita ef þú finnur skrúfjárn eða álíka þarna inni frá mér! :tease:
neeeihh :D


hahahaha já ég læt þig vita hvernig þetta er :wink: bara verstur djöfull að þetta skuli vera fast við rafkerfið í bílnum, nema ég sé svona staaurblindur :roll:

En vona að ég geti verið búinn að laga skiptingu og mála bílinn fyrir bíladaga 2009 :P

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 22:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
svo beint uppi sveit til min med hann!!!!

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 01:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Jæja update 8)

Image
Bremsudiskarnir báðum megin að framan eru eins og skurðarskífur :oops:

Image
Daman ekki hrædd við að skíta sig út í bremsunum, reif báðar dælur af og í sundur 8)

Image

Image
Og fær með loftlykilinn :D

Image

Image
Þessi stimpill þurfti enga hjálp að losna úr dælunni :oops: :oops:

Image
Jæja elementið komið úr og uppá borð :wink:

Image
Klaufinn ég braut þetta helvíti svo, þetta kemur utan um miðstöðvarmótorinn, vel þegið ef einhver á svona fyrir mig :oops:

Image
Hérna er brotna stykkið ennþá á elementinu :x

Image
Það er svona ryðdrulla á annari felgunni hjá mér sem er helvíti föst á :evil:

Image
Lítur reyndar slatta betur út eftir smáá þrif :wink:

Image
Sýnist á öllu að það sé sprunga í öðru af svörtu plaströrunum þarna, gæti útskýrt af hverju hann missir kælivökva þegar hann stendur heitur :(

Image
Talandi um að koma sér vel fyrir við vinnuna :lol:

Þá er þetta helvíti gott í dag bara, Miðstöðvarelementið verður þrýstiprófað á nýársdag og þessu vonandi reddað öllu saman 8)
Á svo reyndar líka eftir að rífa Air condition dæluna og kútinn úr, kúturinnl lekur, og dælan líklega ónýt, virðist alltaf sprengja öryggið :?

Alltaf vesen á manni, een ef þetta er ekki bara gaman þá veit ég ekki hvað :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Last edited by emilth on Wed 31. Dec 2008 02:25, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Engar smá framkvæmdir :shock:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 02:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
bimmer wrote:
Engar smá framkvæmdir :shock:


hehe nei, þó ekkert miðað við það sem hefur gengið á í þínum bílum :lol: en maður reynir að hafa eitthvað að gera í jólafríinu

og já! Maggib!! ég fann ekki skrúfjárn frá þér, en þú átt tíkall hjá mér sem leyndist þarna inni! :lol: :lol:

OG á einhver bremsudælur fyrir mig að framan, helst báðu megin :oops: :oops:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Mér sýnist þú nú gera lítið annað en að taka myndir af vinnukonunni:lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group