bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 17:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Sun 11. May 2008 23:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Jæja, held það sé kominn tími til að hripa niður nokkrar línur um coupe-inn.

Þetta er semsagt bíll sem ber númerið EA501 og keypti ég hann í gegnum spjallið. Svona kom hann frá verksmiðju:

Vehicle information
VIN long WBABF410X0EJ72145
Type code BF41
Type 325I (EUR)
Dev. series E36 (2)
Line 3
Body type COUPE
Steering LL
Door count 2
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour MADEIRAVIOLETT METALLIC (302)
Upholstery MAUVE KOMFORT (0517)
Prod. date 1993-11-23


Order options
No. Description
214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
290 BMW LM-RAEDER 7JX15,225/55R15V
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
554 ON-BOARD COMPUTER
570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY
661 BMW BAV. CASS. III
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION

Semsagt bara nokkuð vel búinn.

Undir honum eru M contour felgur (original BMW) og er ég að fíla þær virkilega vel.

Það sem ég er svo búinn að gera fyrir hann er eftirfarandi:

Skipti út allri fjöðrun komplett fyrir Bilstein PSS9 kerfi.
Ný stefnuljós að framan (original orange).
Nýjar pústupphengjur aftast.
Ný stafjárn (í þeim er takkinn sem stýrir rúðunni þegar hurðir eru opnaðar og lokaðar)

Það sem er svo á döfinni er eftirfarandi:
Nýtt vinstra frambretti (búinn að kaupa það, fer í málun bráðlega)
Nýtt húdd
Ný framljós (eru á leið til landsins)
Breyta úr sjálfskiptu í beinskipt (á langtímaplaninu)
Subframe styrkingar (á þær til)
Fóðringar í allt draslið (kominn með eitthvað af þeim)
Nýjar spyrnur (á þær til)
Læst drif
Strut og x-brace
kippa sætunum úr honum, sjæna þau til og djúphreinsa teppið í leiðinni
Nýjir speglar
Taka felgurnar í gegn, orðnar slappar á köntum og svona, stefni á að polyhúða þær fyrir næsta sumar
ofl. ofl. sem ég man ekki í svipinn. :P

Semsagt næg verkefni framundan hjá mér með þennan.

Og auðvitað verða myndir að fylgja svona þræði:



Image
Svona var hann ca. þegar ég kaupi hann (vonandi í lagi að ég noti mynd frá fyrri eiganda, get tekið hana út ef þess er óskað)

Image
Þetta kom upp úr pakkanum frá Turner Motorsport

Image
Framan fyrir

Image
Framan eftir

Image
Aftan fyrir - dempararnir að aftan voru svooooo búnir á því!

Image
Aftan eftir - smá íhugun í gangi :P

Image
Svona stóð hann fyrir þessa breytingu

Image
Og svona eftir, þarna á hann nú aðeins eftir að setjast

Image
Pústupphengjurnar - gömul vs. ný

Image
Stefnuljósin, neðra er gamalt, efra nýtt. Gömlu voru orðin léleg og smá brot í þeim svo ég skipti

Image
Svona er svo gripurinn í dag, stefni á að gera almennilegt fótósjútt þegar ég er kominn með nýju framljósin og búið að græja brettið og gera við ryðskemmdina á afturbrettinu. Styttist óðum í það! :D

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Last edited by Daníel on Thu 16. Apr 2009 20:49, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2008 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Geggjaður bíll og þessi fjöðrun er bara í lagi 8)

Verður ennþá svalari þegar/ef þú breytir honum í bsk!

Svo er það bara lsd og swaybars og þú ert good to go :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2008 23:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
arnibjorn wrote:
Geggjaður bíll og þessi fjöðrun er bara í lagi 8)

Verður ennþá svalari þegar/ef þú breytir honum í bsk!

Svo er það bara lsd og swaybars og þú ert good to go :D


Takk fyrir. :) Ég er virkilega sáttur með hann eftir fjöðrunarmoddið, þvílíkt sem hann varð skemmtilegur, enda var hann hrikalegur með ónýtu demparana að aftan.

Mig dreymir daglega um að finna mér kassa og breyta í bsk, læt eflaust verða af því fyrr en seinna.

En hvernig er það, eru M-tech swaybars ekki nægilega beefy fyrir leikaraskap?

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2008 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mjög laglegur og mjög góður listi hjá þér 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2008 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
KLyX wrote:
arnibjorn wrote:
Geggjaður bíll og þessi fjöðrun er bara í lagi 8)

Verður ennþá svalari þegar/ef þú breytir honum í bsk!

Svo er það bara lsd og swaybars og þú ert good to go :D


Takk fyrir. :) Ég er virkilega sáttur með hann eftir fjöðrunarmoddið, þvílíkt sem hann varð skemmtilegur, enda var hann hrikalegur með ónýtu demparana að aftan.

Mig dreymir daglega um að finna mér kassa og breyta í bsk, læt eflaust verða af því fyrr en seinna.

En hvernig er það, eru M-tech swaybars ekki nægilega beefy fyrir leikaraskap?


Bæði Bjarni og Ingimar voru með mtech swaybars og þeir fundu báðir alveg gífurlegan mun þegar þeir breyttu í aftermarket.

Mig langar alveg geðveikt í þykkari swaybars í minn en 335 gengur fyrir eins og er :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2008 23:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
arnibjorn wrote:
Bæði Bjarni og Ingimar voru með mtech swaybars og þeir fundu báðir alveg gífurlegan mun þegar þeir breyttu í aftermarket.

Mig langar alveg geðveikt í þykkari swaybars í minn en 335 gengur fyrir eins og er :P


Ok, þá fara bara aftermarket swaybars á óskalistann, munar ekkert um að lengja hann örlítið! :P

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
KLyX wrote:
arnibjorn wrote:
Bæði Bjarni og Ingimar voru með mtech swaybars og þeir fundu báðir alveg gífurlegan mun þegar þeir breyttu í aftermarket.

Mig langar alveg geðveikt í þykkari swaybars í minn en 335 gengur fyrir eins og er :P


Ok, þá fara bara aftermarket swaybars á óskalistann, munar ekkert um að lengja hann örlítið! :P


Hehe það er rétt! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Flottur bimmi hjá þér
En smá svona forvitni heitir daman á myndinni nokkuð Inger???

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
sh4rk wrote:
Flottur bimmi hjá þér
En smá svona forvitni heitir daman á myndinni nokkuð Inger???


Jú, þetta er Inger, hún er alltaf til í að aðstoða mig þegar um stærri aðgerðir er að ræða.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 17. Feb 2008 11:24
Posts: 184
Location: Keflavík
þetta er snilldarlega fallegur bíll enda E36 coupe alveg gullfalegir bílar ef það er gott uppihald á bílunum :!:

svo er það þessi svakalega beigla á sílsanum bílstjóra meginn, meina hvað gerðist til að fá þetta til að krumpast svona saman, hlítur að þurfa alveg gríðarlegt högg :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fallegur bíll, geggjaður litur og felgur 8)

Endilega halda áfram upp listan :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Stebbimj wrote:
svo er það þessi svakalega beigla á sílsanum bílstjóra meginn, meina hvað gerðist til að fá þetta til að krumpast svona saman, hlítur að þurfa alveg gríðarlegt högg :|


Hann var víst einhverntíma tjakkaður upp þarna. Þetta er partur af brettinu og þess vegna er ég að skipta um það. :)

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Stebbimj wrote:
þetta er snilldarlega fallegur bíll enda E36 coupe alveg gullfalegir bílar ef það er gott uppihald á bílunum :!:

svo er það þessi svakalega beigla á sílsanum bílstjóra meginn, meina hvað gerðist til að fá þetta til að krumpast svona saman, hlítur að þurfa alveg gríðarlegt högg :|


Þetta er nú bara brettið.. Minnir að ég hafi lesið að það hafi verið tjakkað undir hann á röngum stað..

Þessi á eftir að looka

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 17. Feb 2008 11:24
Posts: 184
Location: Keflavík
KLyX wrote:
Stebbimj wrote:
svo er það þessi svakalega beigla á sílsanum bílstjóra meginn, meina hvað gerðist til að fá þetta til að krumpast svona saman, hlítur að þurfa alveg gríðarlegt högg :|


Hann var víst einhverntíma tjakkaður upp þarna. Þetta er partur af brettinu og þess vegna er ég að skipta um það. :)


þú meinar, mér finnst það líka bara algjör snilld að það eru ekki stefnuljós á frambrettinu, felgurnar fara bílnum líka mjög vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2008 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hefur gott potential 8)

Alveg klárlega moddið sem á að byrja á ... skipta út orginal fjöðruninni

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group