Sælir Kraftsmenn...
Ég flutti inn þennan e39 540 BMW í byrjun mars frá þýskalandi
það er svakalegur fílingur að vera kominn aftur á 4.4L V8
sérstaklega eftir að hafa verið að krúsa um á 2.0L V4 undanfarið
en allavega:
keypti ég bílinn úti í þýskalandi í byrjun feb og það var aðeins einn eigandi af bílnum á undan mér banki og semsagt aðeins einn starfsmaður bankans var á bílnum allt þar til að ég fékk hann fyrir um 2 mánuðum síðan bíllinn fór altaf í skoðun og þjónustu á 10 til 15 þ km fresti og þetta er bara 100% heill bíll
allavega þá á ég eftir að redda mér fæðingavottorðinu en það sem að er í bílnum það sem ég veit um er:
Nappa leður comfortsæti,//M fjöðrun,Bi xenon,rafdrifinn gardína í afturglugga,Park sensors allan hringinn,gler topplúga,rafmagn í öllu eins og stýri,höfuðpúðum,mjóbak stillingar, og efri hrygg og sætum auðvitað,svo er nudd í sætum

bara nice á lang keyrslu og margt fl örugglega
svo er massa breytinga pakki í vinnslu td:
Felgur,M framm og aftur stuðara, remus enda kút og opið púst allaleið
ásamt filmum og auðvitað shadowlinea bílinn
(er að vinna í þessu)
