bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
Jæja var orðinn frekar þreyttur á máttleysinu í 520 þannig hann var seldur og gerði ég fína sölu þar, fór svo og heimsótti jóa félaga minn og vissi að hann væri með hrikalega þétt og gott eintak af e39 540 og ekki ekinn nema 130 þús, bíllinn er hrikalega vel búinn og má þar lengi telja en það helsta er leður, comfort sæti, sími, tv/navi, //M fjöðrun, shadowline, xenon, gardínur í rúðum og margt fleira. svo eftir að ég keypti bílinn þá byrjaði ég eins og með alla mína bíla að eyða peningum, byrjaði á því að kaupa facelift ljós og stuttu seinna var farið og pantaður m5 framstuðari og ný facelift shadowline nýru, á meðan maður beið eftir þessu þá fór ég og verslaði mér gullfallegar 19´´felgur af svezel hér á spjallinu og finnst mér þær gera bílin hrikalega flottan, með bílnum fylgdi líka //m lip á skottið þannig það var sprautað og prýðir nú bossan á honum bíllinn er nú eins og ég vill hafa hann að undanskildum filmum sem koma innan skamms, en ég leyfi myndunum bara að njóta sín

græni bíllinn á myndnum er minn bíll 540 hitt er bíll félaga míns og er 2003 módel af 520 og er hann til sölu hér á spjallinu


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Last edited by skaripuki on Tue 11. Mar 2008 10:43, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Verulega fallegur bíll :) flottar felgur sem passa rosalega vel undir E39 !

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Flottur! 8)

Ertu í Verzló?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
já er í verzló :wink:

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
djöfull er hann spakur á þessum felgum 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Til hamingju með þennan - lookar vel.

Væri líka gaman að fá myndir teknar í meiri birtu.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 10:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
já stefni á að taka myndir í meiri birtu og innan í bílnum líka,, bíllinn er ótrúlega heill innan sem utan og vinnur gríðarlega vel

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 11:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Helv. melurinn þinn!!!

Ég vil ekki sjá þessar myndir hérna inni - dauðsé eftir þessum 8)

Þvílíkt bang 4 the bucket...

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 11:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
hahaha já ég er hæstánægður með hann 8)

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 11:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Þetta er örugglega mega flottur bíll, eins og flestir E39 í raun eru.

En þið verðið að fyrirgefa mér þótt ég segi að þessar myndir minntu mig dálítið á þessa: :lol:

Image

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 12:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
fyrirgefa hvað þetta er klikkuð mynd

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 13:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Hann er orðinn svakalega flottur hjá þér Óskar, hef bæði skoðað hann fyrir og eftir breytingar og þetta er bara bling :shock: Klárlega sterkari leikur að pimpa 540 upp en að kaupa M5 og reka með skóla.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Flottur !!!

Eru þetta x-Svezels felgur?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Thrullerinn wrote:
Flottur !!!

Eru þetta x-Svezels felgur?


Einn sem að las ekki efsta póstinn?? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 13:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
skaripuki wrote:
og verslaði mér gullfallegar 19´´felgur af svezel hér á spjallinu og finnst mér þær gera bílin hrikalega flottan


En virkilega flottur bíll, þú ert að gera góða hluti :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group