bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 21:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: 535i E28
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 06:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ákvað að smella þessu inn, hef ekki sett inn projectin mín svo lengi.

Ég datt óvart inn í þetta. Þurfti að fara að vinna í þessum bílamálum mínum og þessi bíll er bara svo mikil elska að ég stóðst ekki mátið og fór að vinna í honum fyrst.

Zemzagt, ég reif 1.8L vélina úr þessum grip núna í gær. Var lengi að spá í hvort ég ætti að gera hann 2.8L, en ákvað svo að fara alla leið og setja í hann 3.5L úr E34.

Átti gírkassa úr 528 bíl, en þar sem þeir voru með L-jetronic þá vantar festingu fyrir skynjarana á gírkassanum fyrir gamla motronic kerfið sem kom seinna. Þessvegna ákvað ég að setja nýja kerfið af E34/E32 þar sem skynjarinn er framan á vélinni. Þannig get ég notað gírkassann sem er upptekinn e-n tíman víst að sögn fyrri eiganda.

Nú er komið í hann kassinn og blokkin, heddið bíður þess að verða tekið upp. Setti þetta í bílinn í gær.

Ég ætla nú ekki að segja að þetta project muni ganga fyrir hjá mér, en það ætti ekki að þurfa nema 2-3 daga til að koma honum í gang!

Það verður sweeeet bíll. Mig hefur alltaf lúmskt langað til að búa til E28 535i beinskiptan. Þetta verður sleeper og kannski bara keeper. Það vill hvort eð er enginn borga fyrir svona.

En boddíið er eitt örfárra sem er gott ennþá.

Bíllinn er:

Dökkgrásanseraður að utan, svartur að innan.
Shadowline
Buffalo leðurinnrétting (kemur úr 7-línu)
Sportstýri
Rafmagn í framrúðum
Topplúga
Samlæsingar

Image
Image :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 06:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sá þetta um daginn,
3.5´s eru alltaf flottar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Núna þarf ég að halda aftur af mér.. :roll:
Efast reyndar um að Sæmi nenni að reyna að selja mér soan bíl eftir síðustu tilraun :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Djöfull verður þessi flottur 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Líst MJÖG vel á þetta! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 10:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Þetta er flottur bíll. Gaman verður að sjá hvernig þetta gengur.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 11:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Flottur bíll og flott project, bara töffarar sem fara út í svona :clap:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það verður spennandi að fylgjast með þessu, það fer ekki á milli mála 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svalt 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alvöru 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
dumm dumm dumm duuuuuuuuuuuummmmmm

gaman að gera ´´öðruvísi ´´

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 20:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ætti að verða kúl bíll 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þessar myndir eru samt ELDgamlar right?

Af bíl sem þú varst að selja fyrir alveg 4 árum eða meira? 528 sem ég slefaði mikið yfir :oops:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 21:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jón Ragnar wrote:
Þessar myndir eru samt ELDgamlar right?

Af bíl sem þú varst að selja fyrir alveg 4 árum eða meira? 528 sem ég slefaði mikið yfir :oops:


Hahaha, ELD gamlar..... Ég segi það nú ekki. Kannski 2-3 ár síðan ég tók þær. Ég skil ekki hverju það breytir, bíllinn er nákvæmlega eins í dag.

Þetta var 518i bíll.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mér líður þannig að þetta ,,,, strumpist úr sporunum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group