bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 14:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Hvor er meira "Kúl"?
E34 540 78%  78%  [ 68 ]
E39 540 22%  22%  [ 19 ]
Total votes : 87
Author Message
 Post subject: Annar E34 540
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég drullaðist loksins til að taka einhverjar myndir af bílnum en svo var orðið svo ógeðslega kallt að ég gafst upp og náði engu sem vit er í, en ég ætla samt að setja inn nokrar línur og einhverjar myndir.

Þetta er 07/93 árgerðin af E34 540IA bíl sem ég keypti af Bjarka í sumarlok.
Bíllinn er DIAMANTSCHWARZ METALLIC að lit (svartsanseraður fyrir byrjendur ;) ) og að sjálfsögðu shadowline.
Sumarfelgurnar eru rosalega flottar og breiðar Throwing star 9" að aftan 8) og á veturna er hann á 16" basket sem ég keypti af Svezel.
Svo er hann rosalega vel búinn þessi bíll, ég ætla að reyna að muna allt :)
Einsog tildæmis:
Svart buffalóleður á sætum
Sportsæti
Rafmagn í framsætum
Minni í bílstjórasæti og hliðarspeiglum
Leðraður miðjustokkur og hurðarspjöld
Sólgardína í afturglugga rafdrifin
sólgardínur í hliðargluggum afturí, líka litlu gluggunum
Hifi hljóðkerfi og geyslaspilari, (magasín í skotti en ótengt)
Spólvörn
Skriðvörn
Krúskontrol
Check control
Aksturstölva
dráttarkrókur sem hægt er að taka undan bílnum
Tvívirk sjálfvirk miðstöð
Frjókornasía og "loftgæðaskynjaradæmi eitthvað sem stýrir sjálft hringrásinni :P )
Loftkæling
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður og speiglar
Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
Velour mottur
Hiti í sætum
Park ventilation (loftfrískunar búnaður ef bíllinn stendur í sól og er þá komið ferskt loft í hann á fyrirframm stilltum tíma)
M-Sport fjöðrun orginal frá BMW

Svo er auðvita margt þarna sem meðal toyota maður myndi kalla aukabúnað en þeir sem hafa átt E34 vita um hvað ég er að tala..

Þessi bíll er alveg þrælskemmtilegur og er ég að fíla hann meira en rauða og þá aðalega af þvi hversu mikið ég fíla allann aukabúnað í bílum, Svo er hann mikið léttari og frískari allur.

Ég lét nýlega mála bílinn að einhverju leiti, Vinstri hliðina alveg aftur að afturbrettum, húdd og frammendann allann (Verkstæðiseigandinn bakkaði framan á bílinn þegar hann var þar í toppstöðuskynjara skiptum ;) )
Svo er alveg ótrúlegt hvað þessi spólvörn er að gera góða hluti ASC+T, á góðum dekkjum er hann einsog besti 4x4 bíll í snjó og hálku og konan seigist vera öruggari á þessum heldur en jeppa foreldra hennar tildæmis, en svo er alltaf gott að gera slökt á því ;) Svona fyrir mig...

Einsog ég sagði þá var mér kallt og tók ekki margar eða góðar myndir en samt látum eitthvað flakka þangað til ég græja betra, Og já nokrar gamlar af honum á sumarfelgunum (sjást reyndar leiðindar skellur á bílstjórahurðinni þar en ég er búinn að gera við það :) )

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Stóóóórglæsilegur BMW hér á ferð :shock: En fannstu þennan þá bara á mobbanum og baðst Bjarka um að sækja hann ??

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vá, þetta er BEAUTIFUL bifreið 8)
Til hamingju með þennan!

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 19:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Hvenær kom þessi á götuna?


Þú mátt prófa minn ef ég má prufa þinn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Arnarf wrote:
Hvenær kom þessi á götuna?


Þú mátt prófa minn ef ég má prufa þinn :)


OMGOMGOMGOMGMG

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
BARA snyrtilegur þessi. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ég var bara eitthvað að spjalla við Bjarka um svona bíla og þá nefndi hann að hann ætti nú reyndar svona bíl.. svo bara fór það þannig að ég keypti hann.
Hann kom á götuna einhvertíman í júlí minnir mig.

Hann var ekki kominn á íslensk númer þegar ég skoðaði og prófaði.. svo tók ég hann nokkrum dögum seinna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 20:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
bErio wrote:
Arnarf wrote:
Hvenær kom þessi á götuna?


Þú mátt prófa minn ef ég má prufa þinn :)


OMGOMGOMGOMGMG


Afsakið offtopic, er lítið fyrir þau vanalega


En er ekki allt í lagi hjá þér berio?
Talaði guð við þig í messu nýlega?

Eða komst einhver spambot í tölvuna þína?


Bara velta fyrir mér þessu glataða commenti hjá þér, það er allt og sumt. Allavega skoða ég bmwkraft spjallið til að losna undan slíku rusli sem tíðkast oft á spjöllum eins og t.d. l2c.




En þetta eru geggjað kúl bílar :)
Væri gaman að taka góða myndatöku af okkar tveimur saman í sumar, eða allavega þegar þú ert á TS felgunum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ótrúlega flottur bíll!

Ég kaus E34 þrátt fyrir að hafa átt E39.. hann bara ekki eins cool IMO.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Danni wrote:
Ótrúlega flottur bíll!

Ég kaus E34 þrátt fyrir að hafa átt E39.. hann bara ekki eins cool IMO.

Ég hef átt E39 líka.. fílaði hann ekki...
Reyndar ekki 540 bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Arnarf wrote:
Afsakið offtopic, er lítið fyrir þau vanalega

En er ekki allt í lagi hjá þér berio?
Talaði guð við þig í messu nýlega?

Eða komst einhver spambot í tölvuna þína?

Bara velta fyrir mér þessu glataða commenti hjá þér, það er allt og sumt. Allavega skoða ég bmwkraft spjallið til að losna undan slíku rusli sem tíðkast oft á spjöllum eins og t.d. l2c.

En þetta eru geggjað kúl bílar :)
Væri gaman að taka góða myndatöku af okkar tveimur saman í sumar, eða allavega þegar þú ert á TS felgunum


:-s Haha krúttið mitt rólegur að setja upp markmannshanskana
Ég var bara að fíflast, fannst þetta hljóma svo gelgjulega.
Þessir bílar ykkar eru ekkert nema flottir og læti

Afsakið offtopicið Einsii. Ekkert nema flottur bíll
Hlakka til að sjá hann á samkomu :wink:

Pís át

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Dec 2007 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Þessi er gerðarlegur og eflaust flottari in person :clap:

Það er á hreinu að maður kaupir sér E34 aftur fyrr eða síðar, 540 6gang eða ///M

Áttu þá 2x E34 540 núna ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Dec 2007 03:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Ekkert smá flottur :drool:
E34 540 er svo margfalt svalari en E39 540 að mínu mati.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Dec 2007 03:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Mér finnst E34 540 mun fallegri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Dec 2007 04:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Náttúrlega hrikalega kúl að vera á e34 540 8)

Skoðaði þennann bíl hjá Einari lauslega í haust, og án vafa einn mesti :drool: bíll sem ég hef komist í tæri við í e34 deildinni.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group