bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Loksins er ég orðinn BMW eigandi 8)

Fyrsti gripurinn minn hefur víst komið við sögu hér á kraftinum áður.
Þessi bíll var áður í eigu Bjarka og núna síðast Gunna formanns.

Það sem um ræðir....

BMW 518, E28 módel
Nýskráður 23.10.1987 og er því orðinn 19 ára gamall.
M10B18 - 1767cc
Boddý er ekið 222.000 km.
Bjarki skipti um vél í þessum bíl sumarið 2004 eftir að stimpill gaf sig í gömlu.
Það var sett önnur M10B18 ofan í ekin aðeins 140.000 km þá, en það eru 12.000 km síðan.

Rafmagn í rúðum að framan og speglum. Manual topplúga.
Samlæsingar
Shadowline
Gjörsamlega óslitin sæti og innrétting. Ekki einu sinni saumspretta á sætunum! :shock:
Blaupunkt geislaspilari (sett í af Gunna formanni).

Það sem hrjáði bílinn var EKKI NEITT.
Settur var annar rafgeymir í bílinn og farið út að aka í gærkvöldi 8)
Við Gunni bróðir héldum að annar afturöxullinn væri búinn að gefa sig, en þegar var verið að tjakka bílinn upp,
kom í ljós að felguboltarnir voru bara LAUSIR :shock:
(Gunni búinn að keyra alla leið frá RVK-KEF með lausa bolta, hehe :shock: )
Þannig að öxulvandræðin voru úr sögunni með að herða boltana bara :wink:
Svo ef einhverjum vantar, þá á ég tvo heila öxla úr 525 e28 :lol:

Ég ætla mér að eiga þennan bíl í vetur og koma honum í þokkalegt ástand.

Svo að lokum eru hér myndir frá því þegar ég náði í hann í Keflavík.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Og litlu bifvélavirkjarnir mínir stóðu með mér í gegnum þetta allt saman 8)
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Fri 16. Mar 2007 13:43, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Heheh svalur!

Fíla E28 í ræmur og þessi er alveg VEL heill 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hérna eru myndir frá því í kvöld, þegar bíllinn var kominn í vetrarfærðina.

Image
Image
Image

Læt laga dekkið á morgun, svo hann verði nú á 4x Basket :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 20:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Gott að vera á IX yfir veturinn. :-P

Til lukku með gripinn!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með gripinn, helsvalur bíll. E28 er 8) . Hvað eru svo verið að plana fyrir bílinn, á alltaf eitthvað E28 dót í skúrnum sem er fyrir mér ætla að skoða hvort eitthvað sé þar sem þú getur notað.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
jens wrote:
Til lukku með gripinn, helsvalur bíll. E28 er 8) . Hvað eru svo verið að plana fyrir bílinn, á alltaf eitthvað E28 dót í skúrnum sem er fyrir mér ætla að skoða hvort eitthvað sé þar sem þú getur notað.

Endilega tékkaðu á því hvað er til.
Það er OF mikið til af dóti í skúrum landsmanna :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er hrifnari af KLZE 2.5

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
Er hrifnari af KLZE 2.5

Það verður líka sett í rauða í vetur 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
mér finnst ég nú kannast aðeins við þennan :? held að þetta sé bíllinn sem ég seldi 2003

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
. wrote:
mér finnst ég nú kannast aðeins við þennan :? held að þetta sé bíllinn sem ég seldi 2003

Jebb, Bjarki keypti þennan bíl af þér :wink:

Sbr...Þráð dagsettann Fös 21. Nóv 2003 08:26

Bjarki wrote:
. wrote:
Sæll, ég seldi þér víst bílinn þarna um daginn, til hamingju með að vera búinn að koma honum á götuna ég vissi að það leyndist bíll undir þessu ryklagi einhverstaðar :oops:

var ekki lakk í brúsa til að bletta hann þarna einhverstaðar í honum?

eða tók ég það úr? :?


Takk takk!

Það var eitt og annað þarna í bílnum en ekkert lakk.....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
sá þessa sjálfrennireið í kef í gær 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
iar wrote:
Gott að vera á IX yfir veturinn. :-P

Til lukku með gripinn!


Haha, var smástund að fatta þennan :lol:
En til hamingju með bílinn 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
svalur E28 og krúttlegir littlir aðstoðabifvélavirkjar :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
búinn að prófa að vera á e28 518 að vetri... ótrúlega duglegur í snjó og mjööög skemmtilegt að leika sér á honum 8) líklegast skemmtilegasti ólæsti-drift-í-snjó bíll sem ég hef verið á :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ValliFudd wrote:
búinn að prófa að vera á e28 518 að vetri... ótrúlega duglegur í snjó og mjööög skemmtilegt að leika sér á honum 8) líklegast skemmtilegasti ólæsti-drift-í-snjó bíll sem ég hef verið á :)

Var þinn e28 ekki 525 ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group