bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 24. Jun 2024 13:57

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 245, 246, 247, 248, 249, 250, 251 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Sun 17. Jul 2011 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Fór áðann til að mála blokkina og mæla aðeins.

Ég mældi 0.01mm mismun á nýju B32 blokkinni boruð út fyrir nýju stimplanna og gömlu blokkinni sem átti að vera standard og virka með 86mm bore.

Þetta hefði átt að gefa til kynna þá 0.5mm mismun á stimplunum, enn það mældist 0.1mm mismunur nýju í hag.
Þeir mældust 86.5mm og gömlu 86.4mm

Gamla blokkin hefur klárlega verið boruð einhvern tímann. Og mér þætti skrýtið ef þessi 86.4mm stimplar hefðu átt að geta fittað í stock blokk. Mig grunar stórlega að þegar ég skoða hringina sem eru í lagi í gömlu blokkinni að gappið verði of mikið.
Enda reykti og blés vélin frekar mikið.

Gappið frá top á stimpli í heddið mældist 1.25mm , þ.e stimplarnir standa 0.5mm uppúr blokkinni, sem svo með 1.75mm pakkningu gefur 1.25mm total hæð. Þetta er í því sviði sem mér var tjáð að hækkar líkurnar á knocki akkúrat á milli hedds og þeim part stimpilsins sem er í þessu sviði.
Sviðið er 0.75mm-3mm.

Nýja blokkin var rennd aðeins þannig að ég á von á að nýju stimplarnir séu nær.
Þeir virðast einnig vera alveg töluvert sverari enn gömlu. Ég vona bara að þeir séu ekki US S50B30 stimplar.

Image

Image

Image

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Jul 2011 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Gamla blokkin var boruð haustið 2008 en hefði átt ad vera boruð eftir stimplunum, og þá 86.5mm en eini i möguleikinn er að ég hafi fengið oem S50B32 stimpla .... En Annað datasheet......... Eg veit samt ekki hvort að þeir hefðu passað. Meira en lítið furðulegt og svekkjandi miðað við hvað ég borgaði fyrir allt.

Varðandi muninn á nýju og gömlu stimplunum þá er séns að CP hafi breytt design :?

Jesús hvað það verður svekkjandi ef stimplarnir eru rangir..... Er ekki málið að mæla compression þykktina á gömlu og bera saman við sheetið sem fylgdi þessum. Mig minnir að það hafi staðið " EURO S50B30 " einhverstaðar, please check Gunni

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Jul 2011 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Skulum vona að þessir gangi, verst er að það er þokkalega tímafrekt að smella heddinu og ásum og cam gear bara til að testa clearance á milli ventla og stimpils

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Jul 2011 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Skulum vona að þessir gangi, verst er að það er þokkalega tímafrekt að smella heddinu og ásum og cam gear bara til að testa clearance á milli ventla og stimpils

Þetta ætti allt að koma fram á datasheetinu

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Jul 2011 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Invoiceið frá VAC frá árinu 2008 segir í Item Code:

1 CP-FPS-S50E-8.5

S50B30 Euro CP Forged Piston Set, 86.5mm x 8.5:1
Compression

Spurning síðan hvort að CP hafi smíðað eitthvað annað.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Jul 2011 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Við gunni erum að átta okkur á því að það er gríðarlegur munur á stimplunum sem voru settir í árið 2008 og þeim sem við erum með núna, þó svo að þeir eigi að vera eins.

Það góða er að nýju stimplarnir mínir eru alveg eins og þeir sem fóru í S50B32 buildið sem Gunni gerði og líka alveg eins og stimplarnir hans Þórðar.

Það eru því 2 möguleikar..

1. að ég hafi fengið senda ranga stimpla 2008
2. að ég hafi fengið senda B32 stimpla núna, og design á þeim sé svona rosalega ólíkt og B30 stimplar. Ef það er niðurstaðan þarf ég líklega að redda nýjum forged B32 stöngum og keyra 3.2L setup...

2008 CP 8.5:1 B30 stimplar
Image

2011 CP 8.5:1 B30 Stimplar
Image

Spot the difference

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Jul 2011 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Er ekki talsvert meira rennt úr nýju stimplunum fyrir valve clearance? Eða er myndin bara að plata mig....

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 05:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sjáðu líka þykktina á veggjunum á milli ventlanna, mun þykkari á nýju

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Já það gæti hins vegar verið breyting á hönnun frá CP, eruð þið búnir að mæla hæð á stimplum og skoða hvort einhver annar munur sé á stimplunum? En ég sé vel að "kjötið" á milli ventla er talsvert gerðarlegra, alveg ((((MEGA)))) (a la T-Rex) sniðugt að fá þetta á hreint.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ef þetta er breyting á Design þá hefur það gerst stuttu eftir að ég kaupi stimplana 2008 því að Þórður pantar sína uþb 3 vikum á eftir mér og fær allt öðruvísi útfærslu.

Þórðar stimplar:
Image

S50B32 Turbo sem Gunni smíðaði
Image

Svo fann ég einn S50B30 á PPF foruminu í gær og hann var með eins og þessir tveir hér fyrir ofan, auk þess skoðaði ég JE stimpla úr S50B30 og þeir eru eins!

Þannig að mig grunar að ég hafi fengið einhverja funky stimpla back in the day, jafnvel ekki 8.5:1 low compression FI stimpla heldur hugsanlega high compression........ verst að það var aldrei mæld þjappan..

JE stimplar fyrir Turbo S50B30
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Staðfest af CP, eg fékk ranga stimpla senda, semsagt S50B30US.

Frábært vægast sagt, sérstaklega í ljósi þess að að það er búið að bora blokkina eftir þessum stimplum........ :thdown:

Email sent á CP og seljandann,

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 17:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
bíddu, fékkstu ranga stimpla senda núna eða 2008???

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Lindemann wrote:
bíddu, fékkstu ranga stimpla senda núna eða 2008???Núna, hef ekki hugmynd hvort að 2008 voru réttir eða rangir... Hinsvegar sendi ég datasheetið af núverandi stimplum á CP og fékk til baka þau svör að þeir væru US. Það "fyndna" við þetta er að það er við vorum með allt aðrar vangaveltur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 18:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
en eru þeir samt ekki með sama uppgefna þvermál og þeir sem þú áttir að fá?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Jul 2011 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jújú, 86.5mm, en blokkin er boruð eftir hverjum stimpli fyrir sig, og stimplarnir svo merktir. Það þýðir að það þarf mögulega að bora aftur, nú eða það er ekki hægt að nota aðra 86.5mm stimpla þar sem að hugsanlega er búið að bora of mikið. Bottom line er líklega að 86.5mm eru ekki alltaf það.

Vandamálið er að auki að það tekur allavega 6 vikur að fá nýja stimpla, og þá á alveg eftir að fá skorið úr um það hver borgar svona klúður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 245, 246, 247, 248, 249, 250, 251 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 105 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group