bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 12. Aug 2020 14:54

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 14. Sep 2017 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3878
Location: Bíldudalur
Er einhver hérna? :lol:

Lét draum rætast og keypti mér E46 M3 um helgina. Hef aldrei átt WBS bíl áður og E46 er held ég fullkominn fyrir það sem ég hafði í huga.
Held það hafi verið kominn tími á mig.

Þetta er sem sagt:

BMW E46 M3 SMGII Euro
Nýskráður 04/2003, framleiddur 22. mars 2003.

Breytingar sem eru í honum þegar ég fæ hann:
H&R Gormar
Poly í subframe

Vel búinn bíll:
VIN: WBSBL91050JP86481
Type code: BL91
Model: Мotorsport (EUR)
Type: COUPE
Steering: LL
Doors: 2
Engine: S54
Displacement: 3.20
Power: 252 (342 hp)
Drive: HECK
Transmission: MECH
Paint code: 354 - TITANSILBER METALLIC
Upholstery code: N5SW - TEILLEDER W.N./S
Prod.date: 2003-03-22
S210 Dynamic stability control III
S249 Multifunction f steering wheel
S313 Fold-in outside mirror
S326 Deleted, rear spoiler
S354 Green windscreen, green shade band
S403 Glass roof, electrical
S415 Sun-blind, rear
S428 Warning triangle and first aid kit
S431 Interior rear-view mirror with auto dip
S441 Smoker package
S459 El. front seat adjustment w. memory
S473 Armrest front
S493 Storage compartment package
S494 Seat heating driver/passenger
S502 Headlight cleaning system
S508 Park Distance Control (PDC)
S520 Fog lights
S521 Rain sensor
S522 Xenon Light
S534 Automatic air conditioning
S548 Kilometre speedo
S550 On-board computer
S601 TV function
S609 Navigation system, Professional
S674 Hi-Fi system Harman Kardon
S710 M sports steering wheel, multifunction
S760 High gloss shadow line
S775 Headlining anthracite
S785 White direction indicator lights
S792 BMW LA wheel M 19" forged
S793 Sequential M Gearbox Drivelogic
L801 NATIONAL VERSION GERMANY
S851 Language version German
S863 Dealer List Europe
S879 Operating instructions German
S946 BERUECKSICHTIGUNG PREISABHAENGIGK.
S964 Navi DVD to be requested at shipping

Bíllinn er vel með farinn. Heilmálaður 2014 og það virðist hafa verið gert mjög vel. Svo til engin ummerki um að það hafi verið gert.
Lakkið hefur haldist nokkuð gott síðan. Engar hurðadældir og ekki mikið af rispum.
Mjög heillegur og ber aldurinn vel. Hvergi að sjá ryð. Órifið leður (Reyndar orðið ljótt stýrið), Orginal felgurnar ennþá heillegar o.s.frv.

Bíllinn fær Redish subframe styrkingar núna í Október og set í leiðinni í Gular Polyflex í drif og ballansstöng. Rest var komin með svoleiðis.
Set í leiðinni Polyflex camber adjustment kit til að geta stillt camber betur enda töluvert lækkaður.

Er að íhuga x brace að aftan en held að það sé kannski overkill.

Svo verður áherslan bara á viðhald til að byrja með.

Fer yfir alla slithluti í vetur og vor.
Langar að yfirfara Vanos og láta skipta um stangarlegur sem fyrirbyggjandi viðhald.
Læt stilla ventla fyrir næsta sumar.
Þarf að finna mér nýtt stýri (Slitið) og bera á leður.
Skipti náttúrulega um olíur hér og þar og athuga með pakkdósir og svoleiðis.

Fæ lánaðar myndir frá fyrri eiganda. Tek svo nýjar fljótlega.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Sep 2017 02:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15843
Location: Reykjavík
Flottur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Sep 2017 18:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Geggjaður, til hamingju!

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Sep 2017 19:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6683
Þessi er geggjaður! :thup:

_________________
Land Rover - Range Rover Sport L494
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Sep 2017 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5931
Location: Akranes
Til lukku með þennan og æðislegur bíll, þessi hefur alltaf verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér af E46 bílunum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Sep 2017 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3878
Location: Bíldudalur
Takk strákar :thup:

Búinn að versla VinceBar sem á að vera það heitasta í styrkingu á subframe í dag.
Falinn styrktarbiti sem fer undir gólfið í skottinu og tengir subframe við grindarbitana. Einnig fylgja settinu styrkingar á fremri festingar.
Image

Svo eru komnar í hús Redish styrkingar sem fara undir bílinn og styrkja gólfið þeim megin.
Image

Og svo Polyflex fóðringar í drif, ballanstöng og svo "adjustable lower control arms" til að tækla hjólastillinguna vel á lækkuðum bíl. Var komið Poly í subframe og eh fleira.
Image

Keypti svo mottur. Prófaði þessar. Sjáum til hvort þetta sé eh drasl.
Image

Bíllinn ver svo undir hnífinn varðandi þetta núna í Október.

Næst til skoðunar eru:

-Legusett vegna stangarlega. Er að reyna að ákveða hvað er best í því (Fyrirbyggjandi viðhald)
-Vanos mál. Þarf að finna út úr því.
-Felgur. Langar að finna mér "Square" felgur, jafnbreiðar að framan og aftan í 18". Koma meira gúmmí á þetta 255/40 eða 265/35 allan hringinn.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Sep 2017 20:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2017 20:50
Posts: 2
Glæsilegur, gaman að sjá nýja þræði hérna.. :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Oct 2017 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33021
Location: Ascari // Nürburgring
Flottur bíll til hamingju

en að setja 265 að framan eða álíka er varla boðlegt i normal akstri held ég

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Oct 2017 12:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 09. Mar 2012 19:27
Posts: 116
I have on one r888 r18 265 but this is semi , in second m3 normal street tires i have 275 r19 and zero poroblems with fenders

_________________
Porsche 996 Turbo Black 11/2001
Porsche 996 Turbo Silver 03/2002
Bmw E46 M3 Coupe Eu 18/02/2004
Bmw E46 M3 Coupe Eu 07/04/2003
Champion of Poland 2007 Turbo+


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Oct 2017 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3878
Location: Bíldudalur
Alpina wrote:
Flottur bíll til hamingju

en að setja 265 að framan eða álíka er varla boðlegt i normal akstri held ég


Það er vinsælt að setja þetta undir E46 sem fara stundum á braut. Dregur úr undirstýringu og þykir gera bílinn meira "Neutral" í hröðum akstri. Lookar líka helvíti vel.
En jú yrði leiðinlegra í hjólför o.s.frv. en þá á ég líka OEM 19" til að skella undir.

En hafðu í huga að ég nota þetta ekki daily. Spari bíll sem takmarkið er að mæta með upp á braut.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Oct 2017 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3878
Location: Bíldudalur
porscheee wrote:
I have on one r888 r18 265 but this is semi , in second m3 normal street tires i have 275 r19 and zero poroblems with fenders


OK, good to know. Thank you :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Nov 2017 09:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
töff, væri ekki á móti því að eiga svona.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. Nov 2017 13:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
Bara flottur. Maður sér þessa bíla aldrei á götunum núorðið, enda kannski ekki margir á númerum

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. May 2018 21:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 12. Nov 2007 19:08
Posts: 116
Gamli minn 8) langar í hann aftur, væri gaman að sjá myndir af því sem þú ert að bralla með hann í dag :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2020 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3878
Location: Bíldudalur
Það var lítið gert i þessum frá 2017 til 2019.
Var bara í góðu yfirlæti í geymslu að mestu.

Tók hann svo út í vor og setti undir hann square gang af Oem 18" felgum. Advan AD08RS dekk í 255/40 allan hringinn.

Keypti felgurnar fra Þýskalandi. Eini uppgerði gangurinn sem ég fann. Flottar myndir í auglýsingunni
Image

Þegar þær komu heim kom í ljós að áferðin a miðjunni var dekkri en ég hef smekk fyrir. Skellti þeim samt undir. Vantar meira camber en lögum það í vetur
Hér er fyrir neðan er mynd sem sýnir litinn og það sem ég var að vonast eftir fyrir neðan.

Þegar bíllinn var kominn út fór dellan á flug. Er búinn að vera að sanka að mér hlutum fyrir skverun sem fer að byrja á bílnum núna fljótlega.
Set það í næstu pósta

Sent from my SM-G955F using Tapatalk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group