bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E28 525 :)
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja, búinn að losa mig við E36 bílinn.. fékk þennan í staðin og er mjööög sáttur :D

Hann er tvítugur og helvíti sprækur og hress :)
Ekinn ekki nema 189 þús km og árg '85 :) svo ég get ekki kvartað undan því og svo virðist hann vera sæmilega vel við haldinn.. Samkvæmt skoðunarblöðum hefur hann runnið í gegnum skoðun í nokkur síðustu skipti án athugasemda :p en það þarf smá að klappa greyinu :) enda orðinn svolítið aldraður greyið :)

Image
Image
Image

Takk fyrir mig í bili.. er á hraðferð.. update seinna ;)

Valli Djöfull


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E28 525 :)
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
ValliFudd wrote:
Takk fyrir mig í bili.. er á hraðferð.. update seinna ;)

Valli Djöfull


Þú ferð bara varlega :)

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. May 2006 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
IT'S ALIVE... MÚAHHAHAA... hann er búinn að standa greyið, gat á bensíntank svo það er komið mikið af skít í tankinn.. það var sía og dæla hætt að virka, skipti um og hann rauk í gang.. ef hann heldur áfram að rjúka í gang verður uppboð á honum á morgun á samkomunni 8)


Allt yfir 10 þús krónur verður tekið sem gilt boð...:)

Ég hef ekki kunnáttu né aðstöðu til að vera að grúska í honum.. það er slatti að greyinu.

Smá upptalning:
*Gat á bensíntank
*Raki í skotti sem ég get ekki losnað við, lekur einhversstaðar semsagt
*Ofhitnar ef maður keyrir hægt eða þarf að stoppa mikið
*Miðstöðin virkar en eitthvað að loftflæði frá henni inn í bíl.. kemur bara daufur blástur sem gerir lítið sem ekkert gagn
*Hraðamælirinn hætti skyndilega að virka
*Lykill bara á sviss, ekki á hurðar
*bílstjórarúðan fer hægt upp, þarf að hjálpa henni en hún fer samt alveg beint upp
*Líklega ójafnir bremsudiskar
*Pústkerfi ónýtt
*Einhver leki á hægri dempara

Nýtt:
Bensíndæla
Bensínsía
Bremsuklossar að framan


Ekki fyrir hvern sem er... en ef einhver getur gert eitthvað við þetta... þá vil ég frekar sjá eitthvað gert en að þetta fari allt í pressuna.

Einhver áhugi? bara svona svo ég viti það allavega :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Jan 2007 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Rest in peace...... [-o<

Dags. Skráning
29.01.2007 Afskráð - Úrvinnsla

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group