bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Draumurinn rættist https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17298 |
Page 1 of 2 |
Author: | jonsi [ Sun 10. Sep 2006 20:35 ] |
Post subject: | Draumurinn rættist |
Jæja þá lét maður verða af langþráðum draumi og verslaði sér eðal kerru ég ætla nú bara setka inn link þar sem allar uppl er hægt að fá um bílinn. endilega kommentið svo á það hvort ég á að setja ljósar filmur í hann. http://www.bmwkraftur.is/desember/ |
Author: | Steini B [ Sun 10. Sep 2006 20:42 ] |
Post subject: | |
Þessi er virkilega flottur! Til hamingju ![]() Og ef mér skjáttlast ekki, þá sá ég hann í morgun á Selfossi ![]() |
Author: | jonsi [ Sun 10. Sep 2006 20:45 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Þessi er virkilega flottur! Til hamingju
![]() Og ef mér skjáttlast ekki, þá sá ég hann í morgun á Selfossi ![]() jújú það passar var þar í morgun |
Author: | Steini B [ Sun 10. Sep 2006 20:50 ] |
Post subject: | |
jonsi wrote: Steini B wrote: Þessi er virkilega flottur! Til hamingju ![]() Og ef mér skjáttlast ekki, þá sá ég hann í morgun á Selfossi ![]() jújú það passar var þar í morgun Datt það í hug, kannaðist eitthvað við hann.... ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Sun 10. Sep 2006 21:19 ] |
Post subject: | |
Bara flottur ![]() |
Author: | jonsi [ Sun 10. Sep 2006 21:26 ] |
Post subject: | |
og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér ![]() ![]() |
Author: | maggib [ Sun 10. Sep 2006 21:31 ] |
Post subject: | |
hehe það var gerð fíkniefnaleit í 323i e21 sem ég átti einu sinni... ![]() þeir spurðu mig gáttaðir í lokin hvort ég reykti ekki einu sinni því það var engin aska í öskubakkanum!!!! ![]() |
Author: | anger [ Sun 10. Sep 2006 22:16 ] |
Post subject: | |
hafa öruglega verið að hugsa bara "hahaa hann á bmw og reykir ekki, ekkert smá lelegur dopsali hahaha" |
Author: | JonHrafn [ Sun 10. Sep 2006 22:36 ] |
Post subject: | |
jonsi wrote: og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér
![]() ![]() say what now ... ![]() |
Author: | jonsi [ Sun 10. Sep 2006 23:06 ] |
Post subject: | |
JonHrafn wrote: jonsi wrote: og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér ![]() ![]() say what now ... ![]() ég hló nú bara af löggunni og spurði hvort hann væri ekki að djóka ég hefði fengið bílinn fyrir klukkutíma. en leyfði henni nú bara að leita |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 11. Sep 2006 01:07 ] |
Post subject: | |
jonsi wrote: JonHrafn wrote: jonsi wrote: og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér ![]() ![]() say what now ... ![]() ég hló nú bara af löggunni og spurði hvort hann væri ekki að djóka ég hefði fengið bílinn fyrir klukkutíma. en leyfði henni nú bara að leita dregur allavegana úr hversdagsleikanum ![]() |
Author: | Steini B [ Mon 11. Sep 2006 13:03 ] |
Post subject: | |
Það er ekki enþá búið að stoppa mig ![]() ![]() |
Author: | elli [ Mon 11. Sep 2006 13:08 ] |
Post subject: | |
Draumar eru til að láta þá rætast... og þá sér í lagi ef um BMW er að ræða. Til hamingju ps. eru þið með svona tregar löggur líka þarna á selfossi ![]() |
Author: | mmc_evo8 [ Mon 11. Sep 2006 20:42 ] |
Post subject: | |
Til Hamingju með gripinn ![]() |
Author: | ömmudriver [ Tue 12. Sep 2006 09:29 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: Það er ekki enþá búið að stoppa mig
![]() ![]() Það er örugglega út af fendergapinu ![]() ![]() En annars þá var gerð svo gróf leit í bílnum hjá mér að það voru notaðir tvei fíknó hundar í leitina ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |