bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=14071
Page 1 of 2

Author:  Jonni-M5 [ Mon 20. Feb 2006 23:36 ]
Post subject:  E39 M5

Var að kaupa þetta kvikindi: http://www.bmwkraftur.is/mar2005/ og var að skrá mig inn á þennan vef í fyrsta sinn og mátti bara til með að monta mig af nýja leikfanginu mínu.

Rakst á gamlan umræðuþráð um hann ( http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... c&start=60 ) þar sem einhver var að velta því fyrir sér hvar hann væri niðurkominn... og ég get fullvissað ykkur um að að hann er í góðum höndum ;-)

Author:  bimmer [ Mon 20. Feb 2006 23:38 ]
Post subject: 

Snilld - til hamingju!

Author:  ///MR HUNG [ Mon 20. Feb 2006 23:42 ]
Post subject: 

Velkominn í ///M hópinn :burnout:

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Feb 2006 23:48 ]
Post subject: 

Glæsilegt!!
Til hamingju.. bara töff 8)

Author:  bjahja [ Mon 20. Feb 2006 23:48 ]
Post subject: 

Ussss, til hamingju :D
Orðnir skuggalega margir M5 í klúbbnum, þið verðið að taka að minnsta kosti eina samkomu í sumar þar sem þið mætið allir 8)

Author:  bimmer [ Mon 20. Feb 2006 23:52 ]
Post subject: 

Jonni - á ekki að mæta á miðvikudaginn á M5?

Author:  Jonni-M5 [ Tue 21. Feb 2006 00:04 ]
Post subject: 

Kemst því miður ekki á miðvikudag, reyni að komast 12.mars.

Hvað gerið þið annars á þessum samkomum?

Author:  arnibjorn [ Tue 21. Feb 2006 00:04 ]
Post subject: 

Jonni-M5 wrote:
Kemst því miður ekki á miðvikudag, reyni að komast 12.mars.

Hvað gerið þið annars á þessum samkomum?


Minglum :lol:

Author:  Jonni-M5 [ Tue 21. Feb 2006 00:13 ]
Post subject: 

Fair enough ;)
Kem við fyrsta tækifæri.

Author:  IvanAnders [ Tue 21. Feb 2006 00:41 ]
Post subject: 

Til hamingju maður!!! :wink:

Author:  ///MR HUNG [ Tue 21. Feb 2006 01:57 ]
Post subject: 

Jonni-M5 wrote:
Kemst því miður ekki á miðvikudag, reyni að komast 12.mars.
Þá kem ég vonandi líka á bling bling dubz 8)

Author:  Angelic0- [ Tue 21. Feb 2006 06:46 ]
Post subject: 

er mjög stutt síðan þú keyptir þennan bíl, eða ?

Er alltaf að sjá hann fyrir utan lögreglustöðina í Keflavík, hvað er hann alltaf að gera þar? Ertu í fleskaraliðinu hér í bæ? En svo stöðvaði ég einhverja krakka-andskota sem að voru að því er mér sýndist eitthvað að fikta við bílinn þegar að hann stóð við Balís (netagerðina) í Keflavík!

Author:  fart [ Tue 21. Feb 2006 07:42 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn, þetta er að ég held mjög gott eintak. Allavega var hann það þegar ég seldi og ég held að sá sem keypti af mér hafi farið mjög vel með hann líka.

Bigtime congrats.

Author:  Jonni-M5 [ Tue 21. Feb 2006 08:27 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
er mjög stutt síðan þú keyptir þennan bíl, eða ? Er alltaf að sjá hann fyrir utan lögreglustöðina í Keflavík...


Keypti hann sl. föstudag. Hann var í Keflavík en er nú kominn í höfuðborgina ;-)

Author:  Djofullinn [ Tue 21. Feb 2006 09:06 ]
Post subject: 

Til hamingju með einn af mínum draumabílum ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/