bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW 330ci 2001
PostPosted: Mon 23. May 2005 09:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
Image

BMW 330ci árgerð 2001
Keyrður 49þ
Cosmos svartur með svörtu leðri.
Keyptur frá Belgíu í síðustu viku.

Bíllinn er eins og hann kom frá verksmiðjunni þ.e.a.s án nokkura "modda" og þannig verður hann í framtíðinni. Ég hef alltaf elskað látlausa sportlega útlitið á E46 Coupe bílnum og vil alls ekki breyta því á minnsta hátt. Eina sem er á dagskrá fyrir þennan bíl er gott viðhald.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Úje, ef þetta er bílinn sem að ég sá á álftanesi þegar að ég var að vinna, þá væri töff að fá interior shots, því að mér sýndist þetta vera eðall að innan :p


Congrats


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 330ci 2001
PostPosted: Mon 23. May 2005 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
karlth wrote:
Ég hef alltaf elskað látlausa sportlega útlitið á E46 Coupe bílnum og vil alls ekki breyta því á minnsta hátt. Eina sem er á dagskrá fyrir þennan bíl er gott viðhald.


Hrikalega líst mér vel á þig!!! Þú ert maður mér að skapi, gæti ekki verið meira sammála. Bíllin er bara nákvæmlega eins og ég myndi vilja hafa hann! Reyndar vantar myndir af innanrýminu, hlakka til að sjá nokkrar þannig :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Til lukku með flottan bíl.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Verð að biðja þig um að lækka pínu, og "18´s þá er hann 100% MEGA

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 10:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Mar 2005 17:05
Posts: 36
gstuning wrote:
Verð að biðja þig um að lækka pínu, og "18´s


Fyrr mun ég dauður liggja. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er mjög flottur bíll og felgurnar eru geðveikt flottar líka.

Til hamingju með gripinn. Vonandi verðurðu ánægður með hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
karlth wrote:
gstuning wrote:
Verð að biðja þig um að lækka pínu, og "18´s


Fyrr mun ég dauður liggja. :lol:

Góður!!! Ég er alveg sammála þér karlth, mjög flottur eins og hann er bara 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
karlth wrote:
gstuning wrote:
Verð að biðja þig um að lækka pínu, og "18´s


Fyrr mun ég dauður liggja. :lol:


:lol: :lol: :lol:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
E46 Coupe er bara með allra fallegustu skrokkum frá BMW 8)

Glæsilegur bíll og innilega til hamingju :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 12:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Mjög fallegur! 8) 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Hafðu hann eins og hann er :)

Mjög elegant bíll.. Góður litur 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mjög fallegur bíll, virkilega "clean" og felgurnar með þeim flottari undir þessum bíl. (allavega original ;))

Til hamingju með þetta.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 13:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Glæsilegur! Maður bíður bara eftir fleiri myndum af græjunni.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Virkilega smekklegur bíll...

Er topplúga á honun?
Hvað er hann að skila í hrossum? Ssk eða bsk?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group