Jæja Update á það sem búið er að gera undanfarið og bíllinn að verða klár fyrir sumarið

það sem gert var fyrir mótor
Farið í allar pakkningar og pakkdósir á vél skift um oil separator öll gömuld drulla hreinsuð knastásar yfirfarnir og allt tímað inn 100% nýjir knock sensorar vatnsdæla og vatnslás allar kælivatns hosur nýjar og sett ný olía á vélina samt engin hágæða og ekið um 200 km sett síðan á Liqui Moly Engine flush og látið ganga á heitum mótor í 20 mín skift um olíu og ekið um 30 km skift um olíu aftur og sett á hana Castrol Edge 5w30 ný sía og farið yfir öll tengi og mótor þrifnn ásamt vélarrúmi smá slettu af ProLong olíubætiefni skellt á olíuna sakar ekki að prufa engu að tapa
Undirvagn
afturhjólastell Skift um brakfóðringar í bíl sem er ekki ekin nema 122.000 talan í söluvefnum var vitlaus

og spyrnur að aftan sem sennilega vegna langrar stöðu hafa stirðnað upp og svo skemst þegar farið var að nota bílinn af viti aftur nýjir bresmuklosar og dælur liðkaðar og nýjir diskar
Framhjólastell Skift um Stýrisenda og Stýrisstöng skift um bremsuklossa farið yfir allt og skift um fóðringar í efri spyrnu
Dekkjamál
Var á semislitnum 295/30/19 að aftan er á sömu stærð en skárri dekkjum og að framan var ég með 255/35/19 og fannst þau of Streatsuð og það er ljóst havða álit ég hef á því og uppfærði í 265/35/19 og er bara sáttur við lookið á því

Það sem er framundan
er að bíða eftir nýjum demparagormum sem fara að lenda hjá T.B. tveir gormar sömu megin farnir hjá mér eftir að maður sem var að hugsa um að kaupa bílinn á undan mér skellti honum á kant á hringtorgi og tók ég 40 mm lækkun að framan og 35 mm að aftan og þá er bílinn solid fyrir sumarið en stefni a smá Málningarvinnu með haustinu
Bara gaman að aka honum núna og hann batnar bara með tímanum
