Alpina wrote:
Hvað verður CR á vélinni ,, stock ??
ef svo ,, hvernig er ending á svona vél með1.5 bar trukki,,
600nm er MEGA mikið fyrir 2.5 l mótor,, en hærri tölur hafa sést ,,og vel það
frábærir mótorar M50,,
Þetta verður gaman að sjá þegar vélin fer í bekkinn.... já hvernig er það ertu með aðstöðu til að rönna mótor í ENGINEdyno
hugsa að ég myndi fá mér M5xB2x í E30,, ef ég væri í spólhugleiðingum..
strípa bílinn ,, og ná svona 200+ hp
Engin aðstæða til að runna í vélardyno.
Þetta er auðvitað ideal þarna á grafinu, ég ætla að gera allt sem ég get til að það verði ekki eitthvað feitt punch í kringum 4-4.5k heldur koma spoolinu af stað sem fyrst.
Ég hef ekki áhyggjur af 600nm. Margir á bimmerforums komnir yfir 20k mílur með turbo setups . Annars er enginn venjulegur maður keyrandi allt í botni öllum stundum. Og þótt þetta verði tjúnað í 500hö þá myndi ég ekki sjá ástæðu til að hafa boostið þannig öllum stundum. Ekki það að það sé ekki alfarið í höndum eigandans.
Þjappan er 10:1 original. Stál pakkning á að setja það niður í 8.5:1.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
