bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það er alltaf gaman að taka til í geymslunni eða skúrnum hjá manni. Ég hef alveg einstaklegt fetish fyrir því að ganga frá og raða hlutum í bílskúrnum hjá mér. Langar alveg heiftarlega í flotta aðstöðu með alvöru geymsluhillum þar sem ég gæti geymt hluti eftir týpunúmeri og flokkað hlutina almennilega... Held hreinlega að ég þurfi að prufa að vera partasali :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 01:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
E28 eru geðveikir bílar.

Sé alltaf eftir mínum og skil ekki vitleysuna í að selja hann. Fáir jafn góðir á yfir heiðina og hvíti hrafninn. Snilld í snjónum líka.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gunnar wrote:
Það er alltaf gaman að taka til í geymslunni eða skúrnum hjá manni. Ég hef alveg einstaklegt fetish fyrir því að ganga frá og raða hlutum í bílskúrnum hjá mér. Langar alveg heiftarlega í flotta aðstöðu með alvöru geymsluhillum þar sem ég gæti geymt hluti eftir týpunúmeri og flokkað hlutina almennilega... Held hreinlega að ég þurfi að prufa að vera partasali :lol: :lol:

Kassarnir hjá mér eru allir merktir rækilega,,,,hef einmitt sama fetish fyrir skipulagi.

Ég er wannabe-partasali. Ég á eftir að opna partasölu, það er bara spurning um hvenær :oops:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
srr wrote:
gunnar wrote:
Það er alltaf gaman að taka til í geymslunni eða skúrnum hjá manni. Ég hef alveg einstaklegt fetish fyrir því að ganga frá og raða hlutum í bílskúrnum hjá mér. Langar alveg heiftarlega í flotta aðstöðu með alvöru geymsluhillum þar sem ég gæti geymt hluti eftir týpunúmeri og flokkað hlutina almennilega... Held hreinlega að ég þurfi að prufa að vera partasali :lol: :lol:

Kassarnir hjá mér eru allir merktir rækilega,,,,hef einmitt sama fetish fyrir skipulagi.

Ég er wannabe-partasali. Ég á eftir að opna partasölu, það er bara spurning um hvenær :oops:


Hefur alltaf vantað almennilega BMW partasölu á Íslandi.. :lol:

Þá er ég ekki að tala um eins og jólasveinana sem hafa reynt að reka þetta BMW dót þarna í Garðabænum og svara 3x í símann í mánuði, heldur einhvern insider sem hefur áhugann og veit hvað þarf að geyma og passa upp á 8)

Verst að þín partasala myndi eingöngu ná til bíla frá 1990 og aftur :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gunnar wrote:
srr wrote:
gunnar wrote:
Það er alltaf gaman að taka til í geymslunni eða skúrnum hjá manni. Ég hef alveg einstaklegt fetish fyrir því að ganga frá og raða hlutum í bílskúrnum hjá mér. Langar alveg heiftarlega í flotta aðstöðu með alvöru geymsluhillum þar sem ég gæti geymt hluti eftir týpunúmeri og flokkað hlutina almennilega... Held hreinlega að ég þurfi að prufa að vera partasali :lol: :lol:

Kassarnir hjá mér eru allir merktir rækilega,,,,hef einmitt sama fetish fyrir skipulagi.

Ég er wannabe-partasali. Ég á eftir að opna partasölu, það er bara spurning um hvenær :oops:


Hefur alltaf vantað almennilega BMW partasölu á Íslandi.. :lol:

Þá er ég ekki að tala um eins og jólasveinana sem hafa reynt að reka þetta BMW dót þarna í Garðabænum og svara 3x í símann í mánuði, heldur einhvern insider sem hefur áhugann og veit hvað þarf að geyma og passa upp á 8)

Verst að þín partasala myndi eingöngu ná til bíla frá 1990 og aftur :lol: :lol:

Hey, ég reif nú 1991 árgerð af E32 :thup:

En auðvitað myndi ég sinna öllum árgerðum.
Vantar bara húsnæði og peningana til að byrja :argh:

Getur séð hérna t.d. hvað liggur inn í skúr hjá mér,,,,
"Varahlutir í Mözdu, Daewoo, VW og BMW"
http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=16096487&showAdvid=16096487&advtype=8#m16096487

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já þetta er hellingur af dóti :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 04:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hlutirnir ganga hægt og rólega hjá mér með þennan bíl.

M10B18 með innspýtingunni og 5 gíra kassinn er komið ofan í :thup:

Er búinn að festa upp gírkassann og tengja skiptibúnaðinn.
Var mjög skemmtileg tilfinning að geta skipt honum í 5. gírinn, það hefur aldrei verið svoleiðis í honum áður :lol:

Svo næst klára ég að tengja:
Kælikerfi
Vökvastýrisdælu
Rafmagn
Bensín

Þetta er allt að koma :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Oct 2009 04:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Engar myndir ?

Annars :thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Nov 2009 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Allt að verða klárt fyrir gangsetningu.

Búið að tengja:
Kælikerfi
Vökvastýrisdælu
Rafmagn á vél

Búinn að þræða fyrir bensíni aftur til baka í tankinn.
Búið að festa upp external bensíndælu (NÝJA) + bensínsíu (NÝJA) í þar til gerðu bracketi eins og á að vera í 518i en er ekki í 518.
Búið að festa á tankinn pre-supply bensíndælu og sender unit fyrir það.
Hvoru tveggja kemur úr 528i '82 sem var rifinn fyrir 6 árum :santa:
Blöndungs E28 bílar koma eingöngu með sender uniti í bensíntankinum sem er bara með einn útgang,
svo ég varð að redda mér uniti sem er með inn og útgang.
Eina sem ég átti var pre-supply dæla+sender unit....svo ég notaði það bara.
Pre-supply dælur eru eiginlega eingöngu notaðar í M30 útgáfur af E28.

En hey, það verður þá bara nægur bensínþrýstingur fyrir M10 saumavélina :thup:

Eina sem ég á eftir að klára er að tengja vír frá external bensíndælu yfir í pre-supply dæluna.
Klára það annað kvöld þar sem ég fann ekki kapaltöngina mína :?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Nov 2009 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Skúli stofnum partasölu saman :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Nov 2009 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
Skúli stofnum partasölu saman :D

Ég er til í það ef þú kemur upp á meginlandið. :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja,

Hjólin eru loksins farin að snúast á nýjan leik með þetta swap mitt.
Búinn að vera MEGA latur í bílamálum undanfarið.

Með smá aðstoð frá Stefáni fékk ég mótorinn í gang áðan.
Núna er semsagt allt tengt hvað varðar "nýju" vélina,,,,

Bensín, þrætt til baka fyrir return bensín - CHECK
Bensín, pre-supply dæla í tank - CHECK
Bensín, external dæla (ný) og sía (ný) - CHECK
Rafmagn, vírað það sem þurfti að víra aukalega v/innspýting - CHECK
Gírskiptir, boltað á linkage v/ 5 gíra - CHECK

Núna er eftirfarandi eftir:

Festa drifskapt.
Festa pústið á.
Skera gat á hvalbakinn til að geta þrætt ECU tölvuna í hanskahólfið þar sem hún á að vera.

Þá ætti hann að vera orðinn solid 518i 5 gíra. :thup: :thup:


Ps. þetta var innlegg no 5000 hjá mér 8) 8)
Posts: 5000

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Jan 2010 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Til hamingju! 8) :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Update,,,

Drifskaptið sem átti að fara í bílinn, kemur úr E28 518i 1986 (Blátt áfram), sem ég reif í febrúar 2009.
Ég var búinn að gleyma því að það hafði verið með massa ónýtri drifskaptsupphengju á.
Það kom í ljós þegar ég ætlaði að setja skaptið í þennan bíl :D

Anyways, svona leit hún út fyrir:

Image
Image

En sem betur fer átti ég eina nýja til á lager 8)

Image

Ég fór með skaptið í Tækniþjónustu bifreiða í gær og þeir kipptu því í liðinn fyrir mig að skipta um upphengjuna á skaptinu.
Auðvelt mál þar sem ég var með skaptið í lausu ásamt nýrri upphengju og búinn að taka skaptið í sundur (fremsta->aftasta hluta þeas.)

Svona leit það út eftir skiptin......ég elska nýja hluti :thup:
Image

Skaptið komið saman hérna....
Image

Skaptið komið undir hérna....
Image
Image
Image
Auðvitað allt vel merkt á mínum lager :lol:
Image

Svo í dag skipti ég líka um annan öxulinn að aftan, hægra megin nánar tiltekið.
Innri hosan á honum var gjörsamlega ónýt og það var auðveldara fyrir mig að nota bara annan öxulinn úr partabílnum,
en að skipta um hosuna sjálfa :lol:

Öxullinn sem var í....
Image

Og svo í samanburði við hinn, ég pússaði hann allan upp og gerði fínan áður en hann fór svo í. (semsagt neðri fór í)
Image


Einnig er ég búinn að setja pústið undir, það fór undir hann pústið sem var undir Blátt áfram bílnum.
Það var í frábæru ástandi, sama sem nýtt :thup:
Ég keypti mér líka nýja pakkningu milli exhaust manifolds og fremstu pústgreinarinnar.
Púslaði þessu svo undir bílinn núna í kvöld.

Það er orðið ósköp fátt eftir sem þarf að klára til að hann sé tilbúinn 518 injection 5 gíra 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Jan 2010 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Djöfulsins metnaður í þér drengur, maður ætti kannski að kíkja í heimsókn og smitast af þessum metnaði :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group