BirkirB wrote:
Angelic0- wrote:
fart wrote:
JonFreyr wrote:
Mér líst vel á þetta Sveinn, hef séð þetta áður gert svona með downpipe. Partur á "japanska" tímabilinu hjá mér so to speak. En þetta er klárlega frekar einfalt mál og ég myndi loka alveg á milli og tengja svo saman neðar.
Samt finnst mér nauðsynlegt að athuga hversu mikið vacuum gæti myndast í þessum litla rörbút að wastegate, það er auðvitað talsvert flæði í downpipe sem gæti fræðilega skapað vacuum fyrir aftan wastegate flappann.....sem gæti hugsanlega fokkað upp virkni WG

eða er ég bara búinn að éta of mikið sælgæti ??
Ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara með vacume pælinguna, ertu að meina að vacume sem gæti myndast í litla rörinu vegna flæðis í stóra gæti sogað út WG flapsann? Hef ekki trú á því.
Jú, þetta er einmitt það sem að ég var að nefna.... menn hafa verið að lenda í að ef að þetta er of þröngt (s.s. ekki rúmlega flappinn) þá hefur hann verið að sogast fastur... / jammast...
Jektor

Það er 8psi gormur í actuatornum, ég bef lesið í sambandi við crankcase cent í púst að það geti myndað max 3-4psi af vacume. Hef ekki verulegar áhyggjur af því enda mun ég reyna að hafa rörið í yfirstærð.
Ég er allavega búinn að kaupa:
2x 2.25" 10cm löng ryðfrí flexirör sem ég ætla að láta bæta á pípurnar (vantar alveg)
2x 90° 1.9" ryðfríar begjur Þær eru þá rúmlega stærðin á wastegate flappanum.
Svo er bara að dunda sér við að skera þetta og sjá hvort að maður fær ekki einhvern til að sjóða það saman
