Giz wrote:
Hljómar mjög vel, hef verið að spá í þetta lengi...
Er þetta bara hefðbundin "muffler-delete" cat-bak eða? Og resonater-um haldið?
Og, fékkstu stútana á Íslandi og hvar var þetta unnið? Og kvanti kosti??
Var lengi að spá í að panta stúta frá gaur á M5Board, en var aldrei búinn að því.
Væri líka gaman að fá að heyra þetta hjá þér seinna í sumar þegar ég verð á landinu.
Annars glæsilegur bíll í alla staði

það er bara búið að fjarlægja endakúta
Frá Y kút eru 2.5'' rör sem enda í 3'' ryðfríum stútum.
endarnir eru bara 3'' ryðfrítt efni, ég á 1.5 m af þessu ef þig vantar, ég keypti auka,
kemur langbest út þannig finnst mér, lúkkar eins og OEM en eru sverari og vígalegri
ég fór með bílinn í betra púst í skógahlíð og sé ekki eftir því, þeir leggja metnað i þetta og gera þetta vel.
ég borgaði 40 þús með öllu efni. ( með því að setja Y kútinn undir , það var búið að fjarlægja hann undan bílnum )
ég semsagt lét setja Y kútinn undir aftur og smíðað frá því og alveg út.