bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 89 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2009 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ömmudriver wrote:
srr wrote:
Voða er alltaf gaman að eiga sérstaka bíla....

Fyrst vantaði mig subframe fóðringarnar.....þær voru ekki til á Íslandi.
Keypti þær frá USA.

Núna sé ég að mig vantar bremsuborða og gormasett í bremsurnar að aftan.
Bremsuborðarnir eru til í Stillingu,,, en gormasettið hvergi til....URRR.

Ég er amk farinn að kaupa borðana, svo verður hitt að koma í ljós....


Ég keypti gormasett í blæjuna um daginn í Stillingu en á ennþá eftir að henda því í ásamt nýju handbremsuborðunum, þannig að ef þú villt þá máttu fá settið uppá það að sjá hvort að það sé nothæft eða hluti af því :)

Það er held ég allt öðruvísi það sem er á handbremsuborðunum....en ég tékka á þér ef mig vantar :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2009 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Update....

Ég reif bremsuskálina í sundur að aftan vinstra megin....
Athugasemd var gerð í skoðun við
Hemlun stöðuhemils...óvirk
Bremsurör....vinstra megin aftan <- semsagt var farið í sundur

Svo ég byrjaði á að skoða aðstæður og kanna hvað mig vantaði í verkið.

Allt mega ljótt þarna....slitflöturinn á hægri borðanum.....var laus inn í skálinni :shock:
Image
Allt ryðgað til fjandans og lengra....
Image

Svo ég byrjaði á að rífa allt úr og hefjast handa við að pússa niður bakplötuna....
Eftir langan tíma með loftrokk og vírskífu....komst ég niður í upprunalega stálið :lol:
Image

Gamla draslið.....
Image

Þar sem gormasettið í þetta er ekki til á Íslandi....þá neyddist ég til að nota gamla dótið, pússaði það bara í bling bling ástand 8)
Image

Allt komið saman....en þarna var ég ekki búinn að uppgötva að mig vantaði að skipta út bremsudælunni...
Image

Svo þegar ég fór að skoða skemmda bremsurörið...kom í ljós að á bremsudælunni var einhver fyrri eigandi búinn að skemma blæðingarnippilinn :evil:
Fékk Stefán með mér í verkið....sama hvað hann reyndi, þá náðist restin af blæðingarnipplinum ekki úr.
Svo ég neyddist til að kaupa nýja dælu....
Hérna er hún komin í.
Image

Nýja rörið komið á sinn stað...
Image
Image
Image

Núna er "bara" eftir að gera þetta allt hinu megin....bæði bremsuborðar og subframe fóðringin.
Ég er amk 50% búinn með verkefnalistann 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2009 15:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Good job dude! 8)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2009 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Gaman að fylgjast með þessu hjá þér :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2009 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ákvað að skíra þetta verkefni "Blátt áfram" :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2009 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Ákvað að skíra þetta verkefni "Blátt áfram" :lol:



Á vel við :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2009 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, áframhald.....

Tók mig til í gær og reif bremsurnar hinu megin að aftan í sundur....semsagt hægra megin.

Svona leit þetta út þegar skálin var komin af.....MEGA LJÓTT :shock:
Image

Eins og sést á þessari mynd.....var slitflöturinn af öðrum borðanum komin efst í skálina og sat þar fastur bara :shock:
Getur ekki hafa gert mikið gagn þar :lol:
Image

Ryð og bremsusót á öllu....
Image

Ryð og bremsusót á öllu....
Image

Allt gamla draslið komið úr og svona leit bakplatan út áður en ég byrjaði að pússa.
Image
Image

Ég búinn að hamast að meitla og bursta allt ógeðið í burtu.
Kominn niður í original stálið :lol:
Image
Image

Og svo leyfði ég Brake Clean að liggja á þessu í smá stund til að hreinsa það sem eftir var.
Image

Ég pússaði svo allt gormasystemið bling bling en tók ekki myndir að svo stöddu,
því ég gat ekki gert meira með bremsurnar þarna megin að sinni, því einn gormurinn var brotinn.
Axel Jóhann ætlar að redda mér honum og kemur með hann á meginlandið í enda vikunnar :clap:
(Var nota bene hvergi til nýtt.....)

Á meðan ég bíð eftir því fór ég næst í subframe fóðringuna að aftan hægra megin, þar sem hún var eftir.
Svona leit hún út fyrir.....
Image
Image
Stóð svona mikið neðan úr stæðinu.....spurning hvort það sé eðlilegt og samkvæmt reglum....
Image

Búið að losa subframeið niður.....gamla fóðringin var með leiðindi...vildi ekkert fara úr stæðinu....
Image
Image

en það hafðist með mikilli þrjósku, að vanda :lol:
Hérna er fóðringin komin úr og ég búinn að pússa allt bling bling.
Gerði það ekki svona vel hinu megin...og tel ég það vera hluta af orsökinni af hverju það gekk svo illa að koma henni í þar.
Image
Image

Nýja fóðringin rann í í þetta skiptið, var heilar 5 sekúndur að tjakka hana á sinn stað :shock:
Ég var marga klukkutíma að koma fóðringunni í hinu megin og ástæðan hefur verið lélegur undirbúningur.
Núna ákvað ég að gera þetta öðruvísi....pússaði allt mjög vel í stæðinu fyrir fóðringuna, ásamt því að ég FRYSTI fóðringuna.
Ég tel þetta hvoru tveggja hafa verið mjög sniðugt, amk virkaði það MJÖG VEL 8)
Image

Allt löðrandi í uppþvottalegi :lol:
Image

Svona tjakkaði ég hana á sinn stað.
Image

Komin á sinn stað....
Image
Image


Ég get ekki lokað þessu eins og er.....því mig vantar boltann sem gengur niður í gegnum fóðringuna.
Mér tókst að skemma gamla boltann þar sem hann var gjörsamlega gróinn við boddýið.
Nýr bolti er í pöntun hjá B&L og ætti að koma í næstu viku :)

Thats it for now.....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2009 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er bara glænýtt hjá þér :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 02:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Og svona skiptir BMW dealerinn um subframe fóðringar að aftan :wink:
Hefði verið fínt að vera með svona græjur við hendina.....

http://mysite.verizon.net/vze7aq8e/sitebuildercontent/sitebuilderpictures/subframe_Instruct.jpg

Hægt að versla aðeins breytta útgáfu af verkfærinu hér....
http://toolss.com/wbstore/main.asp?action=PROD&PROD=BMW3026&CTMP=1&LowCt=0

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
B&L eru með flotta græju til þess að taka svona fóðringar úr hyundai jepplingunum allavega..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jan 2009 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Skúli með að frysta þetta hjálpar. Oft notast við þurís

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2009 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Núna ætti þetta að fara reddast :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 31. Jan 2009 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
Núna ætti þetta að fara reddast :D

Á morgun klárast bremsur, þökk sér Axel Jóhanni 8)
Hann reif gormasett úr E34 518i sem hann var búinn að henda í eyjum.
Kominn með það í hendurnar svo ég get púslað saman skálinni h/m aftan á morgun 8)

Takk aftur Axel 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Update.....allt að gerast.

Svona skildi ég við bremsurnar h/m aftan um daginn, þegar ég varð stopp því mig vantaði einn gorminn.

Image

Ég fékk áminningu frá Gunna bróðir og Stefáni.....fyrir að hafa ekki málað bakplötuna eftir að ég hafði pússað hana niður.
Ég lét ekki segja mér það tvisvar, tók mig til og málaði þær í dag....
GOLD
.......áður en ég raðaði saman. 8) 8)

Image
Image
Image

Raðaði öllu saman....með gömlu gormunum mínum, nýjum borðum og einum gorm frá Axel Jóhanni 8)
Image

Mér fannst þetta einhvern veginn svo rosalega KÚL að hafa þetta GOLD....svo ég tók skálarnar líka í gegn :lol:

Fyrir, skálin hægra megin:
Image

Eftir, skálin hægra megin:
Image

Eftir, skálin vinstra megin: (gleymdi að taka fyrir mynd...)
Image

Eftir, báðar.... :
Image

Var reyndar búinn að raða saman v/m að aftan, en reif það í sundur og málaði plötuna þar líka.

Núna er ég bara að bíða eftir því að skálarnar þorni svo ég geti skellt þeim á.
Þannig að bremsurnar að aftan eru núna 100% og virka brill.

Boltinn sem mig vantar í aðra subframe fóðringuna, er í pöntun hjá B&L og ég ætti að fá hann á miðvikudag ca.
Þá er bíllinn tilbúinn í endurskoðun
8)


PS. ég notaði þetta til að mála:
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2009 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Haha svo steikt að mála þetta gult!!

Þetta er svo gamalt og ógeðslegt.. gæti verið eitthvað sem að menn fundu í Californiu þegar gullæðið stóð sem hæðst árið 1848 :lol: :lol:

Badabling 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 89 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group