bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 11:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Danni wrote:
Síðan þarftu að setja steðjaplötur á þennan bíl! Varstu ekki að spá í því hérna fyrir einhverju síðan, gerðir þráð um það?

Jú, ætla setja á hann númerið sem hann bar frá 1982 til 2001,,,sem var A-2050.
Hef bara ekki haft efni á plötunum ennþá.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Sep 2009 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mega flottur. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Alveg ótrúlegt hvað þessi bíll er heill miðað við aldur :shock:

Annars mjög smekklegur bíll hjá þér 8)

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Sep 2009 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
E28 eru cool'ið 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja,,,,

Allt að gerast í þessum bíl.

Drifskapt og púst er komið úr.
M10 blöndungs rellan og 4 gíra kassinn,,,,,,eru komin upp úr.

Núna fer ofan í M10B18 með innspýtingu og 5 gíra M10 kassi.
Hvoru tveggja kom úr Blátt Áfram verkefninu (E28 518i 1986) sem ég reif í febrúar 2009.
Var ekið um 220.000 km þá.

Þegar vél og kassi er komið í, þá þarf ég að setja eftirfarandi í sem kom einnig úr innspýtingarbílnum:
Púst (öðruvísi fremsta rör í blöndungs vs innspýting)
Drifskapt (öðruvísi sökum lengdar á gírkassa,,,,4gíra kassi er asnalega stuttur :lol:)
Drif (kannski slepp ég með þetta, en það fer eftir hvaða hlutföll eru í þessum bíl oem, vs innspýtingarbíl sem er með 4,10 hlutfall)
Plögga í ECU og "nýrra" loominu
Allt þetta reif ég úr innspýtingarbílnum svo mig vantar enga parta :thup:

Og svo það leiðinlegasta,,,þræða bensín tilbaka í bensíntankinn og skipta um sender unitið sem er ofan á bensíntanknum.

Svo ætti ég að enda með þokkalega solid 518i 1982,,,,,5 SPEED,,, sem verður með skoðun 11 :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hefði ekki verið ákveðinn sjarmi að halda orginal mótornum í þessum og halda honum svolítið mint?

Og annað, er ekki hálfgerð synd að vera leggja alla þessa vinnu á sig til að sitja uppi með annan fjórbanger? :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 01:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gunnar wrote:
Hefði ekki verið ákveðinn sjarmi að halda orginal mótornum í þessum og halda honum svolítið mint?

Og annað, er ekki hálfgerð synd að vera leggja alla þessa vinnu á sig til að sitja uppi með annan fjórbanger? :lol:

Mig langar alveg að eiga einn 518i,,,,líka.
Ég mun auðvitað eiga 535i og 533iA áfram og get alltaf gripið í þá ef mig langar í meira power :lol:

En það sem ég er að sækjast eftir með þessari breytingu er meira notagildi bílsins.
Það er hundfúlt að keyra lengri leiðir og vera bara með 4 gíra.
Svo drepur innspýtingin niður öll vandamál sem hafa fylgt þessum blöndung.
Hann hefur gengið lélegan hægagang þegar hann var kaldur etc.
Vélin var einnig farin að brenna olíu ef ég gaf þessu eitthvað inn.

Svo það var tvennt í stöðunni.
1. Taka upp þennan mótor frá A-Ö og vera áfram með blöndung + 4 gíra
2. Setja kramið úr HX-969 (518í 1986) í hann og fara út að keyra með innspýtingu og 5 gíra

Trúðu mér Gunnar,,,ég var lengi að velta fyrir mér sömu pælingu, hvort ég ætti að hafa hann STOCK eða ekki.
Ég valdi samt seinni kostinn að þessu sinni.

Ég mun kannski breyta þessum seinna í 535i eða eitthvað annað....það verður að koma í ljós seinna.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Góðar pælingar hjá þér :thup:

8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 01:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, vél og gírkassi komið upp úr.

Tók nokkrar myndir,, eins og alltaf :lol:

Fyrir myndir.....
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Hérna er ég byrjaður að tæta,,,blöndungurinn fékk fyrstur að fjúka :lol:
Image
Image

Svo var bara skrúfað og skrúfað,,,,,þangað til þetta hafðist
Image
Image
Image
Image
Svona lítur 4 gíra M10 kassi út,,,,alveg FÁRÁNLEGA stuttur :lol:
Image


Svo gat ég ekki annað en sjænað aðeins til þarna ofan í,,,áður en ég héldi áfram.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Svona leit þetta út eftir kvöldið í kvöld.

Á næstu dögum fer ég í það að henda vélinni ofan í :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 03:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Gaman að fylgjast með þessu. Bíllinn virðist afar heill!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ánægður með þrifin á vélarsalnum!!! :thup: :thup:

Ég þoli ekki þegar menn eru að skipta út mótorum hjá sér og nenna ekki einu sinni að þrífa vélarsalinn eða nýja mótorinn.. :aww:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Oct 2009 11:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Loksins er vélarsalurinn orðinn boðlegur hvað hreinlæti varðar :o

Allt annað líf. Ekki spurning með að henda þessu blöndungsdæmi langt út í hafsauga.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Oct 2009 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Holy sjææt marr!! Djöfulsins munur á einu vélarrúmi :shock: :thup:

P.s: Flottasti vélagálginn 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eitthvað updeit Skúli?

:shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gunnar wrote:
Eitthvað updeit Skúli?

:shock:

Ég er búinn að vera vinna og eyða tíma með fjölskyldunni svo hlutirnir eru hægari þessa dagana.

Var út í skúr í dag að taka til, svo ég geti "sótt" vélina sem fer ofan í þennan.
Hún er nefnilega á öðrum stað í skúrnum og skúrinn hjá mér er mjög vel þétt pakkaður.....svo það þurfti
smá tiltekt til að geta náð í hana með vélargálganum.

Fann allskonar hluti í leiðinni sem ég hef ekki séð lengi :lol:

Svo finnst mér eins og ég sé að leggjast í einhver veikindi :cry:

En þetta fer að fara ofan í á næstu dögum held ég.
Þá á ég eftir að þræða bensín til baka í tankinn og mögulega skipta út dælunni ofan á tankinum.
En þetta verður þó auðveldara en 535i swappið, haha.
Það var þó m10 þarna ofan í fyrir :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group