bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 72 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 02:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Stebbtronic wrote:
Knud wrote:
Stebbtronic wrote:

Bíddu nú við, kannast maður ekki við kauða úr vélskólanum??


Hehe jú það passar, sá einmitt þennan E21 á föstudaginn, veit samt ekki alveg hver þú ert


Nei við erum held ég ekki saman í neinum fögum, þekkti bara andlitið úr skólanum. Við erum greinilega nokkrir hérna úr Vélsk. ég Stebbi, Orville(Hrannar), alpina.b10(Gunni Sean), Mr_Gold(Örvar), svo er maxel líka í skólanum veit ég, gaman að þessu og massa respect fyrir flott project hjá þér, ekki allir sem að leggja í svona :wink:


Já það er slatti af vélskólastrákum hérna, ég veit nú hverjir allir eru nema þú og maxel. Þetta er rosalega lítill heimur :P

En já takk fyrir :)

Annars í kvöld þá er búið að henda mótornum ofan í, tengja rafkerfið, festa drifskaft, festa skiptinguna og grúska pínu, þetta var þokkalegt vesen sem hafðist á endanum. Tjakka og slaka hægri vinstri, tjakka undir skiptinguna. Tók eitthvað af myndum og ég á eftir að henda þeim upp á næstunni, á morgun verður svo lokafrágangur, festa frambitann, tengja ljósin og setja pústið undir ýmsar hlífar og svona dútl. Búið að vera rosa áhugavert og ég er búinn að hafa mikið gaman að þessu. Fékk líka fína aðstoð í kvöld, tveir strákar frá höfn. Þvílíkir dugnaðarforkar :)

En ég kveð að sinni, ætla að næla mér í smá svefn fyrir átök morgundagsins


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 02:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Geðveikt! :) Vonandi virkar hún smoooth 8)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
djöfull góður 8) tek reiz við þig þegar þetta er klárt hjá okkur báðum :wink:

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Flott hjá þér.
Hlakka til að sjá myndirnar :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Nov 2007 18:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Takk, takk Ég var búinn að gera þessa rosalegu skýrslu og henda inn fullt af myndum, tók mig alveg 30 mín svo ýtti ég á senda og neinei þá kom bara error report, ég hendi þessu inn seinna í kvöld


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 11:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 22. Jun 2007 11:49
Posts: 100
Location: Reykjavík..
Flottur hjá þér knútur.. verður að mæta á þessu i skólann þegar hann er reddy 8)

_________________
BMW 323i E-36 Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 20:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Jæja mótorinn kominn ofan í bílinn, og það var verið langt fram eftir í gærkvöldi að henda þessu saman, mér til mikillar óánægju þá var fullt af plöggum sem voru ekki eins, t.d pústskynjararnir, jarðtengingarnar voru öðruvísi, sumar minni og sumar stærri. En þetta blessast allt saman

Svo núna er komið að því að sýna ykkur nokkrar myndir

Image

Búið að rífa skiptinguna frá

Image

Þá blasti við converterinn

Image

Til að losa converterinn þurfti að taka tappa úr neðst á pönnunni og þá þurfti bara að snúa converternum til að losa alla 4 boltana, reyndar léleg mynd, en ákvað að sýna hana samt

Image

Converterinn kominn af, það er víst ágætt að reyna að passa upp á að olían leki sem minnst út úr honum þegar maður rífur hann frá



Image

Svo reif ég olíupönnuna undan og þá blasti við mér þessi bolti :P
Mín kenning er allavega að þetta hafi einhvern tímann hrunið þarna niður þegar var verið að gramsa í ventlalokinu

Image

Búið að þrífa pakkninguna og pönnuna

Image

Tók svo eftir því að vírarnir í hæðarrofanum á nýja mótornum voru mjög ljót, þannig að það var bara að rífa af gamla


Image

Á mótorinn að fara þangað? hmm

Image

Komið að því að hífa ofan í, menn komnir aðeins í það

Image

Byrjaði skemmtilega, urðum að rífa greinarnar af farþegameginn þar sem það var bara ekkert pláss og þær stoppuðu bara á boddýinu




Image

Hérna er verið að rífa af pústgreinarnar

Image

Hérna sést svo þetta gríðarlega pláss bílstjóramegin

Image

Á þessum tímapunkti vantaði örfá cm upp á að armurinn smelltist í mótorpúðann. En þá var bara að tjakka og slaka, endalaust og ýta og allt það, hafðist á endanum

Image

Loksins var hann orðinn fastur og þá fyrst byrjaði gamanið

Image

Menn voru reyndar mishressir, en þó með augun semi opinn


Image

Svo eru hérna aðstoðarmennirnir sem hjálpuðu mér að koma þessu ofan í


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það skín gleði úr augum aðstoðarmannanna :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Helvíti gaman að sjá myndirnar af ferlinu =D> En djöfull er lítið um pláss í húddinu á þessum bíl :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 23:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Athugaðu hvort þessi bolti sem var í pönnunni sé ekki úr olíudælunni. Það er ekki svo óalgengt að boltar detti úr henni með tímanum.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 23:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Hann var ekki úr olíudælunni og sá hvergi stað sem hann hefði getað komið frá.

Svo er ég viss um að það sé auðveldara að losa skiptinguna frá mótornum þegar þetta er undir bílnum það er svo leiðinlegt að hífa þetta bæði upp úr og slaka þessu aftur í, svo leiðinlegur ballancin á þessu. Án þess þó að fullyrða það, en ég gæti alveg trúað því

Ég reyndi að setja í gang seint í nótt, en hann startaði ekki, spurning hvort að jarðtengingin sé eitthvað að bögga startarann. En ég var kominn með nóg af þessu í bili og hafði engan tíma í dag þannig að tækniþjónustan kíkjir á þetta á morgun ásamt því að setja nýja olíu og síu á skiptinguna. Fór áðan með hann í tb á dráttarbíl sem kallin sem ég vinn hjá var nýbúinn að eignast í braski aldarinnar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Glæsilegt!

En flott aðstaða sem þú hefur, átt þú þetta húsnæði?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 00:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Aron Andrew wrote:
Glæsilegt!

En flott aðstaða sem þú hefur, átt þú þetta húsnæði?


Takk, þetta er gríðarlega flott aðstaða. Vildi svo innilega að ég ætti þetta en svo gott er það nú ekki. Þetta er hjá AT-Bílum í garðabænum, þetta er bónstöð og ég er að vinna þarna. Náunginn sem á þetta var svo góður að bjóða mér að nota aðstöðuna til að skipta um vél 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Jæja slæmar fréttir... Fór með bílinn í TB og þeir voru að skoða hann í dag, fundu ekkert sem orsakaði það að hann færi ekki í gang, líklega eitthver munur á rafkerfunum þannig að tekið var sú ákvörðun að færa bara rafkerfið á milli af gömlu vélinni, áiiii :?

En ég er ekki að fara standa í því þannig að ég er búinn að koma gömlu vélinni til þeirra og þeir ætla að kippa þessu í liðinn, maður verður nú að fá greyið á götuna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Nov 2007 18:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Jæja fór áðan og sótti gripinn í tæknitjónustuna, á reyndar eftir að leggja lokahönd á þetta. Laga hann aðeins meira til, en já svo þegar það verður búið þá verður hann til sölu, hef bara ekki efni á að reka þetta með skóla...

En hann er allavega keyrandi og hljómar fínt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 72 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group