bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 05:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 71  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
allavegana mjög svipaður ef ekki eins

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er þetta eins spoiler?

Kemur allavega ágætlega út á þessum bíl..

Image

http://www.e30tech.com/forum/viewtopic.php?t=35566

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þessi þarna er standard E30 lippið bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Þessi þarna er standard E30 lippið bara


Já þetta er þessi efri þarna. Ég á einn svoleiðis líka og hann er til sölu ef einhverjum langar í.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Jan 2007 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:

Hann passar já, veit samt ekki hvort það var munur á facelift eða prefacelift hartge boot spoilers :)


hhhhhhmmmmmmmmmmmmm

það geeeeeeeetur varla verið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég endurtek ennþá pælinguna varðandi afturdemparana, framleiddi bilstein einhvern tíma venjulega dempara í E30, þ.e.a.s ekki sport?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Jan 2007 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gunnar wrote:
Ég endurtek ennþá pælinguna varðandi afturdemparana, framleiddi bilstein einhvern tíma venjulega dempara í E30, þ.e.a.s ekki sport?


jamm mtech susp var með bilsteins

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þannig að það er mtech fjöðrum alla vega að aftan? þarf að reyna að lesa á framdemparana en þeir eru svartir að mér sýnist.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja saga skera klippa meira :lol:

Núna er bíllinn búinn að ganga í gegnum smá skurðaðgerð aftur. Við vorum ekki alveg vissir í byrjun hvort við myndum skera skemmdina úr að framan og nota bitann úr partabílnum. Sem er nú samt merkilega lítið ryðgaður miðað við restina af bílnum. Þarf að sjóða í eitt gat.

Við byrjuðum á að toga í bílinn og tjónið gekk að mestu til baka. Allt mælt í spað miðað við partabílinn og bíllinn er að verða réttur. Þegar við vorum búnir að toga í hann sáum við að það þýddi ekkert að halda þessu tjóni svona þannig við ákváðum bara að skipta.

Við höfum ekki ennþá séð hvort demparastruttinn sé skakkur. Ég á þá annann ef svo er.

Jæja smá myndir af "Makeover".


Jæja hérna er búið að skera úr greyinu.

Image

Struttinn lafir fallega

Image

Image

Skot að framan

Image



Svo er afturbrettið einnig fokið af. Gaman að segja frá því að ég fann smá ryð ;) hehe, virðist sem það hafi náð að ryðga aðeins úr frá tjóninu. En þetta verður að sjálfsögðu skorið úr og lagað.

Image

Image

Heildarmynd

Image

Stykkið sem skorið var úr.

Image


Stefnan er að klára bílinn jafnvel í þessum mánuði. Sjáum hvernig þetta gengur. Króm stuðararnir mínir eru farnir í sandblástur þannig ég býst við þeim voðalega sætum fljótlega.

Ein bbs felgan hjá mér var orðin ansi ljót af bremsusóti og ég fór því í leitina hérna á spjallinu og fann að Wurth seldi álfelguhreinsi sem virkaði ágætlega. Ég náði mestu af felgunni en sumt er mjög brennt greinilega inn þar sem fyrrverandi eigandi hefur ekki þrifið felguna almennilega. Ég býst ekki við reyna betur við þetta með felgusýrunni , gæti farið að taka húðunina af felgunni.

Næsta skref hjá mér er því að fara skera úr partabílnum. Það gerist næstu helgi.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Sat 14. Feb 2009 00:12, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
glæsilegt, rífandi gangur í þessu hjá þér, ég er einmitt sjálfur að reyna næla mér í einn létt klambúleraðan að framan

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
glæsilegt, rífandi gangur í þessu hjá þér, ég er einmitt sjálfur að reyna næla mér í einn létt klambúleraðan að framan


Já sérstaklega þar sem maður er með tvo bíla inni eins og er. Er með Jimny greyið inni í bílskúr heima að skvera hann af fyrir næstu ferð. Braut millikassa stífur og fleira í seinustu langjökulsferð.

Þýðir ekkert að hanga heima þegar bíllinn verður að vera tilbúinn í Apríl :shock: :shock: :shock: þ.e.a.s bmwinn. Er orðinn svona nett stressaður :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ég skil þig þig ágætgea, ég er nú með úrbræddan camaro, og bmw-inn í skverun. og keyri aðalega um á daiwoo sem félagi minn er svo góður að leyfa mér að nota :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
já ég skil þig þig ágætgea, ég er nú með úrbræddan camaro, og bmw-inn í skverun. og keyri aðalega um á daiwoo sem félagi minn er svo góður að leyfa mér að nota :lol:


Hehehe bömmer að eiga tvo góða akstursbíla og aka um á niðursuðudós.

Ég er nú sem betur fer svo heppinn að aka um á 520 með beinskiptum kassa og læstu drifi 8) Gaman gaman í snjónum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja fór í BogL í gær og keypti miðjur, kastara, kílgúmmi í framrúðu,(shadowline of course)límmiða í miðjur og eitthvað fleira.

Fékk líka fæðingarvottorð bílsins sem er nú ekki merkilegt :lol:

Vehicle information

VIN long WBAAA510502200564

Type code AA51

Type 320I (ECE)

Dev. series E30 ()

Line 3

Body type LIM

Steering LL

Door count 2

Engine M20

Cubical capacity 2.00

Power 0

Transmision HECK

Gearbox MECH

Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)

Upholstery ANTHRAZIT (0211)

Prod. date 1987-01-26


Order options
No. Description
288 LT/ALY WHEELS

311 ELEKTRISCHER BEIFAHRERSPIEGEL

350 WAERMESCHUTZGLAS GRUEN, RUNDUM

400 SLIDING SUNROOF MANUAL

704 M SPORT SUSPENSION

Ég og Ingi vorum í smá pælingum um nr 350, höldum að þetta sé græn rönd efst í framrúðunni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta er alvöru :shock: verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út hjá þér á endanum :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group