saemi wrote:
Mér finnst nú eins og að pælingar um uppsetningu á stjórnkerfi vélarinnar séu algjört aukaatriði og smámunir eins og málum er háttað núna

Í raun er ekkert merkilegra enn stýrikerfi vélarinnar og þeir varnaglar sem svoleiðis kerfi hefur.
bimmer wrote:
saemi wrote:
Mér finnst nú eins og að pælingar um uppsetningu á stjórnkerfi vélarinnar séu algjört aukaatriði og smámunir eins og málum er háttað núna

Mér finnst bara aðalatriði að menn fari ekki í neina tilraunastarfsemi - komið nóg af því.
Það er ekki eins og tölvan verði sett í gangi með boostið í botni á bekknum í 5000rpm.
Og svo séð hvað gerist eða "tilraunastarfsemi".
Þessi vél hefur í raun lítið sem ekkert að gera með vanos, túrbínurnar og pústgreinarnar eru hreinlega of littlar
til að vanosið sé nýtanlegt til að auka aflið að einhverju leiti.
Original overlap er 35gráður sem er alltof mikið á vél sem er 100% NA enn með háan bakþrýsting.
Ég get ekki séð vanosið fara mikið ofar enn fáeinar gráður frá lægstu stöðu, meira á ekki eftir að hjálpa neitt.
Það væri í raun réttast að minnka overlappið enn frekar.
Þið verðið að muna að það skiptir engu máli hvað ástandið á vélinni er núna, það verður sett í sama form og áður.
Ef öll vélin er 100% ónýt og túrbínur líka, þá er spurning um að breyta til, enn að öðru leiti þá verður þetta rebuildað í turbo specs eins og áður og klárað svo með tölvu sem hægt er að hafa 100% stjórn á.
Ég hef bensín tjúnað 325i turbo á dynoinu á 30mínutum frá því hann er settur í gang á vems tölvu með m20 map. Þegar maður hefur góða stjórn á tölvunni þá þarf ekki meira enn það til að covera bensín.
Þegar kemur að tjúningunni þá verður ekkert sparað til í því að fylgjast með ástandinu á vélinni.
Ég á auka map skynjara, og það væri ekki vitlaust að setja smá nippil á eina pústgreinina til að fylgjast með bakþrýsting svo að hægt sé að sjá hvenær hann er farinn uppúr öllu valdi.
Það er ekkert gun-ho cowboy dæmi í gangi með rebuildið og tjúningu á þessari vél...
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
