Danna bíll :Bíð eftir skráningaskírteininu svo ég geti sett hann á götuna og mappað löglega og rúllað svo á dyno.
Götu tjúnaði smá um daginn til að vera viss um að allt væri í orden og komst að því að bensín dælan var ekki að virka sem skildi. Prufaði sænska kúplings testið og það virkaði flott hann spólar svo auðvitað í 3gír í bleytu eins og eðlilegt skal teljast.
480lph við 0psi bensín þrýsting
280lph við 25psi
280lph við 43.5psi
200lph við 60psi
Skipti svo um dælu og fékk 320lph við 12v og 60psi og ætti það nú að duga alveg helvíti nóg , tjúnaði svo í 1bar eftir að breyta vacuum slöngunum fyrir wastegate controllið og er í cirka 28% duty cycle á 1700cc spíssunum (nóg eftir

), fæ núna 1bar boost við 50% boost duty cycle vs 85% áður. Mikið betra control eftir að ég breytti vacuum slöngunum (er að blása ofan á wastegatið og leka úr botn hólfinu með einu soleinoidi). Lítur út fyrir 1.4-1.5bar til að fá 500hö og ég er að vonast eftir 570nm eins neðar lega og 3500rpm (gæti þurft að vera 1.5bar til að fá það svona neðarlega) fer eftir gír.
Prufaði antilagið, þótt það í raun virkar eins og launch control núna, þá virkar það massa kúl, alveg sick læti þegar maður er að boosta 1bar boost í hlutlausum og það dömpast úr screamer pipinu
323i 2.8 : Búinn að klára pústgreinina alveg, þarf bara að láta sjóða wastegate rörin. Bjó til nýjann mótor arm sem núna leyfir næstum alveg beint downpipe. Búinn að gera downpipe, klára á morgun pústið og olíu returnið. Þá lookar eins og ég geti sett þennan í gang í næstu viku og vonandi byrjað að tjúna og svo ef það eru engin vandamál þá drífa hann á númer og mappa á dyno.
Geri nú alveg ráð fyrir 1.3-1.5bar boost til að fá 550hö á þessum, Er þá að vonast eftir 600nm eins neðarlega og 3500rpm eftir gír og halda því svo uppí 6500rpm til að fá 550hö (TTT = Table Top Torque).
Pústið er svo ein túba annars alveg þráðbeint "3 rör.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
