bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 08:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 18:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 02. May 2003 19:16
Posts: 50
Location: Keflavík
very nice

_________________
Honda CRV '07 í notkun
Honda HRV '99 í notkun
Isuzu d-max '07 seldur
Nissan king cap '03 seldur
Mazda 6mps '06 seldur
mazda 6 '03 seldur
Nissan patrol '00 seldur
BMW 320 '00 seldur
BMW 318 '99 minn fyrsti bíll, seldur
________
Björgvin Freymóðsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Tók ágætis viðgerðarsession í Gazellunni um helgina.

Afrakstur helgarinnar:
Nýjir demparar að framan
Nýjar demparafóðringar að framan (strut mount)
Nýjir neðri control armar að framan
Nýjir ballanstangarendar að framan

Og þvílíkur munur að keyra bílinn :drool: :alien: :drool: :alien:

Hér er eitthvað af myndum sem ég tók:
Tók reyndar bara myndir af hægra megin þar sem hinu megin var alveg eins :lol:

Strut kominn úr
Image

Image

Gamla fóðringin ALVEG búin á því. Hringlaði í henni og allt saman.
Image

Toppplatan yfir gorminum var búin að vera,,,,þurfti að sækja aðra á lagerinn.
Image

Nýr dempari kominn í. Original Sachs/Boge demparar voru notaðir.
Image

Allt komið saman, nýr dempari og ný fóðring efst.
Image

Lítur töluvert betra út núna :thup:
Image

Einnig skipti ég um neðri control armana báðu megin
Image

Dótið sem var notað.
Fóðringar og control armarnir voru frá FCP Groton.
Demparar voru Boge Automatic 32-836-0, olíufylltir.
Ballanstangarendar voru Febi/bilstein.
Image

Einnig fóru í nýjir ballanstangarendar báðu megin að framan en engar myndir voru teknar þar,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Var að fá sendingu frá Schmiedmann fyrir þennan bíl,,,,

Hann er með endurskoðun út á tvo hluti sem þarf að laga.
1. Ójafnar bremsur að aftan.
2. Bensínleki

Ég komst að því að bensínlekinn var að koma frá gati á annarri járnpípunni á sender unitinu.
Það lak þar niður með bensínslöngunni og dropaði neðst af henni.
Einnig var ástæðan fyrir ójöfnu bremsunum þær að bremsudælan inn í skálinni h/m aftan var að leka.

Ég ákvað að kaupa nýjar dælur báðu megin að aftan ásamt gormasetti og nýjum boltum á skálarnar.
Ég á til út í skúr nýja bremsuborða sem fara í sömu leiðis.
Svo var það stóri bitinn, ég þurfti að kaupa nýtt sender unit í bensíntankinn, $$$$

Hérna eru myndir af dótinu sem ég fékk áðan,,,,,fer svo í það á næstu dögum að smella þessu í bílinn og fá 13 skoðun.

Image

Image

Nýjir boltar fyrir bremsuskálarnar sitt hvoru megin.
Image

Ný gormasett báðu megin.
Image

Nýjar bremsudælur báðu megin að aftan.
Ég átti til tvær nýjar dælur út í skúr en þær þurftu endilega að vera tvær tegundir í E28 skálabremsum.
Önnur týpan er í E21, E28 og E30 og er með 19mm stimpli.
En einungis E28 520i 81-84 og E28 524td allir eru með 20,64mm stimpli.
Það þýddi að dælurnar sem voru nýjar út í skúr voru 19mm og ég þurfti því að panta tvær nýjar með 20,64mm stimpli.
Image

Image

Nýja bensín sender unitið í bensíntankinn.
Original BMW partur, Schmiedmann pantaði það frá BMW en það var samt ódýrara hjá þeim en BL.
Image

Image

Image

Image

Hlakka til að geta komið þessu í sem fyrst, er ekkert búinn að geta unnið í bílunum mínum í viku vegna veikinda :(

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Góður, einhverjar pælingar að eltast eftir framsvuntu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
maxel wrote:
Góður, einhverjar pælingar að eltast eftir framsvuntu?

Ekki í augnablikinu.
Það þarf að flytja það inn ef svo ætti að vera og það er mjög dýrt.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ú ú ú nýtt dót 8)

Hlakka til að heyra í Gazellunni aftur enda vel flott hljóðið í M20B27 :drool:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Var hugsað til þín um daginn þegar ég fann E28 á Djúpavogi :lol:

Var samt svo sjúskaður að ég nennti ekki einu sinni að taka mynd, Kæmi mér ekkert á óvart að þú ættir mynd af þessum bíl eða vitir allt um hann.

Var einmitt að skipta um svona tanka unit um daginn þeir kjósa að kalla þetta mótstöðu í bogl

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. Feb 2012 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
IngóJP wrote:
Var hugsað til þín um daginn þegar ég fann E28 á Djúpavogi :lol:

Var samt svo sjúskaður að ég nennti ekki einu sinni að taka mynd, Kæmi mér ekkert á óvart að þú ættir mynd af þessum bíl eða vitir allt um hann.

Var einmitt að skipta um svona tanka unit um daginn þeir kjósa að kalla þetta mótstöðu í bogl


Jám, veit hvaða bíll þetta er.

520i
Beinskiptur
Framleiddur í apríl 1982

Hérna eru myndir af honum sem ég tók 2007 eða 2008.
Sonur eigandans er með bílinn í Djúpavík og ætlaði að gera hann upp.
Ég reyndi einmitt að kaupa hann 2007/8 þegar ég tók þessar myndir.
Búinn að vera í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi.
Semsagt Afi-pabbi-sonur,,,,,


Image
Image
Image
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Feb 2012 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Komið til Íslands fyrir kannski 230 evrur og svo tollar og önnur afbrýðisemisgjöld ofan á það. Kannski efni í sumargjöf frá frúnni :)

http://www.ebay.de/itm/NEU-Orig-BMW-5er-M-E28-Pfeba-Frontspoiler-Spoilerlippe-ABE-Spoiler-/110794427568?pt=DE_Autoteile&hash=item19cbdcccb0#ht_881wt_952

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Feb 2012 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
JonFreyr wrote:
Komið til Íslands fyrir kannski 230 evrur og svo tollar og önnur afbrýðisemisgjöld ofan á það. Kannski efni í sumargjöf frá frúnni :)

http://www.ebay.de/itm/NEU-Orig-BMW-5er-M-E28-Pfeba-Frontspoiler-Spoilerlippe-ABE-Spoiler-/110794427568?pt=DE_Autoteile&hash=item19cbdcccb0#ht_881wt_952

:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Feb 2012 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
maxel wrote:
JonFreyr wrote:
Komið til Íslands fyrir kannski 230 evrur og svo tollar og önnur afbrýðisemisgjöld ofan á það. Kannski efni í sumargjöf frá frúnni :)

http://www.ebay.de/itm/NEU-Orig-BMW-5er-M-E28-Pfeba-Frontspoiler-Spoilerlippe-ABE-Spoiler-/110794427568?pt=DE_Autoteile&hash=item19cbdcccb0#ht_881wt_952

:thup:

Hann vill 90 eur í sendingu.
Gerir um 70k fyrir þetta heimkomið ómálað.
Svolítið mikið finnst mér.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Loksins gafst mér tími til að laga það litla sem var að bílnum.
E32 hafa verið að taka allan minn tíma undanfarnar vikurnar,,,,,

En Gazelle er kominn með:
Nýja bremsudælu v/m aftan
Nýtt bremsurör v/m aftan
Nýja bremsuborða aftan
Ný gormasett í bremsum að aftan
Nýtt in-tank fuel sender unit ($$$$)

Rúllaðir úr skoðun í gær,,,,,,,,,kominn með 2013 skoðun án athugasemda :thup:

Fyrir áhugasama þá verður hægt að versla bílinn af mér ef verðið er rétt á næstu dögum/vikum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Varð að pósta þessu hér Skúli 8)

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 14:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 24. Jun 2009 22:43
Posts: 56
jens wrote:
Varð að pósta þessu hér Skúli 8)

Image

:lol2: :lol2: góður þessi :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
:lol2: :lol2: :lol2: Skúli verður að setja svona í rúðuna á einum af sínum E28 :rollinglaugh:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group