Alpina wrote:
Bjöggi wrote:
Alpina wrote:
Ég veit ,,ekkert hvað þú gafst fyrir bílinn en ég hef ,,,,,AÐEINS,, kynnst
svona sjálfur,,
oft er betra að sýna smá þolinmæði og spara fyrir ,, meiri og betri bíl eða þann bíl sem upphaflega var raundraumur
er þá ekki best að kommenta sem minnst bara?
er ekki að skilja þessi viðbrögð þín ..
en ef þetta er á þann veg sem mig grunar,,
til hvers ertu þá að segja frá þessu E34 ..ævintýri
ég er heldur ekki að skilja þín viðbrögð, ég veit heldur ekki hvað þig grunar. Mig langaði að búa til þráð um bílinn minn þess vegna er ég að segja frá þessu, það er misjafnt hverjir hafa áhuga á hverju.
úr því að menn eru að ímynda sér hitt og þetta um hvað ég er búinn að eyða í þetta ævintýri skal ég bara segja frá því.
Ég keypti bílinn í haust á 40.000 kr, borgaði reyndar bifreiðagjöld uppá 12.000 krónur með því svo það má segja að ég hafi borgað 52.000 fyrir hann.
ég þurfti að kaupa á hann annað hedd, ég fékk það á 10.000 kr.
slípisett, tímareim og fleira í heddskiptin kostaði c.a. 12.000 kr.
nýjann vatnskassa keypti ég á 30.000 kr. í Gretti.
spyrnur 2. stk., stýrisenda 1. stk., bremsudiska 2.stk., sjálfskiptisía, framljós úr vöku (reif sjálfur úr öðrum bíl = ódýrt), tölvukubbur, ég er mögulega að gleyma einhverju en bíllinn stendur núna í með kaupunum á bílnum sjálfum c.a. 150.000 krónur.
ég vona að þetta komi í veg fyrir frekari leiðindi og misskilning. ég er ekki með það planað að eyða meiru í hann af peningum að ráði, bara að halda honum gangandi og sæmilega útlítandi